Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 24.01.1942, Blaðsíða 2

Íslendingur - 24.01.1942, Blaðsíða 2
ÍSLEMMNGUR 'A Ekki má gleyma garminum hon um Katli. Einhvern veginn hefir það verið svo, að Skjaldborgarblaðið hefir Ifíið minnst á 2. mann E-listans, fyrrv. baejarstjóra, Jón Sveinsson. Pykir rétt að bzta ðrlftið úr þessari vanraekslu biaðsins og minnast helztu afreka Jóns Sveins- sonar í bzjarstjórninni sfðastliðið kjörtfmabil. Alls hefir hann inætt á 7 fund- um, og f flestum tilfellum fengið Brynleif til að sitja heima, þó hann vzri í bznum, Fyrsta afrekið er, að bola Jóni Ouðlaugssyni frá að komast ( nið- urjöfnunarnefnd f, h. Sjálfstzðis- manna, af þvf hann fékk ekki sjálfur szti f nefndinni. Er það gott dzmi um heílindi hans sem Sjálfstzðismanns. Nzst mztir hann til að berjast fyrir 75 króna lækkun á sfnum eigin raforkureikningi, og var meiri hluti bzjarstjórnar svo hlálegur að verða við þeirri ósk, þrátt fyrir að rannsókn leiddi 1 ljós, að mzlitzki rafveitunnar voru f lagi- Munu þar með talin störf hans í þágu raf- veitumálanna þetta tímabíl. Pá mætir hann á öðrum fundin- um til að beita sér fyrir þvf, að skilliMum útlendum manni sé seld á leigu Tunnuverksmiðja bzjarins. Hvort meira hafi ráðið f þessu máli umhyggja Jóns fyrir eigin at- vinnu eða umhyggja fyrir atvinnu verkamanna bzjarins, geta menn, sem til þekkja, sjálfir lagt dóm á. Enn maetir hann á fundi f fjar- veru Brynleifs til að taka þátt f nefndarkosningum. Hefir sennilega ályktað eftir eigin innræti, að þess vzri þörf til að tryggja >foringjan- um« szti f einhverjum nefndum. Loks mætir hann á fundi til að tala fyrir hagsmunum ábúandans á Mýrarlóni, gegn hagsmunum bæj- arins og hótar bænum jafnvel lög- sókn f þvf máli. Mun þtð eitt satt f þvættingi Alþýðumannsins um það mál. Á sama fundi vinnur hann gegn því að brekkan gegnt símastöðinni væri grasklædd, mun þó mörgum bæjarbúum hafa þótt það búnings- bót fyrir bæinn. Og eru hér með upptalin afrek hans. Mun það vera þetta, sem E-iista- blaðið meinar þegar það er að tafa um >smáskftlegt eiginhags- munanudd* fráfarandi bæjarfulltrúa. Mikil einræðishneigð. Eins og kunnúgt er, hefir Br, l'. fuilt einrzöi í Skjaldborg, fessi vðld hafa stigið honúm nokkuð mikið til höfuðsins. Samningaum- leitanir, sem fram fóru á milli eins fulltrúans á C listanum og Br. T. nm sameiginlegan fund Sjáifstzöis- manna og Skjaldbyrginga strönduðu á því, að Br. T. vildi rdða rœóu- mijnnum Sfdl/stœðismannai Mun algert einsdæmi, að etnræðishneigö aokkurs rnanns hafi komist sro laogt. Er Jön Sveinsson aö gera uppreisn á möti foringjanum? Jón Sveinsson hefir á Skjaldborg- arfundinum vítt fráfarandi bæjar- stjórn fyrit að hafa tekið fé á und- anförnum árum írá höfninni handa bænum. Fyrrverandi bæjarstjórn samþykkti á árinn 1936 nyja gjaldskrá um vörugjöld til hafnarinnar. Með gjaldskrá þessari voru vörugjöldin hækkuð mjög og var svo ákveðið af bæjarstjórn, aö hafnarsjóður skyldi greiða til bæjarins sem svar- aði vörugjalda aukningunni, enda var og er fjárhagur hafnarsjóös svo góður, að ekki þurfti vörugjalda- aokningu hans regna, Um þetta mál hefir enginn ágrein- ingur veriö ( bæjarstjórn, síöan Jón Sveinsson fór úr henni. Undanfarið kjörtlmabil hefir áætl- un um tekjur og gjöld