Íslendingur


Íslendingur - 30.08.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 30.08.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 30. ágúst 1946 ÍSLENDINGUR _ 3 ÍSLENDINGU R Ritstjóri og ábyrgðarmaður: MAGNÚS JÓNSSON. Útgefandi: BUSaútgáfujél. Akureyrar. Skrifstofa Hafnaratr. 101. Sími 354. Auglýsingar og afgreiðala: Svanberg Einarsson. Pósthólf 118. Dýrtlðin. Mörg aðkallandi vandamál bíða nú úrlausnar, þings og stjórnar og hlýtur dýrtíðarmál- ið að vera þar efst á lista. Er nú orðið óhjákvæmilegt ai finna einhverja endanlega lan; n á þessu erfiða vandamáli, ella. má búast við algerri upplaus t í efnahagsmálum vorum. Vísital- an hefir hækkað stórlega undan farna mánuði og er nú að nálg- ast 300 stig.. Hins vegar hefir fiskverð í Bretlandi stórlæ :kað, og síldveiðin virðist \ æti a að bregðast í ár. Er þyí ljóst, að útgerðin fær ekki lengur staðið undir hinum mikla framleiðslu- kostnaði, en örygtfi s 'ivarút- vegsins er undirstaða n undir þjóðarbúskap vorum. f leð hinu háa fiskverði hafði vei'ið áætl- að, að útgerðin gæti horið 300 stiga vísitölu. Er því ljóst, að vísitalan verður að I; kka stór- lega, ef útgerðiri á ekki að stöðv ast nú eftir hina miklu verð- lækkun. Þá fer nú einnig að nálgast Þann tíma, er veri .iagsvísitala hmdbúnaðarvara verði ákveðin. Er áreiðanlegt, að hún verður mun hærri en í fyrra og því fyrirsjáanleg stój'felld verð- hækkun á landbún: ðarafurðum. Án tugmiljónagreioslna úr rík- issjóði myndi sú verðhækkun hafa í för með sér mikla hækk- un vísitölunnar. Af þessu er ljóst, að ekki verð ur lengur unað við kákaðgerðir í dýrtíðarmálunum. Hingað til hefir ekki náðst neitt samkomu lag um róttækar aðgerðir, því að kröfupólitíkin hefir verið um of ráðandi með þjóúinni og eng- inn viljað neitt á sig leggja. Meðan útgerðin s’dlaði stór- gróða var þessi afstaða skiljan- leg, en nú verður ekki lengur hjá því komist að gera sér ljóst, að menn verða að vera við því búnir að taka á sig kvaðir mögl Unarlaust, ef auðið á að vera að koma atvinnuvegum vorum á öi’Uggan grundvöll. Framsóknarmenn hafa reynt uð kenna núverandi ríkisstjórn úui dýrtíðina, en slíkar ásakanir erU barnalegar og fjarstæðar. Uui hana verður enginn flokkur öðrum fremur sakfehdur, en bað má ásaka alla flokka fyrir buð, að hafa ekki fyrir löngu Sl$án hafið einlæga m. rkvissa segja vestur-íslenzku gestirnar sam vdnnu til lausnar á þessu van damáli. sem ýmsum öörum. Dýrtíðarmálið er mjög erfitt til úrlausnar, og það verður naum- as leyst nema með samvinnu allra flokka. Haldi einn eða fleiri flokkar uppi andróðri gegn þeim ákvörðunum, sem teknar kunna að vera í þessu máli, getur það eyðilagt árang- urinn af þeim, því að málið verður ekki leyst án fórna ein- staklinga og stétta. Þati, sem gleymdist I SIÐASTA blaði var á |iað minnsl í „l’ankabrotum", að' konurnar hérna á Ak ' ureyri hefðu látið mörg menningarmá) lil sín laka. Út af ]>essu hefir blaðinu borizt eftirfarandi bréf: I : Hr. ritsljóri! I Þankabrolum ýðar í síðasta blaði gel- ið ]iér réltilega um afrek> akurcyrskra kvenna við að koma uþp Lystigarðlnum, kirkjunni og sjiíkrahiísinu nýja. En ég sakna |iess, að eigi skyjdi jafnframt getið dtignaðar Ilúsmæðraskólafélags Aknrcyr- ar við að hrinda í framkvæmd stofnnn hins myndarlegá