Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 03.04.2010, Blaðsíða 46
VIÐ MÆLUM MEÐ… matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT … HEIMAGERÐU PASTA. Þó örlítið tímafrekara sé að búa til eigið pasta er það vel þess virði. Þá er tilval- ið að nota rólegheit- in í bústaðnum til að leyfa sér tilraunir með n ý j a r g r æ j - ur og rúlla í gegnum vél- ina spagettíi, tagliatelle eða lasagne-plöt- um. … TÖSKU UNDIR MATVÖR- URNAR Í BÚSTAÐINN. Á ferðalögum er fátt leiðinlegra en þegar matvörurnar velta úr plastpokunum um far- angursrýmið í bílnum. Betur fer um þær í töskum sem hægt er að raða hlið v ið hl ið og þægilegt að kippa með sér inn á áfanga- stað. … SPARISTELLINU UM PÁSKANA. Þó t t ferðinni sé heitið í sumarbústaðinn yf ir hátíðarn- ar er óþarfi að páskaborð- haldið missi hátíðleikann. Pakkaðu spari- stellinu niður með farangrin- um og taktu það með í ferðalagið. … GULUM DRYKK meðan beðið er eftir matnum. Páskalær- ið getur tekið langan tíma að elda og þá er gott að gæða sér á for- drykk í páskalitn- um. Ef safa- pressa er við hönd- ina er gott að pressa safa úr an- anas, appels- ínu og sítrónu, hella yfir ísmola og skreyta með myntulaufum. … SVUNTU VIÐ MATSELD- INA. Hvort sem þú ætlar þér að standa í rólegheitum við grillið eða hamast við eldavélina með gusu- gangi í pottunum á svunta alltaf við. Hafðu hana í vorlegum litum og páskahátíðina, gulum eða græn- um. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki EX PO · w w w .e xp o .is BSÍ - Umferðarmiðstöðin / 101 Reykjavík / 580 5400 / main@re.is / www.re.is Komdu með! Þúsundir ferðalanga hafa lagt lykkju á leið sína til að skoða gosið á Fimmvörðuhálsi frá ýmsum sjónarhornum. Það sem blasir við er stórkostlegt sjónarspil náttúruaflanna, þar sem eldur og ís heyja baráttu um yfirráð. Kynnisferðir bjóða sætaferðir í Þórsmörk um páskana (1. - 5. apríl 2010) til að fá enn eitt sjónarhorn á gosið og upplifa krafta íslenskrar náttúru. Gönguleiðin upp á Valahnúk frá Húsadal er nokkuð brött, en stígur liggur upp á toppinn og þar er útsýnisskífa með nöfnum allra sjáanlegra fjalla. Frá Valahnúk er útsýni til gosstöðvanna vægast sagt stórkostlegt. Farfuglar bjóða gistingu og annað viðurværi í Húsadal, Ferðafélag Íslands í Langadal og Ferðafélagið Útivist í Básum. Verið vel klædd og munið eftir myndavél og sjónauka! ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Reykjavík-Þórsmörk (önnur leiðin) kr. 5100 Hvolsvöllur/Seljalandsfoss-Þórsmörk (önnur leiðin) kr. 2000 Börn 0 - 11 ára ferðast frítt. Börn 12 - 15 ára borga hálft fargjald. Verð á mann: Frá Reykjavík Hveragerði Selfoss Hella Hvolsvöllur Seljalandsfoss Þórsmörk Húsad. Daglega 08:30 09:10 09:25 09:50 10:15 10:45 11:45 Daglega 16:00 16:40 17:00 17:30 17:50 18:10 19:10 Frá Þórsmörk Húsad. Seljalandsfoss Hvolsvöllur Hella Selfoss Hveragerði Reykjavík Daglega 08:30 09:30 10:10 10:20 10:50 11:00 11:45 Daglega 16:00 17:00 17:50 18:00 18:30 18:40 19:20 Frá Húsadalur Langidalur Básar Langidalur Húsadalur Daglega - 07:30* 08.00* - - Daglega 13:00 13:30 13:40 / 15:00 15:10 / 15:20 15:45 /16:00 Páskaáætlunin er sem hér segir: Leið 9 - 9a *Þarf að bóka hjá skálaverði fyrir kl: 21:00 daginn fyrir brottför Bókaðu núna á www.re.isBókaðu núna í síma 580 5450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.