Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 7

Íslendingur - 22.08.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. ágúst 1956 ISLENDINGUR 7 Hegnmoorhús 0( longaieytnslar Nýlega flutti dr. Gunnlaugur Þórðarson útvarpserindi um á- standið í hegningarhúsamálum hér á landi, og taldi það vera hið 'lakasta. Ræddi hann þar einkum um Litla-Hraun og fangahúsið í Reykjavík. Þótti Tímanum erindi þetta góður matur, þar sem blað- ið taldi að í því fælist' ádeila á fyrrverandi dómsmálastjórn, þ. e. Bjarna Benediktsson fyrrv. dóms- málaráðherra, og kvað hann hafa „herfilega vanrækt fangelsismál landsins“. Að því er skilja má af Tímanum, voru lýsingar Gunn- laugs á fangahúsum okkar litlu betri en lýsingar Mánudagsblaðs- ins af gistihúsum úti um sveitir landsins. Er ég las umvandanir Tímans á ástandinu í fangahússmálunum minntist ég umsagnar Óskars Clausen, forstöðumanns Fanga hjálparinnar á íslandi, um Bjarna Benediktsson dómsmálaráðherra, er birtist í tímaritinu „Akranes“, 10.—12. tbl. 1955. En þar segir svo: „Fyrr hefi ég orðið þess á- skynja, að Bjarni Benediktsson tekur störf sín og embætti alvar- lega, og til sannindamerkis um það kemur hér einstætt en mikils- vert dæmi. Flest árin, síðan hann varð dómsmálaráðherra, hefir hann tekið sér ferð á hendur austur á Eyrarbakka til þess að kynna sér rækilega allt í sam- bandi við vinnuhælið eða fang- elsið þar. í þessum ferðum gefur hann hverjum fanga tækifæri til að ræða við sig persónulega og bera upp fyrir sér ein eða önnur j vandkvæði sín. Þetta þótti mér ( harla merkilegt, og er frá mínu' sjónarmiði mikilvæg sönnun fvr- j ir hæfni þessa mæta manns til að j sitja í svo ábyrgðarmiklu embætti og með því skilja menn í nauðum þeirra og meta svo mikils á svo einlægan og skemmtilegan hátt. Er mér tjáð, að það sé einsdœmi (lbr. hér) að íslenzkur dómsmála- ráðherra virði seka menn svo mikils og gefi þeim síkan rétt Mér finnst þetta saga til næsta bæjar og þess verð, að á lofti sé haldið.“ Þannig farast hinum ágæta mannvini orð um dómsmálastj órn Bjarna Benediktssonar, og skýtur þar nokkuð skökku við skæting Tímans og Alþýðublaðsins um stjórn hans á þessum málum. Z. Fréttir írá S.Þ. Heimsverzlunin. I hafa sams konar læknafundir ver- Það hefir einkennt efnahags- ið haldnir í Haag (1950), í þróunina eftir styrjöldina, segir í Rómaborg (1951), í London1 skýrslunni, að heimsverzlunin 1 (1952) og í Opatija (Abbazia) í hefir skipzt milli þjóðasamsteypa Júgóslafíu (1954). Tilgangur í stærri eða minni stíl. Þannig þessara funda er að ræða heil- hefir hérumbil fimmti hluti utan- ^ brigðisráðstafanir og hreinlætis- TÍkisverzlunar heimsins 1953 mál skipzt milli stærstu þjóðasam- steypanna, Sovétsamsteypunnar, Dollarasvæðisins og greiðslu- ndalags Evrópuþjóðanna. ^ri'ð 1955 jókst iðnaðarfram- í Belgíu, Frakklandi, í Helsingforsfundinum tóku þátt læknar frá 21 Evrópulandi. Frá íslandi mætti dr. Júlíus Sig- urjónsson prófessor. Fyrir fundinum var m. a. skýrsla um óhreinindi í drykkjar- leiðslan , _ ..... . Ítalíu o" H<J'iisn(fi UPP íf| vatni í ýmsum Evrópulöndum. Þá 7% í Vestur-l>zkaian<fi var iSn' |var rætt um meðferð afrennslis- aðlrframleiðsluau>inSin á sama vatns írá pappírsverksmiðjum tíma 11%. í öðrum JEvrópulöm}- (ep það mál var mjög þýðingar- um reyndist framleiðslua'ukninSin'mikiS fyrir Finna’ Norðmenn og minni. T.d. í Noregi, Svíþ,,óð °S Svia)' Þá var rætt