Sólskin - 01.07.1930, Síða 25

Sólskin - 01.07.1930, Síða 25
ég styrk og vernd skal veita þér. O, mamma. Og er þér færist feigð á brá, ég fyrri stunda minnist þá, og tárast þinni hvílu hjá. O, mamma. Úti á vatni. Hve inndælt er úti á vatni, þar una sér börnin kát, þau sigla í ljúfu leiði á litlum bát, — á litlum bát. Og báturinn skríður, skríður, hann skríður um vatnið kalt, en tíminn, hann líður, líður, það líður allt — það líður allt. Mömmuvísa. Lítill drengur lúinn er, Iokar auga sínu, hjartans vinur, halla þér hægt að brjósti mínu. 23

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.