hafnar- sjóðs, og þar með framlagiö til bzjarins, verið samþykkt samhljóða 1 bæjarstjórn þar á meðal með at- kvzði Brynleifs Tobíassonar. Nú hefir fjárhagur bæjarins batn. að svo, að ekki þótti nauðsynlegt að höínin greiddi af vörugjöldunum til bæjarins í ár. En hversvegna er Jón Sveinsson að vekja þetta mál upp nú ? Er hann að reyna aö spilla fýrir for- ingja sínum ? Kosningaspjall. Framh, af 1. síðu. ttaklingsframtakið. Annars munu bæjárbúar telja því varlega treyst- andi, að forstjóri og gjaldkert KEA vilji komast í bæjarstjórnina til að styðja einstaklingsiramtakið i bæn- utn, Skipa- og bátabyggingsr á Akureyri. Dagur segir frá því með miklum fjálgleik, aö Kea hafi stofnað skipa- smfðastöð á Akureyri, og geiur ( skyn, að félagið hafi þar með átt frumkvæðið að þessum atvinnurekstri hér á Akureyri. Auðvitað er þetta venjulegt Dags- grobb. þegar um fyrirtæki Kea er að ræða. Sannletkurinn er sá, að vandfund- ið mun það fyrirtæki, er KEA hefir átt frumkvæði að, að Mjólkursam- laginu ucdanskildu. Skipa- og báta- byggingar hafa verið framkvæmdar hér á Akureyri síðstu áratugi. Bjarni Einarsson smíðaði báta um síöustu aldamót, Snorri Jónsson og Rögnvaldur sonur hans létu smíða skip og báta, Ásgeir Pétursson og Höepfnersverzlun, að ógleyfndum þeim 'Gúnnari Jónssyni og Kr. N6a Kristjáns^yni. Fr/áisíyndið í Fr&msókn. Á götúauglýsingum er B listinn nefndur listi Framsóknarfiokksins en í Degi Hsti >frjálslyndra nrabóta- manna*. Örðugt er að koma þessu beim og saman, því að margt er Framsóku betur gefið en frjálslyndi. Kjósendurnir þeikja >frjálslyndi« hennar f verzlunarmálunum. afarfia- sölumálunum og kjördæmamálinu svo að dæmi séu nefnd. Annars er þaö mest notaö til fram- dráttar lista þessum, að Kea bali gert þetta eða hitt og ætli að gera enn meira, og allt sem það geri sé til hagsbóta fyrir bæinn og borg- arana Lítinn hag þykjast þó neytendurn- ir hafa af því að greiða mörg hundruð krónur á ári í milliliða- kostnað til Kea vegna hinnar marg- lofuðu skipulagningar Framsóknarfi. á sölu landbúnaðarafurða. Þeim þykja það særailegar dýrtíöarupp- bætur til mjólkursamlagsins, er þeir kaupa af því mjólkurlítrann á 66 — 75 aura, sem bændunum eru greiddir 35—40 aurar fyrir. Dagur taldi þó hreinsunar- og dreifingarkostnaö á flöskumjólk ekki nema 7 aura á lítra 1934. Virðist hann þá hafa fjórfaldast á 8 árura. Væri ekki betra, aö yfirmenn Kea athuguöu möguleikana á að lækka þenna kostnaö, áður en þeir fara biðils- ferðir út um bæinn til kjósendanna ? Svavar og trjáræktin Eitt sinn komu nokkrir borgarar hér í bæ sér saman um að hefja samskot í þvl augnamiöi að umgirða brekkuna neðan við Eyrárlandsveg, milli húss Jóhannesar Pálssonar og Sigorhæða, og gróðursetja trjáplönt- ur í hana. Var nú sendur maður með sam- skotalista til hinna og þessara góðra borgara, og var hverjnm manni boðiö aö gefa 10 kr. Alstaðar var þessu tekið mjög vel, og gáfu allir, sem listinn var sýnd- ur, sfnar 10 kr. hver — nema hr. bankastj. Svavar Guðmundsson, Hann henti listanum frd sér og sagðist ekkert vilja hafa með þetta að gera. Nú beitir Svavar af miklum fjálg- ieik trjáræktaráhuga sínum á kosn- ingaöngulinn, Hvar var þeirra áhugi? Skjaldbyrgingar hafa oft ásakað fráfarandi bæjarstjórn fyrir áhuga- leysi og þvermóðsku í