19. júní


19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 48

19. júní - 19.06.1996, Blaðsíða 48
framhald af bls. 45 Auk þess hef ég mjög gaman að því að tengja saman hópa fólks sem hefði aldrei grunað að ætti samleið. Fyrir fáeinum árum kom hingað hundaþjálfari sem kenndi björgunarfólki að þjálfa hunda til leitar í vatni. Þá þurfti að fá kaf- ara til að fela sig í vatninu, þannig að allt í einu voru hundamenn og kafarar farnir að vinna saman. Þessir hópar hafa hingað til ekki þótt eiga margt sameiginlegt." Hvað með sjálft leitarstarfið. Ertu enn virk í björgunarsveit? „Ég er enn í hjálparsveitinni í Kópavogi þótt ég hafi ekki starfað mikið síðastliðin sjö ár, fór reyndar í útkallið til Flateyrar því þá var ég stödd hér í síðbúnu sumarleyfi. Sem fram- kvæmdastjóri Almannavarna kem óg ekki til með að verða í útkalli með hjálparsveitinni, ef stórslys verður, heldur mun ég vinna að sam- ræmingaraðgerðum á björgunar- og hjálparstarf- inu ffá stjórnstöð almannavarna." Ermikið um konurí björgunarsveitunum? „Konur eru í miklum minnihluta, þær virð- ast hafa minni áhuga og það er bara allt í lagi. Það á ekkert alltaf að hafa „fifty-fifty" alls stað- ar. Hins vegar er það út í hött, ef það eru ein- hverjar konur með áhuga að banna þeim að vera með af því að þær eru konur, rétt eins og það er fáránlegt að troða konum eitthvert til þess eins að það verði „fifty-fifty“. En þær konur sem hafa komið inn hafa yfirhöfuð staðið sig mjög vel, þótt auðvitað séu alltaf einhverjar lélegar sem þurfa að hætta, það á að sjálfssögðu jafnt við um 6.280.- Frúarbolir frá SDQDDSQflDfir Trium/ih Margar gerðir og litir Verðfrá 3.790.- UTILIF H F Álfheimum74- 104Reykjavík ■ Vi ðtaI konur og karla.“ Hvað þarfþá til að lifa af starf í björgunar- sveit? „í fyrsta lagi þarf mikinn áhuga og mikinn dugnað. Fyrstu árin er maður að þvælast uppi á fjöllum allar helgar. Maður þarf að hafa gaman af því að fara á fjöll því 90% af útköllunum snú- 6.870.- 46 19.júní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.