Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 50

Morgunn - 01.12.1924, Page 50
160 MORGUNN mikla almenna fræðslu um þessa hluti, að jeg get eins og: við öll, fullyrt, að þetta sje áreiðanlegt. Fyrir sams konar fræðslir um sálarrannsóknirnar hugð- ist jeg ekki þurfa að liika við að fullyrða, að sálarrannsókna- fyrirbrigðin gjörist, aö þau ómótmælanlega eða þrátt fyrir nokkur mótmæli, sem jafnan eru á sveimi, sjeu orðin áreið- anleg staðreynd, svo að jafnvel menn, sem í rauninni hafæ ýmugust á þeim og vildu víst helzt geta snúið þessu öllu upp> í fjarstæðu, takh þó óhikað með í þann streng, aS fyrir- brigðin gjörist áreiðanlega, eins og t. d. prófastur Martensen- Larsen, auk alls þess fjölda vísindamanna og gáfaðra menta- manna og rithöfunda, sem látið hafa uppi óhikað sama álit. á þessu fyrir eigin reynslu. Þessa almennu fræðslu hef jeg fengið, eins og líklega við öll, bæði nokkuð fyrir starfsemi þessa fjelags vors og einnig fyrir þó nokkurn lestur bóka um málið, sem fyrir mitt leyti mætti þó vera enn meira en atvik og kringumstæður liafa gefið mjer kost á, en þó samt svo mikið, að við höfum feng- ið þá kynning af málinu, að ekki er hægt að komast hjá, að; gjöra sjer heildarliugmynd um, hvað hefur verið að gjör- ast víða í löndum, og komast að áldka fastri niðurstöðu eins og um önnur vísindi, sem við að vísu kunnum lítið í, en vitunr þó að eru góð og gild. Sjerstaklega þótti mjer ágrip þessarar fræðslu vera sett fram í aðalatriðum, stuttlega en þó Ijóst, í ritgjörð eða blaða- grein eptir einn af nafnkendustu sálarrannsóknamönnum,. sem uppi eru, Dr. Gustave Geley í P.arís. Og það var nú það, sem jeg hafði að bjóða yður upp á í kvöld, eptir sam- ráði við forseta, að láta yður heyra þessa grein. Það tekur ekki langan tíma. Hún stóð í fyrra í merku stórblaði í París, sem heitir Le Figaro. Jeg vil benda á, að blaðið, sem fer gætilega og sízt læt- ur uppi sjálft neina trúarjátningu, telur sjer þó skylt, að afla lesendum sínum fræðslu um málið, og þykir þá ráðlegast að fá hana hjá þeim manni, sem hefur þekkingu á því slíkæ sem Dr. Geley.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.