liúsmæðraskólá bæjarins, sem nú er risinn af grnnni við Þórunnarstræti, og liefir þegar starfað tvo vetur. Drýgsta þátlinn í því nienningarafreki eiga stjótn- endor og félagskonur Husmæðraskólafé- lagsins, og má það eigi gleymast, þegár getið er um framlag kvenna á Akureyri lil menningarmála vorra. ÓP. Blaðið er OP. þakklált fyrir jiessa at- hugásemd, og stafar það einungis af ó- kunnngfeika, að ekki var minnzt á þetla alriði, þegar gelið var um helzlu afrek akureyrskra kvdnna. Vilja þeir Gyðinga- ojsóknir? IJNDANFARIÐ hefir staðið yfir eflir- tektarverð ritdéila milli litháiska mennta- mannsins, Theodoras Bieliackinas og Björns nokkurs Franzsonar, sem kunmir er or'ðinn að endemum fyrir ldinda Rússa- dýrkun sína. Virðisl Björn þessi hafa val- ið sér það hlulverk að afsaka öll fólsku- verk Rússa gagnvarl .varnarlausiim smá- þjó'ð’iim í nágrenni sínii. IJefir hann ráðizt á Bieliackinas með laumlausiim óhróðri og svívirðingum að' hætti ofstækisfullra koirimúnista fyrir það, að liann skuli dirf- asl a'ð halda því fram, að Rússar hafi geng- ið á rélt Eys'lrasahsríkjanna. Segir Björn, að þessi landflótla menntamaður muni vera fueði nazisli og Gyðingur og krefsl ]iess, að liann verð'i rekinn úr landi fyrir að tala svona illa um elsku Rússana, því að Eystrasaltslöndin liafi af frjálsum vilja he'ðið RiVssa um að fá a'ð sameinast Rúss- laiuli lil þess að geta notið blessunar kommúnismuns. „Ja, mikil er trú þín, kona.“ Ritstjóri þessa blaðs er vel kiinnugúr Bieliackinas, og það er fjarri því, að liann sé nokkur nazisti. Ilvort hann kann að' vera af Gyðingaætlum, skal ekkerl fullyrt um, enda virðist það skipla litlu niáli í þessu sambandi. Allir vita, að nuzistar lögðu allt kapp á að' útrýma Gyðingmn, og er ]wð því naiimast til slyrklar nazista- áburði Björns Franzspnar, að halda því einnig fram, a'ð BicJiackiiuis aé Gyðingur, Geti núverandi ríkisstjórn ekki leyst þetta erfiða vanda- mál, er hætt við að engin stjórn geti það. Bæði verkamenn og framleiðendur styðja þessa rík- isstjórn, 'og því aðeins verður dýrtiðarmálið leyst á happasæl- an hátt, að þessir aðilar nái samkomulagi um lausn þess. Valdboð, án samkomulags við þessa aðila, gæti aldi’ei borið til- ætlaðan árangur. Annars er ]iað eftirtektarvert, að þessi konimúnislalrúboði skuli telja þáð árásar- efni á mann, að hann sé af Gyðingaættum. Er það ef lil vill nýjasla'Hínan a'ð austan, að koinmúnistar eigi að laka við, þar sem Hitler sálugi hætti við Cyðingaofsóknirn- ar? Það er raunalegt, að til skuli vera Tslend ingar, sem eru svo djúpt sokknir í liunds- logri aiiðmýkt fypir erlendu-ríki, að þeir séu reiðubúnir lil Jicss að verja sérbvert óhæfuverk þess. Það vila allir, sem vilja vila, að Eyslrasaltsríkin liafa háð liarða og erfiða sjálfstæðisbaráttu engu síður en vér tslendingar. Það þarf ]iví meir en meðaleinfeldning lil þess að trúa ]iví, að þessar þjóðir liafi béðið um að fá yfir sig erlcnda stjórn. Björn Franzsson og aðrir Rússavinir skuhi vila það, að meginþorri íslenzku þjóðarinnar hefir samúð mcð þessum ó- hamingjusömu smáþjóðum, sem nú verða að búa við crlenda áþján, og íslendingar munu aldrei reka Iiéðan ménn frá Eystra- saltsríkjtinum fyrir þá sök cina, að þeir túlka málslað þjóða sinna og lýsa frélsis- þrá