Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 47
Rómantísk gisting Mörg brúðhjón kjósa að gista á hóteli brúðkaupsnóttina sjálfa í stað þess að sofa heima hjá sér. Mörg- um þykir það gera nóttina og morguninn eftir eftirminnilegri en ella. Flest hótel bjóða upp á sérstaka til- boðspakka sem ætlaðir eru brúðhjónum og innihalda þeir gjarnan einhvers konar dekur í tilefni dagsins. Hótel Glymur Í náttúrufegurðinni í Hvalfirði stendur Hótel Glymur sem er vin- sæll staður meðal brúðhjóna. Þar geta þau valið milli minni brúðarsvítu á tveimur hæðum sem skreytt er sérstaklega í til- efni dagsins eða stærri lúxussvítu. Hansína B. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Hótels Glyms, segir brúðhjónin fá að dvelja í herberginu til klukkan fimm næsta dag og því geti þau tekið það rólega morguninn eftir. „Það er mikið um að brúðhjón komi og eyði nóttinni hjá okkur. Mest höfum við leigt út sjö brúðarsvítur sama daginn. Það er einnig mjög vinsælt að gestir beri upp bónorðið hér hjá okkur og við höfum mikið verið í því að fela hringa hingað og þangað,“ segir Hansína. Aðspurð segir hún ekki mikinn mun á bókun brúðarsvíta eftir árstíðum því erlend brúðhjón dvelji gjarnan á hótelinu á haustin og vorin. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hótel Borg Hið sögufræga Hótel Borg er vinsæll gististaður meðal brúðhjóna og býður upp á rómantískan brúðkaupspakka sem innifelur freyðivín við komu, máltíð á Silfri og ávaxtakörfu á herbergið. Ragnhildur Gunnarsdóttir, gestamóttökustjóri á Hótel Borg, segir brúðhjón einnig bóka venjulegar svítur við þetta tilefni auk þess sem turnsvítan sé oft bókuð fyrir brúðhjón. „Hún er á tveimur hæðum og þaðan er útsýni yfir alla borgina. Við fáum mikið af erlendum brúðhjónum til okkar sem gista þá oftast lengur en eina nótt og bókun brúðarsvíta dreifist nokkuð jafnt yfir árið,“ segir Ragnhildur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hótel Saga býður upp á tvo mismun- andi brúð- kaupspakka fyrir brúðhjón, annars vegar er hægt að velja um gist- ingu í svokall- aðri junior- svítu eða for- setasvítunni. Innifalið í pakkanum er miðnætur- snarl, freyðivín, morgunverður upp á herbergi, súkkulaðikonfekt, rós og baðsloppur. Anna Kristín Kristinsdóttir, sölu- fulltrúi á Hótel Sögu, segir junior-svíturnar vera hvað vinsælastar enda séu þær með- alstórar og fallegar. „Það er mjög vinsælt að brúðhjón gisti hjá okkur á brúðkaupsnótt- inni sjálfri. Bókun brúðarsvíta dreifist nokk- uð jafnt yfir árið en það er auðvitað mest um slíkar bókanir yfir sumartímann.“ Einnig er hægt að panta rómantískan pakka sem innifelur að auki rómantískan málsverð á veitingastaðnum Grillinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRÚÐKAUPSGJAFALISTI er bæði brúðhjónum og gestum til gagns. Slíka lista er hægt að útbúa hjá allflestum verslunum sem selja húsbúnað. Ef haldin er lítil brúð- kaupsveisla er tilvalið að allir sitji við eitt langborð. Á milli rétta geta allir, nema brúðhjón- in og foreldrar, skipt um sæti. Þannig hitta allir alla og allir tala saman. brudurin.is Afgreiðslutími: Virka daga 10-18 og laugardaga 11-15 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Afgreiðslutí i: Virka daga 10-18 og laugardaga 11-15 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 H O M E F A S H I O N Zeus heildverslun - Sia Austurströnd 4 • 170 Seltjarnarnes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.