Íslendingur


Íslendingur - 07.10.1965, Blaðsíða 8

Íslendingur - 07.10.1965, Blaðsíða 8
 Hátt ber Gagnfræðaskólann til hægri á niyndinni, en hærra ber þó kranann. — Ljósmynd: K. Hj. Skipað í hverja smugu í G. A. 51. ÁRG. . FIMMTUDAGUR 7. OKT. 1965 . 34. TBL. Byggingu Oddeyrarskól- ans má lelja lokiS Afsláttur af strætisvagnagjöldum yngstu barnanna, sem lengst eiga GAGNFRÆÐASKÓLI Akur- eyrar var setlur í Akureyrar- kirkju s.l. föstudag, og hófst setningarathöfnin með bæn, er sr. Pétur Sigurgeirsson flutti, en Áskell Jónsson stjómaði söng cg Iék á kirkjuorgelið. I setningarræðu skólastjórans, Sverris Pólssonar, kom þetta m. a. fram: Nemendur munu verða 710 til 715 í 25 deildum, þ. e. 18 bóknáms- og 7 verknámsdeild- um. Fimm fastakennarar hverfa frá störfum og 3 stundakennar- ar, en í staðinn koma að skólan- um nýir kennarar, þau Anna Gunnarsdóttir, Álfhildur Páls- dóttir og Friðjón Júlíusson. Þá koma tveir kennarar úr orlofi, þeir Gestur Ólafsson og Þórar- inn Guðmundsson. Sjö nýir stundakennarar bætast nú í hópinn og verða 41 kennari starfandi við skólann í vetur. UNNBÐ AÐ ENDURBÓTUM. 1 símtali, sem blaðið átti við Sverri skólastjóra í fyrradag, kvað hann hið nýja viðbótar- SÍMASKRÁ fyrir Akureyri og aðrar sjálfvirkar stöðvar á Norðurlandi, þ. e. á Dalvík, Hjalteyri, Húsavík, Raufarhöfn og Siglufirði kemur út nú á næstunni, eftir því sem Gunn- ar Schram simstjóri tjáði Islend ingi í gær. Staekkun sjálfvirku stöðvar- innar gengur vel og verður lok- húsnæði fullskipað nemendum. Þar væri drepið í hverja smugu og jafnvel meira en það, en hvergi tvísett í sömu stofu. Orð- ið hefði að vísa nokkrum frá, er sótt höfðu um skólavist. Hann kvað miklar endurbæt- ur hafa farið fram á eldri bygg- ingu skólans í sumar, sett hefði HÉR á Akureyri var haldin um s.l. helgi Verkalýðsráð- stefna Sjálfstæðisflokksins, en hana sóttu fulltrúar héðan frá Akureyri, Hjalteyri, Daivík cg Siglufirði. Tókst hún í alla staði mjög vel. Á laugardaginn var ráðstefn- an sett af Gunnari Helgasyni formanni Verkalýðsráðs Sjálf- stæðisflokksins, er rakti launa- máhn eins og þau standa í dag, ið innan tveggja mánaða, en þá munu 500 númer bætast við hér á Akureyri, svo að vel verður séð fyrir símaþörf Akureyringa næstu árin. Enn fremur er unn- ið að sjálfvirkri stöð á Siglu- firði, er lokið verður um ára- mót, og væntanlega á vori kom- anda á Ólafsfirði. Á næsta ári er einnig væntanleg sjálfvirk stöð í Hrísey. verið nýtt þak á hana og nýir dúkar á ganga og stiga. Bók- bandsstoía hefði verið innrétt- uð þar, sem gamla kenr.arastof- an var. Þá hefði mikið verk verið unn ið-á lóð skólans á sumrinu, þótt frágangi hennar væri hvergi nærri lokið. og gerði grein fyrir þeirri ref- skák, sem nú er tefld af verka- lýðsleiðtogum Alþýðubandalags ins. BJARNI BRAGI JÓNSSON. Bjarni Bargi Jónsson hag- fræðingur ræddi þróun efna- hagsmálanna. í því sambandi kom hann inn á ýmsa þætti kjarabaráttunnar og veik að ýmsum skipulagsgöllum í upp- byggingu hennar. Guðmundur H. Guðmunds- ODDEYRARSKÓLINN