Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 80

Morgunn - 01.12.1924, Page 80
190 MORGUNN mikið með vélum. J?að heyjar kringnm bústaði sína, og stund- um inni í klettunum. Enda befir það bœði sauðfé og hesta.. pœr skepnur virðast benni bíta gras, en á grasinu í mann- heimum sér þó ekki. Yerkvélar hefir hún séð í klettunum,. og hún hefir séð vörubúðir, listasöfn, kirkjur og m. fl. Við Friðrik talar hún í huganum, en þegar hann talar,. finst henni hún heyra til hans, líkt og til menskra manna.. Hún finnur til hans, þegar hún snertir á honum, til dæmis- tekur í hönd hans, en samt með nokkuð öðrum hætti enþeg- ar hún snertir menskan mann. Oft sér hún leikið á hljóðfæri. Hún heyrir þá lögin. Sumt eru það lög, sem henni eru kunn, en sum þeirra hefir hún aldrei áður heyrt. Margsinnis hefir Margrét séð framliðið fólk og fylgjur manna, en skygni hennar á fylgjur virðist ekki neitt veru- lega skörp. Oft er framliðna fólkið, sem hún sér, í hvítum klæðum, en ekki æfinlega. Henni sýnist það öðruvísi í yfir- bragði en huldufólkið. Eg spurði hana, hvort henni félli vel að sjá alt, sem hún sæi með dularfullum hætti. Langoftast sagði hún að það. væri viðfeldið eða fagurt; en fyrir kæmi það líka, að sýn- irnár væru óþægilegar. Eg spurði, hvers konar sýnir það. væru. „pegar eg sé framliðið fólk, sem líður illa, þá er það mjög óviðfeldið“, sagði hún. Stundum fer Margrét úr líkamanum, sem liggur þá i svefni. í þessu ástandi, sem henni finst alls ekki líkt al- mennu drauma-ástandi, fer Friðrik með hana í loftfari um nýja, óþekta heima. Henni finst þau fara upp á við frá okk- ar heimi, stundum gegnum myrkur, en koma svo inn á und- ur fögur svið, með dýrlegu ljósi. Henni veitir örðugt að> lýsa litblæ og fegurð Ijóssins; helzt finst henni það vera- með gulbleikum blæ. Undur fagurt er á þessum sviðum,. bæði skógar og fjölbreytt blóm. Hún sér þar afburða fagr*-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.