Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 80

Morgunn - 01.06.1922, Side 80
74 MOEGUNN mætir fyrirlitningu hinna lærðu manna og þvættingi frá fáfræðingunum. Hvað er spíritisminn, sem þér talið um með 8vo mikilli óvirðing? Allir halda, að þeir geti svarað því, og eg heyri þús- undfaldan ‘klið kveða við gegn mér um það, að hann sé heim8kuleg hjútrú, eitthvað um borðfætur og anda, sem taki á sig mannlegt gerfi hjá stórum og smáum svikur- um. Eg íæt kliðinn halda áfram og sný mér að yður, prófessor Heiberg. Og þegar eg fer inn í áhevrendasal yðar og skil hugsunarleysingjana og bjánana eftir fyrir utan dyrnar, þá geri eg það með þeirri sannfæring, að hjá yður geti eg átt vísan þann skilning, sem búast má við af stórgáf- uðum rannsóknarmanni sannleikans, og þá þekking á þessu efni, sem er bæði sálræns og líkamlegs eðlis — efni, sem ritaðar hafa verið um alt að hundrað þúsund rit á ýmsum málum. Þegar nú hugsunarleysingjarnir og fáfræðingarnir segja, að spíritisminn sé heimskuleg hjátrú um borðfætur, þá eru þeir að tala um það, sem þeir hafa ekkert vit á, því að hver maður, sem að eins veit ofurlítið um þessa hreyflngu, sem um þessar mundir fer um heiminn, hann veit, að spíritisminn er annað og raeira, að hann er mjög merkilegur, og að það kann að svara kostnaði að hugsa eitthvað um hann. Og þeir, sem hafa rannsakað spíri- tismann eru enn ekki kotnnir nema ofurlítið skref áfram. Auðvitað ætla eg ekki hér og andspænis yður að fara að tala um einkenni spíritismans og þær aðferðir, sem hann beitir, og því síður ætla eg að fara að verja þetta. Eg ætla að eins að vekja athygli yðar á því, að spíri- tismÍDn er blátt áfram kenningin um það, að sálin sé ódauðleg, að hugsanirnar séu eilífar og að guð só til. Og þegar við fáum fregnir af því, að spíritisminn fari sigur- för um jörðina, hvað er það þá, sem er að gerast? Eftir hið mikla hrun er mannkynið að vakna, og það situr á nakinni jörðinni og spyr: Hvað er eg? Hvaðan er eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.