Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 05.11.2010, Blaðsíða 66
42 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR N1-deild karla: FH-Fram 34-38 Mörk FH (skot): Sverrir Garðarsson 8 (11), Ólafur Guðmundsson 7(17), Ásbjörn Friðriksson 5/1(10/1), Ólafur Gústafsson 3 (4), Brynjar Geirs- son 3 (7), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Hermann Ragnar Björnsson 2 (4), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1). Varin skot: Pálmar Pétursson 10 (24/2, 41%), Daníel Freyr Andrésson 9/1 (14/2, 64%). Hraðaupphlaup: 2 (Ólafur ,Sverrir). Fiskuð víti: 1 (Ólafur). Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 12/4 (16/5), Jóhann Einarsson 5 (12), Magnús Stef- ánsson 4 (5), Halldór Sigfússon 4(8), Andri Berg Haraldsson 4(9), Haraldur Þorvarðarson 3(5), Róbert Aron Hostert 2 (6), Sigfús Páll Sigfússon 2(2), Kristján Svan Kristjánsson 2(2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 12 (27/1, 44%), Björn Viðar Björnsson 3(6, 50%) Hraðaupphlaupsmörk: 8( Einar 4, Matthías, Jóhann, Jóhann, Haraldur) Fiskuð víti: 5(Róbert, Andri 2, Halldór, Magnús) Afturelding-HK 34-37 Afturelding: Bjarni Aron Þórðarson 8, Þorkell Guðbrandsson 6, Jón Andri Helgason 6, Arnar Theodórsson 5, Jóhann Jóhannsson 5, Hrafn Ingvarsson 2, Reynir Ingi Árnason 2. HK: Atli Ævar Ingólfsson 10, Ólafur Bjarki Ragn- arsson 7, Sigurjón Björnsson 6, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 5, Daníel Berg Grétarsson 3, Bjarki Már Elísson 2, Hákon Bridde 2, Hörður Másson 2. Valur-Akureyri 17-23 Mörk Vals: Valdimar F. Þórsson 6/1, Ernir Hrafn Arnarson 4, Gunnar Harðarson 2, Fannar Þorbjörnsson 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 1, Alexandr Jedic 1, Anton Rúnarsson 1, Varin skot: Ingvar Kristinn Guðmundsson 13 Hraðaupphlaup: 2( Valdimar, Fannar ) Fiskuð víti: 2 ( Valdimar, Orri) Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Akureyri: Bjarni Fritzson 7/1, Oddur Gretarsson 5, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 3, Bergvin Gíslason 2, Hörður F. Sigþórsson 1, Heimir Ö. Árnason 1 Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 14 Hraðaupphlaup: 3 (Bjarni, Oddur, Guðmundur) Fiskuð víti: 1 (Oddur) Utan vallar: 6 mínútur. STAÐAN: Akureyri 5 5 0 0 149-119 10 HK 5 4 0 1 167-164 8 Fram 5 3 0 2 171-149 6 FH 5 3 0 2 159-142 6 Haukar 4 2 0 2 91-101 4 Afturelding 5 1 0 4 130-146 2 Selfoss 4 1 0 3 108-120 2 Valur 5 0 0 5 125-158 0 Powerade-bikar karla: Stjarnan-Njarðvík 94-110 Stjarnan: Jovan Zdravevski 29/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 27/6 fráköst, Justin Shouse 27/4 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 5, Kjartan Atli Kjart- ansson 4/4 fráköst, Guðjón Lárusson 2. Njarðvík: Jóhann Árni Ólafsson 28/5 fráköst, Christopher Smith 22/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 15, Lárus Jónsson 12/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 8/4 fráköst, Páll Kristinsson 8/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 6, Egill Jónasson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 2. Höttur-KR 68-101 Höttur: Viðar Örn Hafsteinsson 22/6 fráköst, Daniel Terrell 14/5 fráköst, Nicholas Kenrick Paul 13/10 fráköst, Kristinn Harðarson 7, Andrés Kristleifsson 4, Þorleifur Viggó Skúlason 4, Björn B. Benediktsson 2, Anton Helgi Loftsson 2. KR: Marcus Walker 20, Brynjar Þór Björnsson 15, Ólafur Már Ægisson 14/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 13/4 fráköst, Martin Hermannsson 11, Matthías Orri Sigurðarson 9, Jón Orri Kristj- ánsson 8, Finnur Atli Magnússon 7, Hreggviður Magnússon 4. ÚRSLIT Evrópudeild UEFA: A-RIÐILL: Juventus-Salzburg 0-0 Lech Poznan-Man. City 3-1 Dimitrije Injac, Manuel Arboleda, Mateusz Mozdzen - Emmanuel Adebayor Staðan: Lech 7 stig, Man. City 7, Juventus 4, Salzburg 2. B-RIÐILL: Bayer