Íslendingur


Íslendingur - 11.10.1918, Blaðsíða 4

Íslendingur - 11.10.1918, Blaðsíða 4
164 ISLENDINQUR 41. tbl. Vélar °g mannvirKjaíæki. Undirritaðir útvega og selja allskonar vjelar og: verkfræðisleg áhöld til hvaða staðar á íslandi sem vera skal. Meðal annars: Motora í skip og: báta, - motora til vinnu á landi, — jarðyrkju- motora og motorpiógra. (eina tegundin, sem dugar einnig hjer d ís- landi), — motor- og eimvaltara til vegagerðar, — motorvindur til skipa og hreyfanleffar do. til ýmsrar notkunar á landi. — Eirinig rennibekki, borvjelar, heflivjelar og önnur verkfæri fyrir vjelaverk- stæði og yfir höfuð vinnuvjelar og tæki til hvaða iðngreinar sem er. — Ennfremur allar vjelar og: útbúnað til rafaflstöðva af öllum stærðum og með vatns- eða motorafi, — frystivjelar tii stærri og minni skipa og fyrir íshús á landi, — miöstöðvarhit- unar-tœki. F*ess utan steinmulning:svjelar, margskonar nýtisku- vjelar til steinsteypu, - vjelskóflur eða frraftrarvjelar og öll önnur nýtískutæki til mannvirkjagerðar o. s. frv. Bifreiðar og vöruflutningsvagna, motor-reiðhjól og eftir stríðið flugvjelar. NB. Við erum eina sjerfræðing:afirmað á íslandi í þeim greinum, sem starfsemi vór nær yfir og höfum þau skilyrði fram yfir aðra, er tryggja kaupendum og viðskiftamönnum virkilega góða hluti fyrir sann- gjarnt verð. Símnefni: jE^SpÍlOlÍll C.O. Espholins". » AKUREYRI. Talsími fyrst um sinn: „Espholin Company“ Sambandslög. Samkvæmt auglýsingu stjórnarráðs Islands á atkvæðagreiðsla fram að fara laugardaginn 19. þ. m. um frumvarp það til dansk-íslenskra sam- bandslaga, er samþykt var á síðasta aukaalþingi. Atkvæðagreiðsla þessi fer fram fyrir Akureyrar- kaupstað í samkomuhúsi kaupstaðarins og hefst kl. 12 á hádegi. — Atkvæðisrjett hafa allir, karl- ar og konui, sem kosningarrjett hafa við óhlut- bundnar kosningar til Alþingis. Að atkvæðagreiðslunni lokinni fer talning at- kvæðanna fram í heyranda hljóði í fundarsal bæjarstjórnarinnar og væntist þess, að atkvæða- talningin byrji kl. 7 e. h. Bæjarfógeti Akureyrar 9. okt. 1918. 9*áll Snarsson. Víking- skilvindan, 3 stærðir, hjá P. Pjeturssyni. Li'kkistuverkstœðið Brekkugötu 1 hefir til sölu tilbúnar líkkistur af ýmsum gerð- um og stærðum. Barnaskóli Akureyrar verður settur á mánudaginn kemur klukkan 1. Magnús /. Franklín. Prentsmiðja Odds Björnssonar. 14 III. kafli. Málverkið. Eins og jeg sagði var maturinn ágætur og vínið var ekki lakara. Förunautur minn, þessi Monk, var leikinn í að segja frá. Hann hljóp Iiðlega frá einni frásögunni til annarar, sem snertu allar þjóðir og lönd; en tíðrædd- ast varð honum um Suðurhafið, um ágæti Kyrrahafs- eyjanna, um sólskinið ævarandi, sem þar va’ri, um undrafriðinn og kyrðina, sem þar ríkti að jafnaði og einnig um stórviðrin ógurlegu, sem við og við geisuðu þar um láð og lög. Jeg leitaðist við hvað eftir annað að beina honum að því, sem mjer var hugfólgnast — ástæðunni til þess, að hann hafði komið mjer út á skip sitt; en ekkert orð fjell í þá átt. Hann varðist öllum mínum brögðum og loks gat jeg ekki lengur bælt niðri reiði mína; jeg greip hranalega fram í fyrir honum, einmitt þegar þjónninn bar vindla og líkjör á borðið. »Hr. Monk,« sagði jeg og sneri stólnum í hring, svo jeg gæti litið beint framan í hann. »Maturinn yðar er ágætur og návist yðar mjög skemtileg. En þrátt fyrir það er það nauðsynlegt, að jeg spyrji yður enn á ný: »Hversvegna hafíð þjer fengið mig hingað og hvernig get jeg verið yður hjálplegur?« ' »Pjer getið gert mjer það til geðs að segja mjer, hvernig yður geðjnst að punsinu, sem brytinn minn 15 hefir búið til. Jeg sagði honum, að það væri of mikið af arrakki í því,« svaraði hann, meðan hann var að kveikja í vindlinum sínum. »þetta er alt mjög gott og b!essað,« sagði jeg, »og þjer leikið yðar hlutverk afbragðs vel; en mú keinur til minna kasta að láta hart mæta hörðu. Eða hvað skyldi banna mjer að fara upp á þilfar og hrópa á hjálp fyrsta skipsins, sem fram hjá færi?« Hann bljes frá sjer stórum reykjarmekki og dreptiy á púnsinu. »Petta er hrein og bein spurning,* sagði hann, og jeg ætla að reyna að svara á sania hátt. Hvað skyldi banna yður að fara upp á þilfar, doctor? Alls ekkert, aðeins* — hann virtist verða þungt hugsi — »það væri aðeins óskynsamt.« »Óskynsamt?« sagði jeg og reyndi að dylja Jiugar- angist mína, þótt hræddur væri. »Pjer ætlið þó ekki að ógna gestum yðar, herra Monk?« »Ógna? Guð hjálpi mjer! Jeg ætla aðeins að reyna að vekja áhuga yðar.«. »Jæja,« gefið mjer hugarró mína aftur og látum þenn- an skrípaleik taka enda. Hvert ætlið þjer með mig?« »Hellfð f glasið yðar og jeg skal segja yður það.« Jeg varð við -tilmælum hans. »Takið nú eftir, doctor,« sagði hann og studdi oln- boganum á borðið. I fyrsta lagi skal jeg Iofa yður því, að með yður skal farið hjer, sem þjer væruð bróðir minn. Jeg get sagt yður það vafningalaust, að hjeðan er vegalengdin rúmar tíu þúsund fjórðungsmílur til á- fangastaðarins.* Rauður foli 4. veira, með lítilli stjörnu, óafrak- aður, ójárnaður með marki: sýlt, gagnfjaðrað hægra, gagnfjaðrað vinstra, hefir tapast frá Syðrahóli í Kaupangssveit. Einnandi er beðinn að skila hest- inum til verslunarstjóra Hallgríms Davíðssonar á Akureyri, sem borg- ar áfaliin kostnað. Eitt herbergi með eigin inngangi til leigu, hentugt íyrir tvo, er búa vilja saman. Semjið við jón Guðmundsson, snikkara. Aktygi. Góð aktygi íást fyrir hey eða kinda- fóður hjá J. Helgasyni, Eyrarlandi. Kaupendur íslendings f Þingeyjarsýslum eru beðnir að borga andvirði hans til kaupm, Bjarna Benediktssonar Húsa- vík.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.