Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1953, Blaðsíða 36
114 MORGUNN Hann var svo heppinn, að honum var boðið að sitja nokkra fundi með Ada Besinnet. Áður en hann sat næsta fund, gerði hann ýmsar varúðarráðstafanir. Hann gegn- rannsakaði fundarherbergið, dyr þess og húsbúnað og gekk úr skugga um, að ekkert grunsamlegt gat leynzt þar, og hann gekk úr skugga um, að enginn hjálpari gat komizt inn í herbergið meðan á fundum stóð. En hann beið að miklu leyti árangurslaust nýrra fyrirbrigða. Næstu fundir fóru mjög svipað fram og hinn fyrsti, en samtölin voru vitanlega frábrugðin frá einum fundi til annars. Hvað átti dr. Westwood að hugsa? Var ekki hugsanlegt, að í transinum losnaði frá miðlinum einhver smáhópur af „öðrum sjálfum hennar“ og að þessi „önnur sjálf hennar“ gætu endurtekið sömu fyrirbrigðin upp aftur og aftur, meðan Ada var í transinum? Ekki var þetta óhugsandi. Þá gerðist einhverju sinni mjög athyglisvert atvik. Til- í’aununum heima hjá honum með önnu litlu var ekki alveg lokið, en hann hafði gætt þess vandlega, að segja henni ekkert um tilraunir sínar hjá Ada Besinnet. Undrun hans varð því mikil, þegar persónuleikarnir, sem gerðu vart við sig hjá Ada, komu einn daginn fram heima hjá honum hjá önnu litlu með skýrum einkennum. T. d. kom negra- stúlkan, Pansy, þar fram og talaði negramállýzku sína í gegn um önnu, sem alls ekki var í transi fremur en vant var um hana. Dr. Westwood var nú ljóst, að hann yrði að fá að gera verulegar visindalegar tilraunir með Ada Besinnet. Hann vakti máls á því við hana. Óðara tók hún því vel, bað hann að ráða allri tiihögun, en gæta þess eins, að hún yrði ekki fyrir líkamlegum skakkaföllum í transinum. En það hafði einhverju sinni komið fyrir vegna óaðgætni tilraunamanna, svo að hún lá veik eftir vikum saman. Hann sneri sér fyrst að því að velja sér samstarfsmenn. Fyrst fékk hann kunnan lækni í iið með sér, og kom þeim saman um að halda fundina til skiptis í heimili hans og heimili prestsins. Læknisfrúin sat með þeim alla fundina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.