ýmsum menningarmálum bæjarins og telja þar breytinga þörf, Á s. 1. sumri leitaði íþróttaráöið og íþróttafél. um til bæjarstj, 75 þús. kr. framiag til íþróttahússins. Hin »aft- urhaldssama* bæjarstjórn samþykkti þessa fjárveitingu einum rómi. f*á leituöu sömu aðilar til borgaranna sjálfra, og báöu þá að taka þátt f 5 króna veltu, því enn vantaði fél, nokkur þúsund króuur í lofað fram- lag. En borgararnir brugðu þá ekki eins fijótt við og bæjarstjórnin. Eftir mikinn áróður f blöðum og framlenging veltutfmans, höfðust inn 3470 krónur, þar af nokkuð frá atanbæjarmönnum. Af 22 fram- bjóðendum E-listans, sáust nöfn 6 þeirra á þáttakendalista veltunnar, Sýuir það ekki lofsverðan áhuga fyrir íþróttahúsmálinu! ? Akureyringum ber að þakka bæjarstjórninni hinar góðu undirtekt- ir í íþróttahússmálrau, Ólíkar eru þær undirtektum Jóns Sveinssonar fyrrv. bæjarstjóra við laugaveitu* máliö á árunum, Bcynleifur notar sínar gönalu fóstr- ur, Framsóknarfiokkinn og K E A sem grýlur á Sjálfstasðismenn. Sendlar þeir, sem foringi Skjald- borgar sendir til áróöurs um bæinn eru meðal annars látnir segja Sjálf- stæðismönnum, að ekki megi kjósa C-listann, því að með því sé verið aö efla veldi Framsóknarílokksins og K E A hér í bæ. Sannleikurinn er sá, að þótt Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðis- flokkinn greini mjög á um lands- mál, er tiltölulega lítill ágreiningur milli þeirra um bæjarmál, og því geta þeir oft unnið saman f bæjar- stjórn. Málgagn Skjaldborgarinnar helir verið aö reyna að koma því inn hjá lesendum sínum, að frambjóð- endur C listans væru menn, sem mjög litu á eiginhagsmuni. Halda menn, að það sé hagsmuna raál fyrir kaupmennina Axel Krist- jánsson og Indriða Helgason að efla veldi K E A? Efstu meiin E-listans. Brynleifur Tobíasson og Jón Sveinsson hafa báðir átt sæti í bæjarstjórn síðasta kjörtímabil. Jón var að vísu vara- íulltrúi, en vegna fjærveru Brynleifs, hafði hann mörg tækifæri, sem- hann raunar lítt notaði, til þess aö sitja í bæjarstjórn, Hvað geröu nú pessir menn til pess að spoma við veldi R E A? Ekki neitt 1 J?róaöist ekki veldi K E A með- an Jón Sveinsson var bæjarstjóri? Eru líkur til þess, að hann sé fær- ari nú en þá urn að sporna við veldi K E A? Þaö er annars heldur broslegt, að nú er því haldiö fram, að helzta ráðið til þess að hnekkja veldi K E A sé að kjósa í bæjarstjórn mantt, sem fyrir fáum árum var efstur á lista Framsóknar og í mörg ár fram- bjóðandi þess flokks við kosningar til Alþingis. Ef hann skyldi riú iðrast synda sinna og snúa aftur heira til Framsóknar, hvernig fer þá? Myndi Skjaldborgin fylgja for- ingjanurn? Annað eins hefir nú sézt og slíkt afturhvarf, og heyrst hefir eftir Brynleifi, að honum stæði á sama, hvort Framsóknarflokkurinn eöa Sjálfstæðisflokkurinn ynnu þetta kjör- dæmi við næstu kosningar ti! Al- þingis. í raun og veru skiptir litlu máli, hvern hug bæjarfulltrúar bera til KEA., því þeir fá nauðalítil tækilæri í bæjarstjórn til þess að efla eöa bnekkja veldi þess. Sjálfstæðiskanur ! Sjá/tstæðismenn ! Svarið blekkingaáróðri Skjald- byrginga, klofningsmannanna í flokknum, með því fylkja ykk- ur sem fastast um C listann, — lísta Sjáifstæðisflokksins. PreatsouAja Bjövsui i

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.