þeirra. Arsþingið Framhald af 1. síðu. til, stundar daglega gæslu í kauiiliini því, er hann situr í, og hefir eftirlit rtieð ui ilferð liifreiða á vegum um- daunisins. Jafnframt skorar þingið á ríkis- stjórnina að heimila lögreglustjór- um að skipa löggæsluinenn í sveitum utndæniisins eftir tillöguni lirepps-‘ nefnda. Helmingur köstnaðar af starfi fög- gæslumanna gfeiðist ór ríkissjóði, en annar helmj^gur lieima í héraði. Kostnaður af lögreglujijóni livers tögsagnarumdæinis greiðist að öllu úr ríkissjóði. Vegna hráðrar og knýjandi nauð- synjar á framangféjndum úrbótuni, vænþr fjórðimgsþingið, að ríkis- stjórnin verði við óskum þes sem bráðast, og jafnframt þess, að hún hlutist til um, að selt verði lög um löggæslu, sem í böfuðatriðum verði byggð á ályktun þessari.“ Nokkrar aðrar ályktanir voru gerðar á þinginu, bæði um fjármál fjórðúngssambandsins og önnur mál Formaður fjórðungsráðs síðasta ár var séra Páll Þorleifsson, Skinna- slað, ritari Karl Kristjánsson, odd- viti, Húsavík og gjaldkeri Brynj- ólfur Sveinsson, kennari, Akureyri. Séra Páll 1 Jorleifsson álti að ganga úr fjórðungsráði, en var endurkós- inn. Rilstjórar vesturislenzku blaðanna og konur þeirra eru nú farin til stuttr ar dvalar í áttbögunum eystra. Pau dvöldu hér á Akureyri nokkra daga og skoðuðu bæinn og umhverfið. Kváðu þau komuna hingað lil ls- lands myndi verða þeirn ógleymaii- leg og liefðu þau aldrei búizt við öðrum eins móttökum. Ritstjóri Islendings átti tal við vesturíslenzku ritstjórana, þar sem þeir bjuggu á Hótel KEA. Var bæði ánægjulegt og fróðlegt að rabba við þá og efni í langar greinar, en bæði er rúmið takmarkað og ritstjórarnir kunnugir brögðum blaðamanna, svo að þeir vildu ekki láta liafa mikið eftir sér, og verður jiví ekki birl bér langt viðtal vi'ð jiá. Þ j óðrækni sst:arf i ð Eg bað Einar Jóhsson, ritstj.óra Lögbergs að segja lesendum Islend- ings eitthvað frá hinu merkilega jij óð'ræknisstarfi Vestur-íslendinga, KomM liami syo að orði: „27: ár eru nú liðin síðan íslend- ingarWestan liafs hófust handa um stofnun' Þjóðræknisfélags. Þeim famjgt,. mörgum hverjum, að slík stofitun hefði í rauninni átt að vera starfandi löngu fyrr, en litu Jjannig á, að belra væri seint en aldrei. Fé- lag Jietta starfrækir deildir í flest- um aðalbyggðum íslendinga í Kan- ada og Bandaríkjunum og heldur ársjiing í febrúar ár hvert, Jiar sem fulltrúar deildanna koma saman og ræða áhugamál sín og horfur varð- andi vernd og viðliald fslenzkrar tungu, bókmennla og annarra menn- ingarerfða. Aðsókn að þjóðræknis- þingunum er jáfnan geysimikil. Vandaðar skemmtisamkomur eru haldnar í sambandi við þingið, og valdir ræðúmenn oft fengnir langt að. Naumasl mun Jjað of mælt, að eldra fólkið blakki til þjóðræknis- jjingsins á svipaðan liált og börn til jólanna. Félagið gefur út vandað árs- ril, tímarit Jjjóðræknisfélagsins í Vesturheimi. Ritstjóri Jjess var um langt skeið dr. Rögnvaldur heitinn Pétursson, en nú um nokkur undan- farin ár Gísli Jónsson,- prentsmiðju- stjóri (hann er bróðir Einars Páls, ritstjóra). Þjóðræknisfélagið heldur uppi víðtækri kynningarstarfsemi meðal Islendinga vestan bafs og er jafnan fúst lil þess að greiða götu þeirra gesta frá íslandi, er til Winni- peg koma, en Wimiipeg mun vcra fjölmennasta