Leverkusen-Aris Salonika 1-0 Rosenborg-Atletico Madrid 1-2 Markus Henriksen - Sergio Aguero, Tiago. Staðan: Leverkusen 8, Atletico 7, Aris 4, Rosenborg 3. C-RIÐILL: Gent-Sporting Lisbon 3-1 Levski Sofia-Lille 2-2 D-RIÐILL: Club Brugge-Dinamo Zagreb 0-2 PAOK Salonika-Villarreal 1-0 E-RIÐILL: BATE Borisov-FC Sheriff 3-1 Dynamo Kiev-AZ Alkmaar 2-0 Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmunds- son komu af bekknum hjá AZ á 72. mínútu. Staðan: BATE 10, Kiev 7, Sheriff 3, Alkmaar 3. F-RIÐILL: CSKA Moskva-Palermo 3-1 Lausanne-Sparta Prag 1-3 G-RIÐILL: AEK Aþena-Anderlecht 1-1 Hadjuk Split-Zenit. St Petersburg 2-3 H-RIÐILL: Getafe-Stuttgart 0-3 OB-Young Boys 2-0 Rúrik Gíslason spilaði síðustu níu mínútur leiksins fyrir OB. Staðan: Stuttgart 12, Young Boys 6, Getafe 3, OB 3. I-RIÐILL: PSV Eindhoven-Debrecen 3-0 Sampdoria-Metalist Kharkiv 0-0 J-RIÐILL: PSG-Dortmund 0-0 Sevilla-Karpaty Lviv 4-0 K-RIÐILL: Liverpool-Napoli 3-1 Steven Gerrard 3 - Ezequiel Lavezzi Steaua Búkarest-Utrecht 3-1 Staðan: Liverpool 8, Steaua 5, Napoli 3, Utrecht 3. L-RIÐILL: Porto-Besiktas 1-1 Rapid Vín-CSKA Sofia 1-2 ÚRSLIT TAKTU VEL Á MÓTI SÖLUFÓLKI OKKAR 9.990 (fullt verð 11.990) Bíldshöfða - Sími 585 7220 - OPIÐ ALLA DAGA 36 g #3, #4, #5, 25 stk. 42 g #1, #3, #4, #5. Verð: 2.290 25 stk. HANDBOLTI Akureyri lagði Val 23- 17 í Vodafonehöllinni í gær. Bæði lið voru lengi af stað og kom fyrsta mark Akureyringa ekki fyrr en eftir rúmlega 15 mínútur. Það kviknaði þó á þeim við fyrsta mark- ið og náðu þeir fljótlega forskoti sem þeir héldu út leikinn. „Að skora ekki fyrr en fyrri hálf- leikur er hálfnaður er náttúrulega skelfilegt en vörnin var að halda og hélt hún okkur inni í leiknum. Við vorum bara 2-0 undir og á meðan vörnin gekk svona vel þá hafði ég ekki miklar áhyggjur. Ég vissi að þetta myndi koma en ég var óánægður að við skyldum ekki nýta okkur hraðaupphlaup fyrst vörnin hélt svona vel,“ sagði Atli Hilmars- son þjálfari Akureyrar. „Við vissum að Valsmenn myndu koma brjálaðir í þennan leik. Við vorum búnir að vera á ágætis flugi fram að landsliðspásunni og maður var ekki viss hvernig við yrðum stemmdir,“ sagði Atli sem var kátari en Júlíus Jónasson, þjálfari Vals. „Maður hélt um tíma að þetta færi 3-3. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik og bæði liðin að spila mjög öflugan varnarleik. Ég er mjög ánægður með varnarleik liðsins,“ sagði Júlíus. „Við misstum hins vegar ein- beitingu á nokkrum köflum sem reyndist dýrt fyrir okkur. Það hendir líka oft lið sem eru á góðu flugi að hlutir virðast detta fyrir þau lið og mér fannst við lenda oft í því. Sóknarfráköstin voru oft að detta vel fyrir þá. Við höfum hins vegar trú á því að þetta fari að detta fyrir okkur og það styttist alltaf í fyrsta sigurinn hjá okkur.“ - kpt Akureyri er á toppi N1-deildar karla með fullt hús stiga eftir sigur á Val sem er enn án sigurs í deildinni: Fimm sigrar í röð hjá toppliði Akureyrar ERFITT Það gengur ekkert hjá Júlíusi með Val. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KÖRFUBOLTI Nja rðv í k i nga r tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfu- bolta með 16 stiga sigri á Stjörn- umönnum, 110-94, í Garðabænum í gær. Njarðvíkingar hefndu þar með fyrir tíu stiga tap í deildinni á sama stað fyrir aðeins tíu dögum. Njarðvíkingar voru frumkvæð- ið allan tímann og náðu mest upp 25 stiga forskoti en Stjörnumenn náðu að laga stöðuna í lokaleikhlut- anum eftir að hafa spilað andlausir fyrstu 30 mínúturnar í leiknum. „Í stuttu máli þá jörðuðu bak- verðir Njarðvíkur okkar bak- verði í dag,“ sagði Teitur Örlygs- son, þjálfari Stjörnunnar, og hristi hausinn. „Við töluðum um það fyrir leik- inn að Njarðvík væri svona lið sem væri að leita að sjálfstraustinu sínu. Við töluðum um það að við ætluðum ekki að færa þeim það. Við gáfum þeim það hins vegar