Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.01.1953, Blaðsíða 1

Íslendingur - 21.01.1953, Blaðsíða 1
 U ppeldisstöð Skógrækt- arféiags Eyfirðinga lét 22 þús. skógviðarplönt- ur af hendi sl. ór. Furútoppur úr Vaðlareitnum. Furur í Vaðlareitnum jrá 193C. LjÓ8m. Edvard Sigurgeirsson. Frd starfsemi Skóarœktarfélaganna Viðlal við Ármann Dalmannsson í vikunni sem lei'5, leit Ár mann Dalmannsson inn í skrií- stoíu blaSsins. Af því kunnugt var, að hann er einn af forustu- mönnum skógræktarmála í hér- aðihu og forslöðumaður uppeld- isstöðvar Skógræktarfélags Ey- firðinga, var tækifærið notað til að forvitnast um starfsemi skóg- ræktarfélagsins og deilda þess. — Ilvenœr er Skógrcektarfé’.ag Eyfirðinga slojnað? — Það er stofnað hér á Akur- eyri 11. maí 1930 og því 23 ára gamalt í vor. Stofnendur voru 12, og var fyrsti formaður þess Jón Rögnvaldsson garðyrkjumaður í Fífilgerði, en hann var aðalhvata- maður að stofnun félagsins og boðaði til stofnfundarins. Friðun skógarleifa fyrsto verkefnið. — Ilver eru svo helzlu störf fé’agsins? — Fyrst og fremst friðun skógarleifa, sem fundizt hafa á félagssvæðinu og jafnfraint skóg- græðsla. Fyista verkefni félags- ins var friðun Garðsárgils, þar sem gamlar skógarleifar voru fy'r- ir. Var það land friðað fyrir 20 árum, og eru hæstu biikiplönt- urnar þar orðnar allt að 5 metr- ar. í þann reit var planlað um 1000 plöntum af greni og furu sl. vor. Þá er það Vaglareitur á Þela- mörk, sem friðaður var tveim ár- um seinna. Plöntur, sem þá voru þar fyrir en íæplega sýnilegar, eru nú orðnar uin 4.5 metrar þær hæstu. Reitur þessi hefir undan- farin ár verið á vegum Skógrækt- ar ríkisins, en í vor sem leið gróð- ursetti Skógræktarfélag Eyfirð- inga þar 1200 plöntur af greni og furu. Er það fyrsta gróðurseln- ingin í þann relt. iMestar skógarleifar í LeyningshóEum. — En : Leyningshólum í Eyja- firði, heldur Ármann áfram, — voru mest áberandi skógarleifar í Vaðlaskógur. — Auk friðunar hinna gömlu skógarleifa hefir Skógræktarfé- laglð verið að koma upp nýjum skógi austan við Eyjafjörð, gegnt inn Akureyri, sem nefndur er Vaðla- reitur eða Vaðlaskógur. Fékk fé- Iagið umráðarétt yfir landsplldu þar árið 1936 og girti þar af um Eldhnötturinn flaug fyrir glugg- ann með háum gný Furðulegt íyrirbrigði að Tjörnum í Eyjafirði Síðastlið’nn mánudag, 12. þ. ’ eldneistum kembdi aftur af. m. sást undarlegt náttúrufyrir- ^ Fylgdi þcssu gnýr, líkastur lágu b:igði á Tjörnum í Eyjafirði, og þrumuhljóði með óhugnanlegu heflr bóndinn þar, Gunnar Jóns- blístri. Stefna hnattarins virtist son, skýrt blaðinu svo frá þess- vera frá norðvestri til suðausturs, um atburði: og virtist hann ekki fara hærra Á mánudaginn vorum við feðg- en rétt yfir símalínuna. Ég hljóp ar, ég og tveir synir m'nir, sem strax út að glugganum en synir eru um og yfir tvítugsaldur, að mínir fram, annar að öðrum undirbúa böðun sauðfjár, er fara glugga er vissi í þá áttina, er átti fram daginn eflir. Urðum við hnötturinn virtist stefna en hinn nokkuð síðbúnir, svo að nær ] út á tröppur hússlns. Sást þá ekk- fulldimmt var orðið, er við kom- ert til hans. Frammi í eldhúsi um inn til kaffldrykkju. Eftir að voru staddar fjórar konur og auk hafa drukkið kaff.