Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Síða 99

Morgunn - 01.06.1934, Síða 99
M ORGUNN 93 Sannfæring, sem reist er á staðreyndum og reynslu. Eg fór ekki neina trúarleið til þess að eignast þessa sannfæringu. Sannfæring mín var reist á staðreyndum og reynslu, er eg hafði eignast með nánum kynnum af þeim miklu og umfangsvíðu vísindum, sem í mínum augum eiga að hafa hliðsjón á öllum fyrirbrigðaheiminum, en ekki takmarka sig við eínisleg fyrirbrigði, svo sem foi’- ingjar nítjándu aldarinnar hvöttu til og mest hefir tíðk- ast meðal vísindamanna frá því á dögum Sir Isac New- tons. Vísindin — eins og hingað til hefir verið á það orð litið — hafa ávalt haft tilhneigingu til þess að takmarka útsýni sitt yfir tilveruna, og þau hafa stært sig af að úti- loka heila þætti veruleikans, af því að þeir heyri til öðru sviði, sem þau hafa nefnt trúar, hugsæis, eða sál- ræn svið. Eg held því fram, að vísindin ættu að vera nægilega víðfeðma til þess að spanna yfir alt í athugunum sín- um, að útiloka engar staðreyndir, sem unt er að fullyrða með vísindalegum vitnisburði að hafi gerst. Þau verða að útiloka dutlunga hjátrúarinnar; þau verða ávalt að snúa við þeim bakinu; þeir eru andstygð. En sérhverja tegund af veruleika, sem áreiðanlegt fólk getur fullyrt að borið hafi við, verður að taka með sem viðfangsefni víðfeðma og breiðari vísinda, sem þá fyrst, og ekki fyr en þá, geta sagt að þau séu að líta á tilveruna sem heild í því skyni að komast smám saman að niðurstöðu um hana. Mig langar til, í allri auðmýkt og þótt eg sé þess ekki megnugur, að vera að einhverju leyti fulltrúi þess- ara vísinda. Þau losa menn undan hræðslu við hið óþekta °g vekja traust — traust á Guði sem ástríkum föður; °g eg er þakklátur forráðamönnum útvarpsins fyrir að leyfa mér að láta hér með öllu óhindraður í ljós full- þroskaða sannfæringu mína nú, er eg ef til vill ávarpa yður í síðasta sinni. Fari svo að verki mínu hér sé lokið, eða því sem næst, þá kveð eg yður nú ástúðlegri kveðju. Verið þið sæl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.