Íslendingur


Íslendingur - 14.07.1922, Blaðsíða 4

Íslendingur - 14.07.1922, Blaðsíða 4
114 ISLENDINOUR 29. lbl. Nýkomið í Verslun Hallgr. Einarssonar: Vefnaðarvörur allskonar, tvisttau, hvít léreft, Lasting, Hálslín, »Manchett«-skyrtur, Bindislifs, Floshattar, Nærfatnaður kvenna og karla, Prjónafatnaðir kvenna og barna, mjög smekklegir, Karl- mannaföt á kr. 57,00, Frakkar á kr. 39,00, Regnkápur á kr. 48,00 og margt, margt fleira. Allar eldri vörur seldar með miklum afslætti. Komið og lítið á vörurnar, það kostar ekkert. Takið eftir Spáný vara á markaði hér eru íslenzkar „A n s j ó s u r” tilbúnar aí undirrituðum. Pær verða til sölu nú á næstu dögum og í framtíðinni kaupmanni Carl O. Schiöth, Akureyri, og —»— Eggert Einarssyni, Oddeyri. Allir landar ættu að reyna þessa vöru og styðja þannig lendan iðnað. Virðingarfylst. Akureyri 13. Júlí 1922. hjá inn- Car1 F. Schiöth. B. D. S. E.s. SIRIUS. Það tilkynnist hérmeð að e. s. Sírius heldur áfram ferðum sínum hingað til lands allan næsta vetur. Viðkomustaðir verða hinir sömu og á núgildri áætlun. Einar Gunnarsson. Hert Selskinn, Lambskinn og vel vérkaðan SUNDMAGA kaupir háu verði gegn íslenzkum eða dönskum peningum Jacob Thorarensen. Er að dómi allra, sem reynt hafa, það bezta sem til landsins flytst. Heildsölubirgðir venjulega fyrirliggjandi hjá O. Friðgeirsson & Skúlason. Stórfenglegar birgðir af allskonar blikk- og járnvörum, með mörgu öðru.sem heyrir undirnafnið »Isen- kram«, er nú nýkomið í verzlun mína, og selt með afarlágu verði, svo að annað eins tnun ekki þekkjast hér í bæ. Menn ættu því að koma og skoða vörur þessar, áður en þeir gera kaup annarstaðar. Hér skulu aðeins nefndar nokkrar tegundir, svö sem: Katlar, Pönnur, Vatns- fötur, Ausur, Mjólkursigti, Buddingsformar, Kaffikönnur smáar, Fötur emal., Dunkar, Lugtir, Smurningskönnur, Kasserollur, Axir, Hamrar, Naglbítar, Tangir, Pjalir allskonar og svo óendanlegar tegundir af vörum, sem ómögulegt er hér upp að telja, en athugið vel auglýsingaskápinn, sem hangir dag og nótt utan á búðinni. Þar mun verða nú vikulega breytt um auglýsingar eftir því sem vörubirgðir aukast, því nú er altaf von á nýjum og fjölbreyttum vörum, með hverju skipi, sem kemur. Mat- og nauðsynjavörur að jafnaði fyrirliggjandi. Niðursuðuvörur til í stór- um stíl, bæði í smá- og heildsölu. Rabarbaravín, svo sem: Sherry, Portvín, Tokayer, Rhinskvín og fl. tegundir, algerlega alcohollausir kaffidrykkir (Likjörar) í fleiri tegundum. Sæt saft og margt fleira verður bráðum til sölu. Ferðanesti margskonar verður gott að kaupa og panta í tíma hjá undirrit- uðum. Carl O. Schiöth. Preseningadúkur, tilbúnar Preseningar og Strigi nýkomið í verzlun Jóns E. Bergsveinssonar, Islenzkar AFURÐIR svo sem: vorull, lambskinn, kálf- skinn, nautakjöt, egg, smjör og fl, verður ávalt keypt eftir samkomulagi háu veröi í Schiöth’-verzlun. Nýtt verð! Nú get eg boðið mikið úrval af Karlmannafötum (samstætt jakki og buxur og vesti) fyrir þrátíu og fimm kr. settið. 1 Ásgeir Péiursson. Barnakerrur koma með »Lagarfossc Sigm. Sigurðsson. TOUSKINN kaupir hæsta verði Verzlunin Brattahlíð. OFN tn sölu 1 I 1 Prentsmiðju B. Jónssonar. Sundmaga — herta og vel verkaða — kaupir Verzlunin Brattahlíð. Preseningar og Hessian, 4 teg. í verzlun P. Péturssonar. Sporjárn Og þjalir fást í Verzlun Sn. Jónssonar. Áthugið vel að Schiöths-verzlun verður éin af fjölbreyttustu og ódýrustu verzlunum bæjarins, Vorull heypt háu verði Verzlunin Brattahlíð. m Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.