Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 98

Morgunn - 01.06.1922, Side 98
92 MORGUNN Vér göngum að því vísu, að lesendum Mobquns muni þykja gaman að því að fá einhverja hugmynd um, hvern- ig síra H. N. var tekið, og prentum hér því ofurlítil sýn- ishorn. Svo skilst manni, sem leiðtogar danska heimatrúboðs ins hafi verið hinir verstu. »Krísteligt Dagblad* var all- óvingjarnlegt. En út yfir tekur grein, sem Asschenfeldt- Hansen prestur ritaði í »Den indre Missions Tidende*. Vér getum ekki stilt oss um að prenta hana hér — aðal- lega í þvi skyni, að lesendum Mokguns gefist kostur á að sjá muninn á þeim anda, er rikir í danska heimatrúboð- inu og hinni islenzku kirkju. Asschenfeldt-Hansen prestur kemst svo að orði: »Veslings Island! »Það verður víst ekki hjá því komist að kveða svo að orði, þar sem annað eins ber við á þessum dögum og það, að prófessor í »guðfrœði« frá Islandi — já það eru ekki ósannindi, að hann er kallaður það og á víst að vera það: prófe8Sor í guðfræði ferðast um og vegsamar spiritismann sem blessun fyrir kirkjuna. Það gefur mönnum heldur en ekki skilning á, hvað menn dirfast að bjóða guðfræði- nemendum á Islandi! Hugsið ykkur mann, sem er skip- aður til þess að leiðbeina prestaefnum Islands, og ferðast um og mælir með hinu djöfullega háttalagi spíritismans! Að 8piritisminn sé djöfullegt athæfi, mótþrói og uppreist gegn guðs vilja, það er svo sjálfsagt, að það er ekki fyrir annað en rangsnúinn vilja, að nokkur maður dirfist að neita því. Því að orð drottins segir skýlaust: »Eigi skal nokkur finnast hjá þér — — sem er særingamaður---------- eða sá er leiti frétta af framliðnum. Því að hver sá er slíkt gerir, er drotni andstyggilegur«. — Drotni andstýggi- legur — það eru alvarleg orð Það er slík andstygð í augurn drottins, sem þessi íslenzki prófessor viðfrægir frammi fyrir mannfjöldanum á ferðum sinum. Og að sjálfsögðu gerir hann það líka á íalandi meðal stúdent- anna. Já, hann skákar eömuleiðis í því hróksvaldi, að á Islandi hafir fyrir nokkrum árum verið biskup, sem hafi verið spíritismans megin. Veslings Island! Það sem drottinn fyrirdæmir sem andstygð, það lofa þeir mennirn- ir hástöfum, sem vilja láta nefna sig andlega leiðtoga. Sannarlega hljóma kveinstafir drottins yfir öðru eins. Allir hinir illu andar spíritismans afneita Jesú sem guðs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.