Fréttablaðið - 30.04.2011, Side 52

Fréttablaðið - 30.04.2011, Side 52
30. apríl 2011 LAUGARDAGUR6 Grensásvegi 9 •108 Reykjavík •Sími 528 1500 •isor@isor.is www.isor.is Starfið felst í umsjón með rekstri á rafeinda- og tölvubúnaði, viðhaldi, þróun og endurbótum á mælitækjum sem notuð eru til jarðhitaleitar og borholu- og eftirlitsmælinga. Rafmagnsverkfræðingur eða tæknifræðingur á sviði borholumælinga- og mælitækni. • ÍSOR leggur áherslu á að auka hlutfall kvenna og yngra fólks í starfsliði sínu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil þurfa að berast Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra ÍSOR, gudny@isor.is, eigi síðar en 19. maí 2011. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfið, menntunar- og hæfniskröfur má sjá á vef ÍSOR: www.isor.is ÍSOR er eitt stærsta og öflugasta fyrirtæki heims í rannsóknum og jarðvísindaþjónustu við jarðhitaiðnaðinn. Sjúkraliðar - Hópstjórar Okkur á Grund langar að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem þegar er starfandi við heimilið. Reynsla af öldrunarhjúkrun er æskileg. Starf hópstjóra á Grund er sjálfstætt og fjölbreytt. Hjúkrunar- fræðingur er alltaf í húsinu til ráðgjafar og stuðnings. Einnig vantar okkur sjúkraliða á morgun, kvöld-og helgarvaktir í sumarafleysingar. Hjúkrunarfræðingur sumarafleysing Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga á húsvakt kvöld-og næturvaktir. Nánari upplýsingar um störfin, starfshlutfall, vaktir og launakjör veitir Sigrún Faulk hjúkrunarforstjóri, virka daga frá klukkan 9.00 - 16.00 í síma 530 6116. Á Grund búa 200 heimilismenn þar sem trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi. www.grund.is Okkur vantar þjón, uppvaskara og garðyrkjumann! DILL restaurant í Reykjavík leitar að: þjóni til framtíðarstarfa.Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á mat og víni, vera reglusamur/söm, snyrtileg/ur og umfram allt skemmtileg/ur. Sveinspróf í framreiðslu er kostur en ekki skilyrði. fólki í hlutastarf við uppþvott á kvöldin og um helgar fjölhæfri manneskju sem getur sinnt garðyrkju og léttri matreiðslu í sumar Áhugasamir eru beðnir um að senda ferilskrá á oli@dillrestaurant.is DILL restaurant er veitingahús í hæsta gæðaflokki, staðsett í Vatnsmýrinni í Reykjavík, með áherslu á staðbundið hráefni og nýnorræna matreiðslu. DILL restaurant hefur fengið margar viðurkenningar á þeim tveimur árum sem það hefur verið opið, meðal annars verið tilnefnt tvisvar sinnum sem besta veitingahús á Norðurlöndunum. Á DILL restaurant er settur saman nýr matseðill í hverri viku eftir því hvað náttúran hefur upp á að bjóða og mikil áhersla lögð á að finna rétt vín með hverjum rétti. Vantar þig vinnu í Noregi? Verto as leitar nú að smiðum til vinnu í Noregi. Viðkomandi þarf að vera með sveins- eða meistara- bréf og geta hafið störf sem fyrst. Einnig er nauðsyn- legt að viðkomandi geti tjáð sig á ensku og/eða einhverju Norðurlandamáli. Áhugasamir sendi tölvupóst, með starfsferilskrá og tveimur meðmælendum, á netfangið sigurdur@verto.no eða hafi samband við Sigurð í síma 897 9012. Einnig er hægt að fylgjast með lausum stöðum á www.verto.no og á facebook síðunni okkar www.facebook.com/Verto.Is Grunnskólakennarar LAUSAR KENNARASTÖÐUR VIÐ GRUNNSKÓLA ÞÓRSHAFNAR Okkur vantar fl eiri metnaðarfulla, hugmyndaríka og kraftmikla kennara til að taka þátt í jákvæðu og uppbyggilegu skólastarfi á Þórshöfn. Í Grunnskóla Þórshafnar eru um 80 nemendur í hæfi lega stórum bekkjardeild- um. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi . Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta. Á staðnum er góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug. Samgöngur eru góðar, m.a. fl ug fi mm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Lausar eru til umsóknar stöður umsjónarkennara og tónmenntakennara. Nánari upplýsingar veitir Arnfríður Aðalsteinsdóttir, skólastjóri í símum 468 1164 og 899 3480, skolastjori@thorshafnarskoli.is Umsóknarfrestur er til og með 15. maí. Lagadeild Háskólans í Reykjavík leitar að tveimur öflugum starfsmönnum til að sinna kennslu og rannsóknum annars vegar á sviði fjármunaréttar og hins vegar á sviði auðlinda- og umhverfisréttar. HÆFNISKRÖFUR Doktors- eða fullnaðarpróf í lögfræði. Reynsla af kennslu og rannsóknum. Reynsla úr atvinnulífinu. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Ráðið verður í stöður sérfræðings, lektors, dósents eða prófessors út frá hæfismati. Nánari upplýsingar um störfin veita Guðmundur Sigurðsson, deildarforseti lagadeildar, s. 825 6407, gudmundur@hr.is og Jóna K. Kristinsdóttir, skrifstofustjóri lagadeildar, s. 599 6407, jonak@hr.is. Umsóknir ásamt starfsferilskrá, yfirliti yfir rannsóknir og reynslu af kennslu og upplýsingum frá umsagnaraðila, skal senda á netfangið jonak@hr.is fyrir 20. maí 2011. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Lagadeild Háskólans í Reykjavík útskrifar árlega yfir 100 nemendur úr grunnnámi og meistaranámi í lögum. Þá býður deildin upp á doktorsnám í lögfræði. Markmið lagadeildar er að bjóða nemendum upp á krefjandi nám í skapandi umhverfi. Lögð er mikil áhersla á gæði náms, rannsóknir, þjónustu og tengsl við atvinnulífið. VILT ÞÚ GANGA TIL LIÐS VIÐ LAGADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK? www.hr.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.