um meSferS Bretlandi aðeins 2-3% og m/mna, eitraðs afrennslisvatns frá verk- en 1% í Danmörku. Á sama tím '1. smiSjum’ aSierðir til að hreinsa var framleiðsluaukningin í Bandaríkjunum 6% og 9% í Kanada. Loks er í skýrslunni yfirlit um framfærslukostnaðinn í ýmsum löndum. Hann stóð svo að segja í stað í Bandaríkjunum og Kan- ada á árunum 1954—1955 á með- an aukningin var á samá tíma um 2% í flestum Evrópulöndum. neyzluvatn með öðrum aðferðum en klór, t.d. með ozan, útfjólublá- um g>lum o. þ. h. Loks var til umræðu eitt af vandamálum nú- tímans, sen.' er geislavirkt af- rennslisvatn fi*á kjarnorkustöðv- um. '... Fyrir 40 árum □ Léleg kjörsókn. í íslendingi segir 18. ágúst 1916 um „Landskosningarnar“: „Þær fóru fram 5. þ. m., eins og til stóð, og voru þær frámuna- lega illa sóttar alstaðar, sem til hefir spurzt, t. d.. kusu aðeins 167 á Akureyri af 611, er á kjör- skrá voru, 41 í Glæsibæjarhreppi af nálægt 200, 26 í Arnarnes- hreppi af 155, 24 í Hrafnagils- hreppi af nálægt 100, 60 í Onguls staðahreppi af 130, 13 í Skriðu- hreppi, 12 í Oxnadal, 13 í Svarf- aðardal, 26 á Siglufirði, 46 í Saurbæjarhreppi, 6 í Árskógs- strandarhreppi, 13 í Þórodd- staðahreppi, 14 í Grímsey, 7 á Svalbarðsströnd, 21 í Hálshreppi, 40 í Reykjadal, % partur á Tjör- nesi, Ys partur á Húsavík. Um 200 í Húnavatnssýslu allri. í Skagafirði kusu 18 manns í Seilu hreppi en 8 í Staðarhreppi, um 40 á Seyðisfirði og rúmir 800 í Reykjavík af 3800 kjósendum.“ 6 landkjörnir. Úrslit Landskosninganna, sem svo illa voru sóttar, birtast svo fyrst í blaðinu 15. sept., og hefði einhverjum þótt langt að bíða kosningaúrslita í heilan mánuð nú. Við nefndar kosningar voru 6 menn kjörnir til efri deildar Al- þingis til næstu 12 ára, en áður höfðu þeir verið konungkjörnir, þ.e. tilnefndir af ráðherra. Kosn- ingaúrslitin urðu þessi: Heimastjórnarmenn fengu 3 menn kjörna: Hannes Hafstein, Guðjón Guðlaugsson og Guð- mund Björnsson landlækni (vara- menn Sigurjón Friðjónsson, Brí- et Bjarnhéðinsdóttir og Jón Ein- arsson bóndi Hemru). Sjálfstæðismenn hlutu 2: Sig- urð Eggerz og Hjört Snorrason (varamenn Gunnar Ólafsson kaupm. og Magnús Friðriksson bóndi Staðarfelli). Óháðir bændur hlutu 1 kjör- inn: Sigurð Jónsson bónda Yzta- Felli (varamaður Ágúst Helgason bóndi). Þrír flokkar, sem engum manni komu að við kosningarnar voru: Jafnaðarmenn (398 atkv.), „Langsum“-S j álfstæðismenn (419) og Þingbændur (435)j -----□------ Blöðin, sem koma hér úr prentvélinni, eru liður í barátt- unni gegn þekkingarskortinum og „ólœsinu“ í Nýju-Gíneu á tilsjónarsvæði einnar milljón íbúa, er Ástralíumenn ann- ast samkvœmt tilsjónarkerfi Sameinuðu þjóðanna. Mennta- málaráðuneyti Ástralíu gefur blaðið út, en það er prentað í prentverki ríkisins og dreift um allar byggðir á eynni. f Qnmm Ung hjón í borginni sendu gijtri vinkonu sinni í sveitinni leikgrind handa börnunum. þeg- ar hið fjórða í röðinni fæddist. Þau ráku upp stór augu, er þau lásu þakkarbréfið: — Ég er mjög þakklát fyrir grindina. Ég sit alltaf í henni á kvöldin og les í bezta nœði, því þar komast mér. börnin ekki og sjálfri sér baðföt úr gömlu hálsbindunum mínum. HEFND. Jörgen gamli lá fyrir dauðan- um. Læknirinn hafði sagt honum, að hann mœtti sleppa hverri von. Þá gerði Jörgen boð eftir konu sinni. Hann mælti við hana: „Þegar ég dey, ættir þú að gift- ast Pétri nágranna okkar. Þetta er bezti náungi og vel efnaður, nœrn svo aQ þ£r ag verga borgið.“ Konan tók þessu Ijúflega, og Heilsuvernd rædd --- — á lœknafundi í Helsingfors. Meðferð drykkjar- og frárennsl- isvatns í sambandi við heilbrigð- isráðstafanir var eitt aðalum- ræðuefni læknafundar, sem hald- inn var í Helsingfors dagana 23. —28. júlí sl. Fundurinn var hald- inn á vegum finnsku rikisstjórn- arinnar og Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar (WHO). Áður ___ Þeir sátu. sarnan á Btí-fjium og hofðu fengið sér nokkrar kollur. Allt í einu lítur annar þeirra á úr- ið sitt og segir: — Nei, nú verð ég að fara. Þú veizt, — stúlkan á frí og konan mín er ein heima. Hinn stendur einnig upp. — Þú segir nokkuð, tautar hann. — Ég verð þá að fara líka. Konan mín er úti og vinnukonan alein heima. Togamrnir Kaldbakur er á veiðum við Vestur- Grænland. Svalbakur landaði á Sauðárkróki 15. þ. m. 280 tonnum af karfa. Kom.til Ak- ureyrar 16. ágúst og er hér enn tlestar- hreinsun o. fl.). Ilarðbakur landaði hér á Akureyri 146 tonnum af saltfiski 13. ágúst. Fór aftur á veiðar 15. ágúst. Sléttbakur kom til ísafjarðar í gær- morgun með fullfermi af karfa frá miðum við Austur-Grænland (Jóns- mið). PLAST ER RÉTTA EFNIÐ. Plastik (sem flestir nefna nú plast) er nú mjög í tízku. Nýlega lentu Bandaríkjamaður og Norðmaður í viðrœðum um þetta töfraefni. Bandaríkjamaðurinn hélt því jram, að í Ameríku vœru þeir komnir svo langt í nýtingu þessa efnis, að þeir vœru farnir að gera rnönnum augu úr plasti, sem þeir sæju ágœtlega með. — Það er nú ekkert merkilegt, sagði Norðmaðurinn. — Ég þekki skógarhöggsmann í Nam- dal, sem hjó tvo fingur af sér í fyrra. Lœlcnarnir græddu á liann í staðinn tvo kýrspena, — og nú mjólkar maðurinn 16 potta á dag. — Fjarstœða, sagði Banda- ríkjamaðurinn. — Þessu trúi ég ekki. Sástu þetta með eigin aug- um? — Nei, sagði Norðmaðurinn, — ég sá það með plastaugum. — Lílil fjöður getur orðið að fimm hœnum, — með rentum og renturentum. } Á sumum gistihúsum erlendis er þess stranglega gætt, að hjóna- herbcrgi séu ekki teigð öðrúm en hjónum. A vesturþýzku hóteli var nýlega verið að leigja slíkt her- bergi karli og konu, og spurði þá afgreið'slumað urinn: — Eruð þið gift? — Já, bœði, svaraði konan. sagan barst út. Annar nágranni, sem heimsótti Jörgen að bana- beðinum, spurði hann, hvers vegna hann gerði slíka ráðstöf- un. — O, helvítið sveik mig einu sinni í hestakaupum, svaraði Jörgen. Það hefir verið mikil sam- keppni um að framleiða sem fyr- irferðarminnsta bíla. Karlsen, er oft hafði fundið til minnimáttar- kenndar í umferðinni, renndi út á götuna í fólksvagninum sínum og þóttist meiri maður en nokkru sinni. En hann hafði ekki ekið langan spöl, er tveir drengir veif- uðu í hann. Hann stanzaði og spurði þá erinda: — Megum við fá öskjuna ut- an af honum þessum? spurðu þeir. Hann var í flutningum og var að negla upp myndir í stofunni. — Hvert í lioppandi. Þarna barði ég í hnéskelina á mér. — Hvers vegna stingur þú þá þumalfingrinum upp í þig? spyr konan. -r- Af því ég kem ekki hnénu þangað, svaraði liann. — Hvers vegna stanzar hrað- lestin hér í miðjum jarðgöngun- um? spurði farþeginn. — Það er engin hœtta. Eim- reiðarstjórinn er að framkalla Konan mín er afar hyggin og filmu, sem liann tók myndir á í sparsöm. Hún saumar mér háls- sumarleyfinu, svaraði lestarþjónn- bindi úr gömlu kjólunum sínumt inn.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.