Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 47

Morgunn - 01.06.1934, Síða 47
MORGUNN 41 A6 kvöldi þess 18. september reyndi eg af öllum mætti að senda tvífara minn frá mér. Eg misti meðvit- undina. Þegar eg fékk hana aftur, mundi eg, að eg hafði séð há fjöll, sem eg flaug yfir, aldingarða, löng stræti, íbúðarhús og herbergi með nokkrum mönnum í. Eg mundi, að eg hafði gert hreyfingar með hendinni og að eftir það hafði eg ekkert hreyft mig. Meira mundi eg ekki. Þann 20. september fékk eg eftirfarandi bréf frá Nizza, dagsett 18. september: Kæri bróðir, Luigi Bellotti. — Við höfum komið saman aftur, eftir okkar skemtilegu tilraun, og okkur er mikil ánægja að því, að senda yður tafarlaust sam- fagnaðar kveðju okkar. Við höfum séð svipinn; hann sýndi sig til hliðar við mig (hér er víst átt við miðilinn), og hann skrifaði í loftið nafn, sem við höfum Ijósmynd- að. Á ljósmyndnni sést mannslíkami og uppi yfir hon- um nafnið Luigi Da Venezia. Til skýringar skal þess getið, að Luigi Da Venezia er gerfinafn, sem prófessorinn notar. Undir bréfið hafa fundarmenn ritað, 8 að tölu. Blaðið, sem flytur grein prófessorsins, flytur líka eftirmynd af ljósmyndinni. Miðillinn er þar í miðjunni. Fyrir ofan hana, vinstra megin, er nafnið Luigi Da Venezia með skýrum stöfum. Undir orðinu Luigi er svipurinn, gagnsær, svo að það sézt í gegnum hann, sem bak við hann er. Prófessorinn segir, að nafnið sé nákvæmlega eins og hann skrifar það — að því einu undanteknu, að strik vantar, sem hann er vanur að draga á undan L-inu, en hann heldur að það stafi af því, að líkamaða höndin hafi orðið að flýta sér svo mikið. Líkamningurinn hélt sér 5 mínútur, og veruleikur hans er sannaður með tveim ljósmyndavélum. Því er haldið fram, að þetta sé vísindaleg og óyggjandi sönn- un þess, að tvífari lifandi manns geti birzt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.