ð, settumst við þess 4 börn að leik með nokkrum í stofu og fórum að spjalla hávaða. Þar var ljós og dregið saman, en hirtum ekki um að fyrir glugga. Komu konurnar nú héraðinu. Fékk félagið mikinn 60 ha. Landslag er þarna fjöl- hluta þeirra tll umráða og frið- breytilegt, og þarf ekki að efa, að aði þær með þriggja km. langri þangað verði Akureyringum tíð- Værl girðingu árin 1937—8. Þar halda förult á góðviðrisdögum yfir nú innhéraðsmenn árlega sumar-1 sumarlð, þegar tímar líða. Þarna hátíð, er þeir nefna Leyningshóla- hafa árlega verið gróðursettar dag. Síðastliðið haust var haf.zt ýmsar tegundir trjáplantna í þús- handa um að grisja Leyningshóla- J undatali, eða alls um 122 þúsund skóg, og unnu að því með mér ^ plönlur, þar af um 25 þúsund um 12 menn, og var það einkum barrviðarplöntur. Hæstu birki- sjálfboðavinna manna úr ná-, hr slurnar þar eru nú komnar yf- grenninu. Er ætlunin að halda ir 3 metra. þarna úfram árlegri grisjun. Þá| lét félagið friða skógarlelfar í Kóngsstaðahálsi í Skíðadal árið 1941, og að Miðhálsslöðum í Oxnadal var friðað land sl. haust, sem er um 16 ha. að slærð. Lagði Skógrækt ríkisins til girðingar- efni, en Skógræktarfélag Eyfirð- sem inga kostaði uppsetningu giiðing- kveikja Ijós né draga fyrir glugga. Skyndilega heyrðum við gný mikinn úti og verður þá lit- ið út í gluggann. í sama bili birti í stofunni sem um ljósan dag en skammt undan húsinu, að okkur virtist, sáum við eld- hnött þjóta fram hjá hraðar en fugl flygi. Hnötturinn virtist frá okkur að sjá líkur að stærð og fram á ganginn og spurðu, hvaða drunur þetta hefðu verið, en svo var gnýrinn mikill, að hann hafði yflrgnæft skvaldrið og þysinn í eldliúsinu. Það hafði verið Iogndrífa um daginn, en hafði stytt upp er þetta var. Enn var þó lágskýjað og slæmt skyggni. Taldi Gunnar þetta lang-furðulegasta náttúru- tungl í fyllingu, hvítglóandi og | undur, sem hann hefði nokkurn dró eflir sér ljósbláan hala, sem tíma séð. $toðug brunnvnrxln Aburegri Hnfin r ft Kjarnaskógur og Ákureyrarbrekkur. — Hvað svo um störf Skóg- rœklarjél. Akureyrar sérstaklega? — Skógræktarfélag Akureyrar, sem er ein deild af mörgum í Skógræktarfél. Eyfirðinga, ann- fram hjá Slökkvistöðinni við Vörður á Slökkvistöðinni allan sólarhringinn Rétt fyrir helgina síðustu varð tíðindamanni blaðsins gengið arinnar. Innan girðingar er slæð- ast f>'rst °S írem9t um tríárækt f| ingur af birkiplöntum, sem lítt brekkunum hér 1 bænum’ en l’ar ber á, en munu dafna, eftir að hef r árleSa um marí?ra ára okeið, FramsóHn liiríir framboð land.ð hefir verið friðað. Framhald á 8. siðu. KSKWjffil Síðasti „Dagur“ skýrir frá framboði Framsóknarflokksins í Eyjafjarðarsýslu, sem gengið var frá í fulltrúaráði félaganna 10. þ. Verður Bernhaið Stefánsson enn í fyrsta sæti, en í annað sætið velur flokkurinn enn nýjan mann, Tómas Árnason lögfræðing frá Seyðisfirði. Fyrsta framboð, sem gjört var kunnugt, var framboð Sjálfstæð- isflokksins í Vestur-Skaptafells- sýslu, þar sem Jón : Kjartansson sýslumaður verður í kjöri fyrir flokkinn. Má búast við, að fregn- r af framboðum flokkanna í hin- um ýmsu kjördæmum, fari smátt Frá gróðrarstöð félagsins i Steinagerði vorið 1947. - Ljóem. E. Sigurgcó's-on. og sillátt að berast. Geislagötu, eftir að skyggja fór, og sá þar ljós í hverjum glugga, sem hann hafði aldrei áður séð. Af forvitni leit hann inn á stöð- ina, og er þangað kom, rann það ljós upp fyrir honum, að um miðjan mánuðinn hefði átt að taka upp fasta brunavörzlu á stöðinni, og að til vörzlunnar hefðu verið ráðnir fjórir menn auk varaslökkviliðsstjóra. Inni á stöðinni hitti hann varaslökkvi- liðsstjórann, Svein Tómasson, og einn brunavörðinn, og voru þeir að búa þar um sig, setja upp gluggatjaldastengur o. s. frv. — Sneri hann sér þegar að vara- slökkviliðsstj óranum og tók að spyrja hann um ýmislegt varð- andi varðgæzluna og annað, er snertlr eldvarnir og slökkvilið. — Hver verða aðalstörf bruna- varðanna? — Þeir eiga fyrst og fremst að halda öllum áhöldum slökkvi- sLöðvariniiar í eins góðu ásig-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.