var sett ur s.I. mánudag. Þangað munu sækja 420 börn af Odcleyri, ■11111111111111111111111111111111111111111II IIIIIIIIHIIIHIIII iit | NÝTT BANKAÚTI- | I BÚ í BÆNUM I j HORFUR eru á, að innan j j nokkurra vikna verði opnað j : nýtt bankaútibú á Akureyri. j j Verður það frá Iðnaðar- j j banka íslands, sem á s.l. vori j j keypti neðstu hæð Sjálfstæð j j ishússins, austurhluta, með j I útibúsrekstur fyrir augum. j j Utibússtjóri verður Sigurð | j ur Ringsted, sem undan- j j farna nær tvo áratugi hefur i j starfað við útibú Lands- j j bankans hér, síðustu árin j j sem aðalgjaldkeri. i son, formaður Málfundafélags- ins Óðins, ræddi starfsemi hans. Kom hann m. a. inn á ná ný- breytni félagsins, að nú hefur verið stofnað Byggingasam- vinnufélag launþega innan Sjálf (Framhald á blaðsíðu 4). BARNASKÓLI Akureyrar var settur s.l. mánudag, og munu um 780 börn sækja hann í vet- ur, en það er líkt og í fyrra, enda var hann þá orðinn full- skipaður. Bekkjardeildir verða 29. Hannes J. Magnússon lét í sumar af starfi skólastjóra, og var Tryggvi Þorsteinsson þá skipaður skólastjóri, en hann hafði gegnt því starfi í veikinda forföllum Hannesar undanfar- ið. Frá skólanum hverfa kenn- ararnir Indriði Ulfsson, sem gegnir skólastjórn við Oddeyr- arskóla, og Guðný Matthíasdótt ir, en nýir kennarar verða Rós- berg G. Snædal, Kristján Ein- arsson (frá Djúpalæk) og Her- mann Sigtryggsson. f fyrra gekkst Teiknikennara- félag íslands fyrir því, að ísl. Glerárhverfi og Ytri brekkum. Verða bekkjardeildir 16 og 12 kennarar, allir með fullum kennsluréttindum, og er það fullt starfslið. Rósa Árnadóttir og Hallgrím- ur Sigfússon hverfa frá skólan- um, en í staðinn koma Stella Thorarensen (áður við ísaks- skóla, Reykjavík) og Signý Guðmundsdóttir (áður í Haga- nesskólahverfi). Skólastjóri í vetur en Indriði Úlfsson, en Eiríkur Sigurðsson fær ársleyfi frá störfum og mun verða erlendis síðari hluta vetrar. (Framhald á blaðsíðu 4) Hundrað börn í Gler- árskóla í vctur GLERÁRSKÓLI á Akureyri var settur 4. október s.l. Um 100 nemendur verða í skólan- um í vetur og er hann fullset- inn. Við kennaralið skólans hef- ur bætzt nýr kennari, Sigur- björg Guðmundsdóttir, sem áð- ur kenndi við Barnaskóla Ak- ureyrar. Fastir kennarar við skólann eru nú þrír, auk skóla- stjórans, Hjartar L. Jónssonar, þeir sömu og s.l. vetur. skólar sendu barnateikningar á teiknisýningu í Rostok, og tók skólinn þátt í henni. Sex verð- laun bárust hingað til lands og hlutu börn úr Barnaskóla Ak- ureyrar helming þeirra. Áður hafa skólabörn þaðan tekið þátt í slíkum sýningum með hlut- fallslega svipuðum árangri sam anborið við landið í heild. — Teiknikennarar skólans síðustu árin hafa verið Einar Helga- son og Aðalsteinn Vestmann. Skólastjórinn hafði orð á því, er blaðið leitaði frétta hjá hon- um, að vegna húsnæðisleysis og kennaraskorts hefði orðið að fella niður lesstofu og svo- nefnda „frjálsa tíma“. Væri því námsskráin í algeru lágmarki, sem væri mjög óæskilegt. . SÍMASKRÁ SJÁLFVIRKRA STÖÐVA Á NORