Fréttablaðið - 30.04.2010, Síða 61

Fréttablaðið - 30.04.2010, Síða 61
Ávísun á lestur D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Nú hafa allir landsmenn fengið senda heim Ávísun á lestur. Með hana í höndum geta allir fengið afslátt í bókabúðum ef keyptar eru bækur gefnar út á Íslandi fyrir 3.500 krónur að lágmarki.   Þú gerir góð kaup ... En ekki bara það.   Þú tekur líka þátt í að styðja við lestur barna og unglinga á Íslandi. Bókasöfn grunnskólanna hafa orðið illa fyrir barðinu á kreppunni. Til að styðja við bókakaup þeirra hefur Félag íslenskra bókaútgefenda stofnað sérstakan sjóð, Skólasafnasjóð.   Í hvert sinn sem þú notar Ávísun á lestur renna 100 krónur í sjóðinn. Þú getur haft áhrif á hvaða skóli fær úthlutun úr sjóðnum með því að skrifa nafn þíns skóla á ávísunina þegar þú notar hana.   Lestur er undirstaða alls námsárangurs. Við viljum öll að námsmenn á Íslandi séu í fremstu röð. Ávísun á lesturgildir til 3. maí 2010. No tað u Á vís un á le stu r o g þú sty rki r S kól asa fna sjó ð í leið inn i.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.