Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 19

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 19
MOR&USN 1» heldur aðeins hitt, að andarnir geti ferðast raeð miklu meiri hraða, en vér þekkjum, og gætir fjarlægða því næsta lítið með þeim. — Þegar andarnir nota orðatiltæki eins og t. d. þessi: »Eg fjarlægist þig æ meir rneð hverjum degi. 8em líður,« eða: »Eg er nú langt í burtu frá þér<, þá þarf ekki að taka þetta alveg bókstaflega Þeir fjar- lægjast okkur því meir, sem þeim fer meira frara í and- legum þroska, og áhugamál þau dofna og hverfa, sera tengd eru við minningar úr jarðlífinu. Andarnir sjá okkur, en þeir sjá ekki okkar jarðnesku líkami, þar eð þeir skynja ekki efnið. G. P. segir : »Það er hinn andlegi hluti ykkar, sem gerir það að verkum, að eg get séð ykkur, fylgt ykkur eftir, og við og við séð, hvað þið hafist að.« Þessi »andlegi hluti« okkar er að öllurn líkindura sálarlíkaminn, sem G. P. nefnir á öðrum stað »astralska eftinnynd (facsiniile)« jarðneska líkaraans. G. P. segir einnig, hvernig líf og starl' okkar komi önd- unum fyrir sjónir. »Munið eftir«, segir hann, »að við höfum altaf vini okkar 1 draumalandinu, og lífið þarna hjá ykkur dregur okkur aðeins aö sér, á raeðan að við eigum vini sofandi í efnisheiminum. Okkur virðist líf ykkar áþekk- ast svefni. Okkur virðist þið vera lokaðir inni í fangelsi.« Próf. Hyslop átti systur, sem dó í bernsku. Þau voru tvíburar. Hann fekk stutt skeyti frá lienni, sem var á þessa leið: »Eg lifi, en þú sefur ennþá. Heldurðu að þér líði betur í draumalífi þínu, en mér?« í sambandi við þetta má minnast á, að svo virðist, sem menn vaxi í andaheiminum. Þegar lítil börn koma fram skömmu eftir andlátið, er alt látbragð þeirra og tal barnalegt. Þau endurtaka þau fáu orð, sem þau voru farin að hjala, og heimta uppáhalds-leikföng sín 011 þessi smáatriði eru nú reyndar geymd í vitund foreldranna, en þegar börn þessi koma fram mörgum árum seinna, er þvi líkast, að þau hafi vaxið, og þau tala sjaldan um endur- minningar og atvik úr bernsku sinni, þó að þessar minn- ingar sé ennþá skýiar i meðvitund foreldranna George
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.