Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 170

Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Side 170
Ritstjórn Í ritstjórn vísindatímaritsins Tímarit um viðskipti og efnahags- mál í hálft ár frá 1. júlí 2002 til áramóta. Guðmundur Ólafsson lektor Fræðileg álitsgerð Álitsgerð og mat gert fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur nóvember 2002. Fyrirlestrar Erindi á ráðstefnu í Borgarnesi: Hvað vildi Búkarín? Erindi um lífeyrissparnað flutt að Bifröst í Borgarfirði 10.10.2002. Fræðsluefni Blaðagrein í Morgunblaðið um vaxtamál. Útvarpsþættir um efnahagsmál á Útvarpi Sögu hálfsmánaðar- lega 2002. Gylfi D. Aðalsteinsson lektor Fyrirlestrar Erindi á ráðstefnu Nýherja um nútímastarfsmannastjórnun; Frá starfsmannastjórnun til mannauðsstjórnunar – breytt hlut- verk starfsmannastjórans. Grand Hótel 8. febrúar 2002. Erindi fyrir Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnar- ráðsins, FHSS, Þekkingarstjórnun, þekkingarstarfsmaður- inn og starfsumhverfi ríkisstarfsmanna, 20. nóvember 2002. Erindi flutt fyrir starfsmenn menntamálaráðuneytisins 14. febr- úar 2002, Þekkingarstjórnun. Erindi á launaráðstefnu Tölvumiðlunar, Mannauðsstjórnun (HRM) – tilvist og tilgangur. Grand Hótel 4. desember 2002. Erindi fyrir starfsmenn íþrótta- og tómstundaráðs, Stjórnun starfsmanna í breytingaferli, 27. febrúar 2002. Erindi fyrir stjórnendur Landspítala – háskólasjúkrahúss, á sviði skrifstofu tækni og eigna, Mannlegi þátturinn í stjórn- un breytinga, 22. febrúar 2002. Grand Hótel. Erindi flutt fyrir stjórnendur Landspítala – háskólasjúkrahúss. Lifandi skipulagsheildir, hlutverk stjórnenda, 23. apríl 2002. Gerðarsafn. Erindi flutt á Leiðtogaskóla Lions um stjórnun breytinga, 20. október 2002. Erindi flutt á fræðsludegi starfsfólks í stjórnsýslu Háskóla Ís- lands, Starfsþróun og lærdómur; leiðir til að byggja upp þekkingar- og lærdómsheildir, Hótel Borgarnes, 17. maí 2002. Erindi flutt fyrir félags- og trúnaðarmenn Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, Stéttarfélög sem lærdómsskipulags- heildir „Labouring to Learn“, 2. október 2002. Erindi flutt fyrir starfsmenn Eimskipa hf. Stjórnun breytinga – mannlega hliðin, 10. apríl 2002. Erindi flutt fyrir Skólaskrifstofu Suðurlands, hlutverk og ábyrgð millistjórnenda í grunnskóla, 10. júní 2002. Erindi flutt á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga, Símenntun, ávinningur hvers?, 12. apríl 2002. Erindi flutt fyrir starfsmenn Íþrótta- og tómstundaráðs, Lifandi vinnustaður, breytingar í vinnuumhverfi, 25. október 2002. Gylfi Magnússon dósent Fyrirlestrar Hver eru langtímaáhrif NORAL verkefnisins á þjóðarfram- leiðslu? Erindi á málstofu Landverndar og Umhverfisstofn- unar HÍ um NORAL verkefnið, 12. mars 2002. Opinber fyrirlestur um leikjafræði til heiðurs John Forbes Nash. Á vegum viðskipta- og hagfræðideildar, 14. mars 2002. Fyrirlestur um rekstrarumhverfi skóla og skólagjöld á fundi á vegum Samtaka atvinnulífsins um samkeppnishugsun í menntakerfinu, 20. mars 2002. Fyrirlestur um skattlagningu lífeyrisgreiðslna á málþingi um fjármál eldri borgara á vegum Búnaðarbankans, 16. apríl 2002. Fyrirlestur um menntaávísanir á fundi Félags ungra jafnaðar- manna, 20. apríl 2002. Kennslurit Eignastýring. Kennslurit viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands, rit nr. 1, 294 bls. Reykjavík 2002. Fræðsluefni Í Morgunblaðinu: Framtíðin er annað land. Desember 2002. Í Vísbendingu: Leikir John Nash. 20. árg., 13. tbl. 29. mars 2002. Svar á Vísindavefnum: Hversu hátt hlutfall er tekjuskattur ein- staklinga af allri skattheimtu ríkissjóðs og hver yrðu áhrif þess að fella hann niður? Svar á Vísindavefnum: Hvað þýðir SDR í gengisskráningu og hvernig er gengi þess fundið? Svar á Vísindavefnum: Hvað kostar gull? Svar á Vísindavefnum: Hvað er Tobin-skattur? Yrði hann skað- legur fyrir heimsbyggðina? Svar á Vísindavefnum: Er talað um framlegð við sölu á þjónustu (þ.e. útseldri vinnu)? Svar á Vísindavefnum: Hvað er vegið meðaltal fjármagnskostn- aðar? Svar á Vísindavefnum: Hvað þýðir orðið hrakvirði í bókhalds- máli? Svar á Vísindavefnum: Er það rétt að Noregur sé eina landið sem er skuldlaust og hvar stendur Ísland í þessum málum? Svar á Vísindavefnum: Hvert var verðmæti eins sterlingspunds árið 1932? Svar á Vísindavefnum: Ef Ísland vantar peninga af hverju fram- leiðum við þá bara ekki peninga? Svar á Vísindavefnum: Fyrir hverja og hvaða fjármagn gildir sú ákvörðun, þegar Seðlabanki Íslands tekur ákvörðun um vexti? Svar á Vísindavefnum: Hver er munurinn á bókhaldslegum og hagfræðilegum hagnaði? Svar á Vísindavefnum: Hvað er gullfótur og hverjir eru kostir hans og gallar? Svar á Vísindavefnum: Hver er munurinn á staðgreiðslureikn- ingi og virðisaukaskattsreikningi og hvaða skilyrði þurfa þeir að uppfylla? Svar á Vísindavefnum: Hver er réttlætingin fyrir álagningu erfðafjárskatts? Svar á Vísindavefnum: Hvenær var hinn svokallaði „nefskattur“ Margrétar Thatcher afnuminn? Svar á Vísindavefnum: Hver var verðbólgan árið 1983? Svar á Vísindavefnum: Hvernig er best að skýra muninn á fram- legð og álagningu? Er línulegt samband á milli þessara þátta? Haukur C. Benediktsson lektor Fræðsluefni Umsjón og ritaði að hluta grein í Peningamálum 2002/2 og 2002/4 um Stöðugleika fjármálakerfisins, útgefið af Seðla- banka Íslands. Ingjaldur Hannibalsson prófessor Kafli í ráðstefnuriti Grein í ráðstefnuriti vegna IMHE General Conference 2002 16.- 18. september 2002 – Performance based financing of teac- 169
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Ritaskrá Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaskrá Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/634

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.