Fréttablaðið - 22.01.2011, Síða 73

Fréttablaðið - 22.01.2011, Síða 73
LAUGARDAGUR 22. janúar 2011 Grínistinn Ricky Gervais ætlar að leika skrifstofustjórann óþolandi, David Brent, í fyrsta sinn síðan 2003 í bandarísku útgáfunni af The Office. Gervais, sem hefur verið í sviðsljósinu vegna umdeildra brandara á Golden Globe-hátíð- inni, leikur Brent í lokaþætti sjö- undu þáttaraðarinnar. Þar spjall- ar hann stuttlega við Steve Carell, sem leikur Michael Scott, banda- rísku útgáfuna af Brent. Þetta verður í síðasta sinn sem Carell leikur í The Office. Búist er við því að áhorfið á þennan lokaþátt verði það mesta til þessa. Snýr aftur í The Office DAVID BRENT Ricky Gervais í hlutverki Davids Brent í The Office. Í samtali við tíma- ritið People segist leikkonan Cameron Diaz vera nokkuð viss um að hún hafi keypt kannabis af tónlistar- manninum Snoop Dogg á menntaskólaárum sínum. „Við vorum í sama mennta- skóla. Hann er ári eldri en ég og ég man greinilega eftir honum. Hann var mjög hávaxinn og grannur, var með fullt af fléttum í hárinu. Og ég er nokkuð viss um að ég hafi keypt kannabis af honum,“ sagði leikkonan. SAMAN Í MENNTA- SKÓLA Leikkonan Cameron Diaz og tónlistarmaðurinn Snoop Dogg gengu í sama menntaskóla. Diaz man glöggt eftir Snoop Dogg. NORDICPHOTOS/GETTY Man vel eftir Snoop Dogg Glasafjölskyldan kr. 1.250,- glasið Kerti kr. 1.870,- stk. Servíettur kr. 790,- pk. Brennivínssokkur kr. 2.490,- S K Ó L A V Ö R ‹ U S T Í G 1 2 • S Í M I 5 7 8 6 0 9 0 Við erum ekki með brennivín og hákarl, en eigum margt annað til að lífga upp á veisluborð þorrans! NÝ OG SPRIKLANDI ÞÁTTARÖÐ LAUGARDAGA KL. 9:40 Nú lenda persónur Latabæjar í nýjum og skemmti- legum ævintýrum með eldhressum íslenskum krökkum. Íþróttaálfurinn heldur öllum við efnið og hvetur krakkana til að hreyfa sig og borða meira af hollum mat. Misstu ekki af fjörinu í Latabæ! NÝIR ÞÆTTIR VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.