Morgunn


Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1953, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 ein spuming. 5) Skálin var hrist vandlega og miðunum þannig ruglað saman. 6) 1 gegn um önnu sagði Rut rétt til um, hver hefði skrifað hverja spurningu út af fyrir sig. 7) Hverri spurningu var svarað skynsamlega, þótt í tveim eða þrem tilfellum væri sagt, að ekki væri hægt að gefa svar. Þessum spurningum áttum við þá að velta fyrir okkur: 1) Hvernig las Rut (eða Anna) spurningarnar? 2) Hvernig gat Rut (eða Anna) þekkt, hver hefði skrifað hverja spurn- ingu út af fyrir sig, þegar þess er gætt, að allar spurn- ingarnar á bréfræmunum voru ómerktar og algei’lega ómögulegt var að Anna þekkti rithönd fólksins, sem þarna var, nema fjölskyldu sinnar? 3) Hvaðan, eða að hverjum leiðum, fékk Rut (eða Anna) vitneskju sína? Ég játa, að erfitt er að skýra þetta sem hugsanaflutn- ing og fjarhrif. Þegar ég spurði önnu siðar, komst ég að raun um, að hún vissi sjálf hvorki um innihald spurning- anna né svörin. Hún vissi ekkert um þetta fyrr en búið var að taka bindið frá augum hennar. Ég var ennþá að reyna að telja sjálfum mér trú um, að allt væri þetta ein- hver ómeðvituð undirvitundcirstarfsemi önnu litlu. Ég vissi það ekki þá, að síðar ættu eftir að gerast atburðir, sem gerðu þessa skýringartilgátu að engu.“ Fram að þessu hafði dr. Westwood staðfastlega haldið, að öll þessi fyrirbæri mætti skýra sem ómeðvitað undir- vitundarstarf önnu. Raunar höfðu komið fram þrír per- sónuleikar, allir með sínum ólíku sérkennum og allir mjög ólíkir önnu sjálfri. Samt var hann enn sannfærður um, að þessir persónuleikar væru ekki annað en ólíkar hliðar á sálarlifi önnu sjálfrar. Hann fann upp hverja aðferðina af annarri, en ævinlega fann hann einhvern möguleika til að skýra allt sem undirvitundarstarf. Honum var ljóst, að hann yrði að reyna að finna upp einhverja tilraun, sem útilokaði þessa skýringu, eða hætta þessum tilraunum að öðrum kosti. Samt hafði hann enga tilhneiging til að sanna skýringu spíritistanna á þessum fyrirbærum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.