Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 16

Morgunn - 01.06.1922, Side 16
10 MORGUNN Taldi hann síðari skýringuna miklu sennilegri lausn á sumum þeirra. Þótti erindið mjög tilkomumikið. Því að dr. W. F. P. er gagnrýninn í meira lagi, og áhugasamur rannsóknamaður. Nokkurar umræður urðu á eftir. Þriðji ræðumaðurinn var Hereward, Carrington, sem ml er orðinn með kunnari sálarrannsóknamönnum í Vest- urheimi Hann var upphaílega sjónhverfingamaður og hélt þá fram þeirri kenning, að miðlafyrirbrigðin væru ekki annað en svik. En við nánari rannsókn komst hann að því, að svo er eigi. Er hann nú talinn sannfærður spiri- tisti og hefir ritað einar tvær bækur um málið, og hefir hinn mesta áhuga á rannsóknunum. Talaði hann sérstak- lega um rannsóknir á miðilshæfileikanum og í hverju hann mundi fólginn. Kvað hann áreiðanlegt, að loftkend orkutegund geisli út frá likama miðlanna i trance-ástand- inu. Hann lýsti og rannsóknastofu, sem hann væri að koma upp vestra, og áhöldum sinum (The American Psy- chical Institute). Á síðara fundinum þenna dag (kl. 2) talaði fyrstur enski presturinn Drayton Thomas. Ræðuefnið var hinar svonefndu »bóka- og dagblaða-sannanir«. Hefir hans verið getið áður í »Morgni« (sjá »Ný tegund sannana«, II. ár, bls. 171 —182). Skýrði ha.nn frá, að hann hefði gert til- raunir á 80 fundum með miðilinn frú Osborne-Leonard — um 47a árs skeið. TeJur hann föður sinn hafa sérstak- lega fært sér ríkar sönnur á, að það sé í raun og sann- leika hann, sem sé að gera vart við sig. Hann var prest- ur hér í lífi, í sömu kirkjudeild og sonurinn (í Methodista- kirkjunni). »Feda« — litla stúlkan, er kveðst tala af vör- um miðilsins — hefir við tilraunir þessar sagt frá ýmsu um föður hans, sem frú Leonard hefir aldrei vitað né heldur D. Thomas. En síðar hefir hafst upp á því, sum- part með því að spyrjast fyrir hjá ættmennum prests, þeim er eldri eru en hann, og sumpart með því að leita í gömlum dagbókum fööur hans. — Fyrirlesturinn var fluttur með mikilli sannfæringu. Docent Th. Wereide í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.