íslendiiigaborg ulan Reykjavíkur — nema ef vera kynni Akureyri. I Winnipeg eru bæði is- íenzku vikublöðin gefin út, auk Jjess, sem Jjar eril starfræktir tveir íslenzk- ir kirkjusöfnuðir, fyrsti lúterski söfn uður, sem er langstærsti kirkjusöfn- uður íslendinga vestan hafs, en Valdimar J. Eylands, núverandi for- seti Þjóðræknisfélagsins er prestur hans, og sambandssöfnuðurinn, en preslur haris er Filip M. Pétursson, varaforseti Þjóðræknisfélagsins. Þess er vert að geta, að fyrir nokkr um árum var stofpuð deild, sem kalla niætti sambandsdcild Þjóðræknisfé- lagsins, en gengur undir naþiiiiu Ice- landiccCanadian Club. Félagar þess- arar deildar eru að mestu ungmenni af íslenzkum stofni, sem ekki hafa náð fótfestu í íðlenzkunni, en hafa á liinn bógmn mikinn áhuga á því að kynnast og kymia íslenzka menningu á þeirri tungu, sem Jjeim er törnust — enskunni. Félag þetta gefur út vaudað ársfjórðungsrit á ensku, sem nefnist Icelandic Canadian.“ Að lokum sagði Einar Páll: „Það er í eðli norrænna manna, að baráttuhugurirln styrkist og. stælist, Jjegar við andstæð öfl er að etja. Okkur, sem höfum fengizt við þjóð- ræknismálin vestanhafs, hefir aldrei dulizt það, að við ramman sé reip að draga um viðhald íslenzkrar tungu á erlendum yettvangi, en Jjetta látum við ekki á okkur fá, heldur beitum ’ÉNlum þeim meðölum, sem við ráð- um yfir, til Jjess að glæða áhuga unga fólksins (hinir eldri þurfa þess ekki með) fyrir andlegum verðmæt- uni íslenzku Jjjóðarinnar frá land- námi Ingólfs og frám á þennan dag. Míu persónulega afstaða til þjóð- ræknismálsins lield ég að sé í fullu samræmi við ljóðlínurnar: „Enginn fær mig ofan í jörð', áð'ur en ég er dau'ður.“ íslenzka Jjjóðin hefir tekið risa- vöxnum framförum þau 33 ár, sem ég hefi vcrið að heiman. Umþætunt- ar hafa augsýnilega kostað mikil á- tök og mfkið íé, en árangurinn á hinn bóginn harla glæsilegur. íslenzka þjóðin hefir tekið okkur hjónum opnum örmum, og landið hefir að heita má verið laugað í sólskihi hvern dag. Nú, þegar við hverfum lil starfsstöðva okkar vestan hafs, gerum við það með hjartað fullt af Jjakklæti, sterktrúaðri á hjarta fram- tíð Islands og sigurmátt hins nor- ræna anda.“ Allf annað land „Island er orðið allt annað land, en það var fyrir 42 árum, er ég fór vestur um haf,“ sagði Stefán Einars- son, ritstjóri Heimskringlu. „Þá voru um 7 Jiús. íhúar í Reykjavík. Hér liafa orðið undraver'ðar framfarir á þessum tíma, og allt ber vott um gró- andi Jjjóðlíf. Við komum í Hellis- gerði í Hafnarfirði, og Jjótt staður- inn sé fallegur, vakli þó unga fólkið þar einna mesta athygli okkar. — Unga fólkið hér heima er sérstaklega fallegt og mannvænlegt, og stafar Jjað ekki livað sízt af Jjví, hve kyn- blöndunin er lítil.“ Stefán kvað íslendinga vestan hafs yfirleitt komast vel afj og nytu þeir mikils álits og 'góðvildar hjá stjórn- völdunum. íslenzka er viðurkennd við marga skóla, en sífellt aukast þó erfiðleikarnir á því að halda við ís- lenzkunni me'ðal afkomenda land- nemamia, og þriðji ættliðurinn er raunverulega alamerískur. Stefán taldi mikilvægt, að maður yrði sendur frá lslandi til þess að skipu- leggja starfsemi íslenzku barnaskól- anna, sem Þjóðræknisfélagið hefir Framh. á 4. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.