19. júní


19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 76

19. júní - 19.06.1984, Blaðsíða 76
Við lifum á byltingartíma. Og bylting örtölvunnar er án efa áhrifameiri en margar þær byltingar sem krafist hafa blóðfórna. Ahrif hennar ná langt umfram það sem við e.t.v. gerum okkur grein fyrir í dagsins önn. Örtölvubyltingin hefur ekki aðeins áhrif á atvinnuhætti og veldur því að mörg erfið störf og störf sem krefjast mikillar nákvæmni eru nú unnin án þess tæknibylting sem nú stendur á þröskuldinum hefur mjög mikil áhrif á starfsval manna og starfsmöguleika. En hvernig tryggjum við að tækniþróunin verði til góðs en ekki til þess að skapa sljóa, hrædda, óörugga þjóðfélags- þegna sem spyrna við fótum gegn hverri breytingu? Það er vandaverk en hyggj- um að nokkrum þáttum. Hugsanleg áhrif aukinnar tölvuvæð- og áhugaverðari aðstæður til náms. Lif- andi skólaumhverfi rúmar svo margt ef skilningur skólayfirvalda er fyrir hendi. En sá skilningur verður að sjálfsögðu að byggjast á raunhæfri þekkingu á uppeldi barna, viðfangsefnum þeirra, þeim möguleikum sem tæknin býður og hættum sem henni geta fylgt. Eins og áður er komið fram má segja með sanni að sá þáttur örtölvubylt- Ógn eða nýir möguleikar að mannshöndin komi þar nærri. Hún nær í síauknum mæli einnig til annarra starfa innan veggja skrifstofa og stjórn- unar fyrirtækja. Og iðulega tryggir hún aðgengilegri upplýsingar, meiri ná- kvæmni í geymslu og meðferð gagna en mátt hefur fá áður. En þó því aðeins að þeir sem vélunum stjórna séu vand- anum vaxnir. Örtölvubyltingin nær líka inn á heim- ilin og mun gera það á næstu árum í mjög auknum mæli í formi stóraukinna möguleika á að afla sér upplýsinga um hin margvíslegustu málefni og að sækja sér fræðslu á hinum margvíslegustu sviðum. Til skamms tíma hafði þessi tækni- væöing á vinnustöðum einkum áhrif á störf sem karlar unnu en röðin er fyrir nokkru komin að öðrum verkum á vinnumarkaðnum, störfum sem í vax- andi mæli hafa dregið konur út á at- vinnumarkaðinn síðustu áratugina. Nú eru það verk ritaranna, bókhald- aranna, skjalavarðanna, tækniteikn- aranna og fleiri slík sem verða tækninni að bráð getum við sagt ef við lítum á tæknivæðingu sem ógnun. En við getum líka sagt nú eru möguleikarnir að opnast til þess að létta ýmsa þætti í skrifstofurekstri, leysa fólk undan sí- felldum endurtekningum þar og oft á tíðum ófrjóum verkum. Jafnnauðsyn- legt og það er hverjum manni að finna að hann hefur tök á því verki sem hann vinnur er það nauðsynlegt að fá sífellt í einhverjum mæli eitthvað nýtt til að takast á við. Það er engum efa undirorpið að sú ingar á ritarastörf og bókhaldsstörf eru þau að konur dragi nú með sér inn á heimili störf af þessum toga, þar með dragi úr fjárveitingum til dagvistarstofn- ana og ýmissa félagslegra athafna fyrir börn og karlmennirnir verði aftur þeir sem halda burt af heimilinu í morgun- sárið. Slík þróun væri ekki heppileg. Mun æskilegra er að nota hina nýju tækni til þess að gera sem flesta færa um að skrifa sjálfir það sem þeir þurfa að koma frá sér í stað þess tvíverknaðar sem nú á sér stað í ritun. Umhverfi framtíðarinnar Og hvers konar umhverfi býður aukin tæknivæðing okkur? í kvikmynd- um og sögum sem ætlað er að gefa fram- tíðarsýn er umhverfi framtíðarinnar gjarnan nöturlega hreint og straumlínu- lagað. Hvorki er þar kaktus að finna né barnateikningar að maður nú ekki tali um gamlan og snjáðan stól sem gott er að hreiðra um sig í. Hvílík della er það að mála framtíðina svona fábreyttum og fölbláum litum. Tæknin og sá bún- aður sem henni fylgir er ekki til sjálfrar sín vegna og með einhver eigin lögmál um umhverfi. Hún ertilvegnaokkarog fyrir okkur og það er okkar að fella hana inn í það umhverfi sem okkur líður vel í. Lítum t.d. á umhverfi sem fólki er í síauknum mæli að skiljast að þarf að vera hlýlegt og hvetjandi, þ.e. skólahús- næði. Við getum með ágætum litið á tölvur í skólastarfi sem hvern annan útbúnað sem má verða til þess að bjóða nemendum fullkomnari, fjölbreyttari ingarinnar sem nú er í brennidepli varði mjög kvennastörf. Að vísu er ekkert sérstaklega kvenlegt við þessi störf. Ritun máls, bókfærsla og upplýsinga- þjónusta af ýmsu tagi eru í eðli sínu engan vegin kvenleg störf fremur en karlleg. En þau eru að miklum hluta til unnin af konum og þaðan kemur nafn- giftin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tækni- væðing snertir störf kvenna og gjör- byltir möguleikum. Nægir þar til að nefna ýmis þau tæki sem nú eru til á all- flestum heimilum. Þessari tæknivæð- ingu hafa flestir, ekki síst konur, tekið fegins hendi hvort sem um var að ræða tæki til að létta þau störf sem vinna þurfti við matargerð, hreinsun, þvotta, geymslu matar, framleiðslu fatnaðar eða annað. En menn hafa á heimilum einnig tekið fegins hendi öðrum tækni- nýjungum sem gerðu fólki þar kleift að njóta fræðslu og lista í ríkari mæli en unnt var áður og að hafa samskipti annað hvort gagnkvæm eða einhliða við fólk í fjarska. Tæknin hefur ekki bara sparað okkur verk á heimilum hún hefur orðið forsenda menningarneyslu á sviði bókmennta, myndlistar og tón- listar langt umfram það sem fólki gat til hugar komið fyrir 40 árum síðan og jafnvel ekki allt fram á daginn í dag. Tæknin og konan Tæknin á heimilunum hefur vissulega orðið forsenda meira jafnræðis karla og kvenna við að draga björg í bú og skapað þeim möguleika á að láta hæfi- 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.