Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Síða 83

Morgunn - 01.12.1943, Síða 83
M O R G U N N 177 og þekking bindi þær þeim böndum, sem ekki bresti ævi- skeið af æviskeiði. I kvöld erum vér að minnast þeirra vina, sem áður áttu heimkynni sín hjá oss, en sem vér vitum, að vér eigum aftur að fá að sjá og vera með, og þessar hug- leiðingar mínar hafa spunnizt út af hinum fornhelgu orð- um hebreska spekingsins: „Því að þúsund ár eru fyrir þínum augum eins og dagurinn í gær, .... já, eins og næturvaka". „Eins og næturvaka“ er oss í mörgum ske.vtunum að handan sagt, að vort jarðneska líf sé, og til þess að reyna að skýra, hvað þar er átt við, hefi ég lauslega minnzt á tvennt, sem oft er minnzt á í skeytum að handan og margir merkir sálarrannsóknamenn hafa aðhyllzt. Fyrst, kenninguna um hið „meira sjálf“, þá tilgátu, að per- sónuleiki vor, eins og vér þekkjum hann, sé ekki nema brot sjálfsins, veru vorrar eins og hún er í sínum óskipta, víðtæka veruleika. Sé sú kenning rétt, réttlætir hún það, sem sálrænu skeytin staðhæfa, að líf vort hér í efninu, samanborið við líf þeirra anda, sem tjá sig standa á bak við þessi skeyti, sé ekki meira en óljóst draumalíf, og að vér búum við ófulkomna sjón og ófullkomna skynjun næturvökunnar. llin kenningin er tilgátan um flokksálina, að vér séum til í yfirskilvitlegri veröld áður en vér fæðumst til jarðar- innar, tillieyrum þar ákveðnum flokki sálna, sem vér hverfum síðan aftur til eftir lílcamsdauðann, og þrosk- umst áfram í þeim flokki æviskeið af æviskeiði. Sé sú tilgáta rétt, er enginn vafi á því, að vér eigum aftur að fá að vera með þeim, sem vér unnum á jörðunni, vorum bundin böndum samúðar og skilnings, þeim blessuðu vinum, sem vér erum hér að minnast í kvöld. Og eitt vil ég leggja áherslu á að lokum: Það er um þessi atriði eins og önnur, sem spiritisminn heldur að oss, að þau gera mannssálina dýrlegri en áður í augum vor- um og afhjúpa nýja dýrð þeirrar undursamlegu tilveru, 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.