Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 53
MORGUNN 179 kvæmi huglestur gæti átt sér stað, þá mundu þeir marg- ir nota sér það í ríkum mæli, og leigja sig í samkvæmis- sölum, til þess að ,,huglesa“ gestina. En það datt heldur en ekki ofan yfir Leilu S., er ávallt hafði verið eina barnið á heimilinu, þegar miðillinn sagði henni, að hún ætti bróður hinu megin, sem hefði fæðst fjórum árum áður en hún og að eins lifað fáa rnánuði á jörðunni. Staðfestingin kemur. Þetta kom flatt upp á Leilu og gramdist henni það og hún fortók, að þetta g æ t i veri ið satt, því að hún vissi fyrir víst, að móðir hennar (sem hafði verið amerísk, en faðir hennar Englendingur) hefði sagt henni það, ef hún hefði átt annað barn eða jafnvel látið fóstur. En hér um bil að viku liðinni hringdi hún til mín 1 síma og hafði þá jafnað sig. Þessi saga hafði fengið svo á hana, að hún hafði leitað til eina ættingjans, sem hún átti eftir á lífi. Það var amerísk ömmusystir hennar, mjög gömul, og fékk hún þá að vita, að móðir hennar, sem var dáin fyrir nokkru, hafði verið tvígift, í fyrra sinn mjög ung, amerískum æfin- týramanni, sem endaði æfi sína í fangelsi, eftir að hafa farið mjög harkalega með hana. Af blygðun og sorg yfir þessu ásetti hin unga ekkja sér, þegar hún giftist í annað sinn Englendingi, að grafa í gleymsku allar endurminningar um fyrra hjónaband sitt og var hún í því dyggilega studd af ættingjum sínum og' eiginmanni, og þegar hún við seinna hjóna- bandið fluttist alfarin frá Ameríku, varð sá ásetningur hennar, að gleyma hinu umliðna, tiltölulega auðveldur. En það, sem mestu skiptir í þessu máli, er það, að hún hafði alið fyrra manni sínum son, sem lifði að eins fáa mánuði. Hvar er nú fjarskynjunina og huglesturinn að finna í þessu máli? Leila S. hafði ekki hugmynd um fyrra hjónaband móður sinnar, — en það er þó ekki unnt að lesa annað í huga nokkurs manns, en það, sem einhvern 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.