Morgunn


Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1938, Blaðsíða 59
MORGUNN C3 en hinum. Ég gæti sagt fjölda drauma, sem þá menn dreymir, sem eru alls eigi hagorðir, en þó jafnauðugir að skáldlegum líkingum sem þessir eru, sem ég hefi nú greint. Ég hirði eigi um að segja fieiri drauma að þessu sinni. Mergðin sannar eigi meira en fáeinir. En þessvegna rita ég þetta greinarkorn, að mér þykir efnið þess vert að gera það að hugvekju. Nýlega bólaði á því í útvarpi, að Jón Eyþórsson, þegar hann fór »um daginn og veginn« bar sér í munn orð Skarphéðins: »Lítt rekjum vér drauma til flestra hluta«. Örvar-Oddur og Ingimundur gamli þóttust upp úr því vaxnir að taka mark á orðum spákonunnar (völvunnar). En þeir urðu þó að taka ofan fyrir þeirri dulrænu vizku, áður en lauk æfi þeirra. Enginn veit með vissu hvernig völvurnar fengu vitneskju sina um örlög manna. Þær hafa séð á einhvern hátt fram í tímann; það mátterni sem býr til draumgáfurnar virðist sjá fram í tímann. Völvurnar munu hafa verið i dáleiðslu- skyldu ástandi þegar þeim gaf sýn. Þær lýsingar, sem eru til af seið Kotkelshyskisins og af seið völvunnar í Græn- landi veita vitneskju um, að »sú fagra kveðandi«, mun hafa haft sefjun í för með sér. Vér hversdagsmennirnir þekkjum eigi þess háttar ástand En vér vitum, að vér fáum vorar draumsýnir í dái svefnsins. Það vil ég nefna til fróðleiks, að draumskygni verður að rækja og þroska, þvílíkt sem aðrar gáfur. Það er hægt með því móti t. d. að rifja upp, þegar maður vaknar, drauma sína og — halda opnum huga sínum með því að óska sér drauma. Suma menn dreymir lítið eða ekki — þá sem fyrirlita þá starfsemi vitundar manns. Þess er getið um langafa Haralds hárfagra, að hann dreymdi aldrei »ok þótti honum það mein mikið.« Hann leit- aði ráða til spaks manns, og þá dreymdi hann. En veðurfræðingur vor ráðleggur fólki — að opna glugga til þess að losna við drauma. Samkvæmt mínu viti eru draumar til þess fallnir að auka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.