Íslendingur


Íslendingur - 26.03.1947, Side 6

Íslendingur - 26.03.1947, Side 6
6 ISLENDINGUR MiSvikudaginn 26. marz 1947 -/ Kaerl yfir reyk fró mjólkur- samlaginu Heilbrigðisnefnd hefir borizt kæra vegna ryks og sóts úr reykháfi Mjólk ursamlags KEA. Bæjarstjórn setti á sínum tíma það skilyrði fyrir bygg* ingu mjólkursamlagsins á þessum stað, að reynt yrði að koma í veg fyrir reykjarsvælu frá samlaginu. — Heilbrigðisnefnd hefir ritað fram- kvæmdastjóra KEA varðandi þetta mál, en hann hefir aftur skýrt nefnd- inni frá því, að stjórn KEA séu full- komlega ljós vandræðin, sem af reyknum stafi og hafi hug á að bæta úr þessu. Undanfarið hefir Sveinn Einarssón, verkfræðingur á Hjalt- eyri, unnið að áætlunum um að koma upp útbúnaði fyrir reyklausa kynd- ingu, og kveðst framkvæmdastj óri KEA vænta frétta frá honum á næst- unni. Þá væri einnig athugandi fyrir heilbrigðisnefnd að hún ritaði einnig forráðamönnum hins nýja þvottahúss við Gránufélagsgötu og Lundargötu, um engu betri tegund reyks og sóts úr reykháf þvottahússins, því að íbú- ar nærliggjandi húsa eru ekkert hrifn ir að fá slíkan óþverra inn í híbýli sín eða þvott. Skyldi bæjarstjórn engin skilyrði hafa sett í sambandi við þá reyktegund? Athugasemd Vegna þeirrar umsagnar Lárusar Thorarensen í síðasta tölublaði ís- lendings, að Magnús heitinn Kristj- ánsson, alþingismaður, hafi beitt sér fyrir hleðslu Leirugarðsins, vildi ég taka eftirfarandi fram. Leirugarður- inn var hlaðinn á árunum 1929— 1934 og var til þess verks samtals varið kr. 27.000. Það er alkunnugt, að sá sem mest beitti sér fyrir fram- kvæmd þessa verks, var þáverandi bæjarstjóri Jón Sveinsson. í þessu máli naut hann einkum stuðnings bæjarfulltrúanna Hallgríms heitins Davíðssonar og Erlings Friðjónsson- ar. Magnús Kristjánsson átti ekki sæti í bæjarstjórn né hafnarnefnd eftir 1918 og andaðist eins og kunn- ugt er 1928. Það er því hæpið, að hann hafi haft nokkúr afskipti af þessu máli. Hann var hinn mætasti maður og minning hans mun hald- ast á lofti, þótt honum séu ekki eign- uð verk annarra. Kunnugur. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækninga- félags fslands, 3. hefti 1. árgangs, (1946), er nýkomið út. Efni heftisins er þetta: Náttúrulækningarhæli og Svíþjóðarför voriS 1946, eftir ritstjórann, Jónas lækni Kristjánsson. — Heilbrigð þjóð, eftir Snorra P. Snorrason, stund. med. — Auð- veld fæðing (frásögn). — „Ólæknandi" skjaldkirtilbólga læknast með mataræði. — Náttúrulækningafélag íslands kaupir jörð fyrir heilsuhæli. — Uppskriftir o. fl. — Nokkrar myndir prýða heftið, sem vand- að er að öllum frágangi. ÚTS0LUVERÐ í smásölu á eftirtöldum vindlinga- og reyktóbakstegundum má eigi vera hærra en hér segir: VINDLINGAR Amerískir: Virginia: Tyrkneskir: Egypzkir: Lucky Strike .................. 20 stk. pakkinn kr. 4.80 Old Gold.......................... 20 — — — 4.80 Raleigh .......................... 20 — — — 4.80 Pall Mall......................... 20 — — — 5.40 Camel ............................ 20 — — — 4.80 Philip Morris...................... 20 — — — 4.80 Commander..................... . 20 stk. pakkinn kr. 4.70 May Blossom ...................... 20 — — — 4.80 Capstan N/C med................... 10 — — — 2.60 Players N/C med.................... 20 — — — 5.20 Senior Service.................... 20 — — — 5.40 Craven A.......................... 10 — — — 2.60 Greys Va.......................... 10 stk. askjan kr. 2.60 — —............................ 50 — kassinn — 13.00 — Large ....................... 10 — askjan — 3.10 — —............................ 20 — kassinn — 6.20 De Reszke Turks.................... 20 stk. pakkinn kr. 4.90 Cambridge ........................ 10 — — — 3.20 Abdulla Nr. 28 ................ 25 — askjan — 6.75 — — 21 ................... 20 — — — 6.70 — — 21 ................... 10 — — — 3.40 Coronet Nr. 1 ................... 20 — — — 6.70 Soussa............................. 20 stk. pakkinn kr. 4.80 Melachrino Nr. 25 ................ 20 — — — 4.80 Abdulla Nr. 16 .................. 20 — askjan — 6.70 — — 16 ................... 10 — — — 3.40 REYKTOBAK Enskt: Justmans Lichte Shag . . . 1/20 kg. pakkinn kr. 5.70 Moss Rose . . . 1/8 lbs. — — 6.45 Richmond Mixture ... 1/4 — dósin — 15.00 Viking Navy Cut med ... 1/8 - — 6.90 St. Bruno Flake ... 1/4 — — —14.40 St. Bruno Flake ... 1/8 - — — 7.50 Glasgow Mixture ... 1/4 — — —15.00 Glasgow Mixture ... 1/8- — — 7.80 Waverley ... 1/4 — — —15.00 Capstan Mixture med ... 1/4 — — —15.00 Capstan Mixture med ... 1/8- — — 7.80 Old English Curve Cut ... 1/4 — — —18.00 Garrick Mixture ... 1/4 — — —16.80 Capstan N/C med ... 1/4 — — —16.20 Capstan N/C med ... • 1/8 — — — 8.40 Capstan N/C mild ... 1/4 — — —18.00 Three Nuns ... 1/4 — — — 20.40 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar mó útsöluverðið vera 5% haerra vegna flutnings- kostnaðar. Athygli skal vakin ó j>ví aS verzlunum er óleyfilegt að selja birgðir af tóbaksvörum, sem þær óttu að morgni þ. 12. marz þ. á., með hinu hækkaða verði.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.