í fyrsta leikhlutanum og mínir menn voru bara týndir í upphafi leiks,“ sagði Teitur og bætti við: „Þeir fengu greinilega blóð á tennurnar í þessum leik, Njarð- víkingarnir, og það er ekki eins og maður hafi ekki séð þetta áður. Þetta minnti mig rosalega á úrslita- keppnina síðasta vor. Ég spyr mig bara með mitt lið og mína stráka hvort menn verða bara meiri kisur eftir því sem vettvangurinn verður stærri. Við verðum að breyta því ef við ætlum að gera eitthvað,“ sagði Teitur. Jóhann Árni Ólafsson fór á kost- um þegar Njarðvíkingar gerðu út um leikinn í kringum hálfleikinn. „Núna kom alvöruleikur sem virkilega skipti máli þó ég ætli ekki að gera lítið úr deildinni. Ef ég mætti velja hvort við myndum vinna deildina eða bikarinn þá myndi ég klárlega taka þennan,“ sagði Jóhann sem skoraði alls 28 stig í leiknum. „Auðvitað höfum við fengið að heyra það því Njarðvík er ekki vant því að tapa mörgum leikjum í röð. Við þurfum því að koma brjálaðir og vinna þennan leik,“ sagði Jóhann en Rúnar Ingi Erlingsson var líka annar leikmaður liðsins sem átti mjög góðan leik. „Þetta var mjög ánægjulegur sigur því við vitum sjálfir að við erum búnir að spila langt undir getu. Við erum búnir að taka okkur saman í andlitinu og þetta er það sem er fram undan,“ sagði Rúnar. - óój Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir bikartap gegn Njarðvík í gær: Bakverðirnir okkar voru jarðaðir STERKUR Chris Smith átti fínan leik fyrir Njarðvík. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HANDBOLTI Framarar unnu frá- bæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í gær. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf á hælum þeirra. Frábær barátta og leikgleði skil- aði sigrinum hjá Fram en aftur á móti var mikið andleysi yfir leik FH og varnarleikur þeirra var í molum. Logi Geirsson, leikmaður FH, var ekki leikfær í gær vegna meiðsla og það hafði greini- lega mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Reynir Þór Reynisson, þjálf- ari Fram, var að vonum ánægð- ur með leik sinna manna í gær- kvöldi. „Ég er virkilega ánægður með strákana en það koma ekki öll lið hingað í Krikann og sigra FH. Við vorum að spila alveg hreint frá- bæran sóknarleik allan leikinn og markaskorið dreifðist á allt liðið sem sýnir hversu mikla breidd við erum með. Varnarleikurinn hjá okkur gekk einnig mjög vel og við náðum að stoppa vinstri vænginn hjá þeim sem var markmiðið. Ég er mjög ánægður með þann stíg- anda sem er í liðinu. Við höfum verið að bæta okkur jafnt og þétt allt mótið og það er á hreinu að liðið á mikið inni,“ sagði Reynir eftir leikinn í gær. „Þetta var langt frá því að vera ásættanlegt hjá okkur í kvöld,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, eftir leikinn í gær. „Við komumst í raun aldrei í takt við leikinn og það er mikið áhyggjuefni. Þetta er annar leik- urinn í röð hjá okkur þar sem varnarleikurinn er mjög slakur en við byrjuðum mótið með virkilega sannfærandi vörn. Okkur virðist ganga illa að vinna úr hlutunum þegar við lendum undir í leiknum og það er eitthvað sem við verðum að skoða.“ FH-ingar virtust hugsa meira um störf dómarans en að spila handbolta. „Strákarnir voru oft á tíðum að hugsa um allt annað en að einbeita sér að leiknum og það truflaði liðið mikið. Við pirruðum okkur allt of mikið á dómurunum og það bitn- aði á leik liðsins,“ sagði Einar Andri svekktur eftir leikinn í gær. - sáp Tap hjá heilalausu liði FH Logi Geirsson sagði á dögunum að hann væri heilinn í liði FH. Án hans voru FH-ingar heila- og andlausir og töpuðu sanngjarnt gegn baráttuglöðu liði Fram. GRIMMARI Framarar bitu hraustlega frá sér í Krikanum í gær og lönduðu sætum sigri. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON TAP Lítið gekk upp hjá Sigurgeiri Árna og félögum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.