Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 81

Morgunn - 01.06.1922, Side 81
MORGUNN 75 hingað kominn? Hvert er mér ætlað að fara? Mennizn- ir virðast horfnir aftur til sinna upprunalegu hugsana, og eru farnir að spyrja: Hver kveikti stjörnurnar? Hver lætur sóiina skina? Er nokkur guð til? Svo að vér tökum þetta fram í sem fæstum og ein- földustum orðuin: Hugsunin um guð er aftur komin til heimsins. Þetta er kjarni spiritismans og alt efni hans, þegar litið er á það frá vísindalegu sjónarmiði; og eg hygg, að þennan skilning eigi lærðir menn að leggja i málið, og þann veg vil eg gera grein fyrir því frammi fyrir yður, sera eg virði mjög mikils. Og það er þetta, sem þór eruð að vísa út í yztu myrkur; það er þetta, sem þér setjið á bekk með íþrótta-bjánaskap. Fyrir því set eg orð Sókratesar fyrir framan þessar línur, og fyrir því ætla eg nú að fara beint inn í yðar vísindi og minna yður á Sókrates og lærisveina hans. Var ekki ódauðleikur sálarinnar alt af á dagskrá í súlnagöng- unum? Og ætli vitringurinn Sókrates mundi hafa talað með jafn-mikilli fyrirlitning um heilabrot nútímans eins og prófessor hans talar um þau árið 1921? Og þegar Sókra- tes kennir lærisveinum sínum, að þeir hafi ódauðléga sáJ, og að þeir skuli ekki vera hræddir við að deyja, og þeg- ar Sókrates segir, að guðir og andar stjórni mönnunum og þekki hugrenningar þeirra og hjartalag, hvað segið þér þá um þennan gamla vitring? I ræðu yðar lítið þér með angurværð aftur á bak til þe8s tíma, er Georg Brandes var spámaðurinn. Eg ætla líka að líta aftur á bak til þess tíma og minnast þess, þegar vér ungu mennirnir vorum að búa oss undir stú- dentspróf fyrir 25 árum. Eg man það alt nákvæmlega, hvernig vér lásum Plató og Sókrates í skóla. Kenslustund- ir vorar í grísku höfðu óafmáanleg áhrif á oss. Vór vorum alt af að ræða um ódauðleika sálarinnar og guð og vér gengum undir stjörnum næturinnar með hinar ungu sálir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.