19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 73

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 73
Ársskýrsla stjórnar KRFÍ Viðamesta verkefni KRFÍ árið 1990 var afmælishátíðin vegna 75 ára kosningaréttar kvenna 6. Framkvæmdanefnd um launamál kvenna. Fulltrúi þar er Ásthildur Ketilsdótt- ir. 7. Mæðrastyrksnefnd. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir er okkar fulltrúi þar. Þar voru unnin hefð- bundin störf, rnikil úthlutun fór fram um síðustu jól enda neyðin víða mik- 'f Viðbrögð almennings við ákalli nefndarinnar voru jákvæð og ánægju- leg. Menningar- og Minningarsjóður kvenna. Hjördís Þorsteinsdóttir er formaður þeirrar nefndar. 9. Áhugahópur um varðveislu og framgang Kvennasögusafns íslands. Guðrún Gísladóttir skipar þann hóp fyrir okkar hönd. 10. Jafnréttisráð. Aðalmaður þar er Guðrún Árna- dóttir. Til vara er Ragnhildur Hjalta- dóttir. Mestur tími ráðsins fór í umfjöllun á ýmsum kærum er því bárust. Flestar kærur bárust frá konum er töldu á sér brotið við stöðuveitingar. Það mál, er mesta athygli vakti, var erindi Rögnvaldar Símonarsonar þar sem hann óskaði eftir áliti ráðsins á því, hvort ákvæði reglugerðar no. 410189 um barnsburðarleyfi starfsmanna rík- isins brjóti í bága við ákvæði 4.gr. laga nr. 65/1985 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnréttisráð klofnaði í áliti sínu á máli þessu. Meirihlutinn taldi svo ekki vera en tveir aðilar skiluðu sér- áliti, þar sem þeir töldu, að fastráðnir karlmenn, sem starfað hafa samfellt í sex mánuði eða lengur hjá ríkinu, eigi rétt á að njóta sömu kjara taki þeir fæðingarorlof og þær konur sem þessi skilyrði uppfylla. Önnur kjör til handa körlum verður að teljast stríða gegn 1 .gr.,4.gr„ og 5.gr. laga no. 65/85 um jafna stöðu ogjafnan rétt kvenna og karla. Ný jafnréttislög voru afgreidd með 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.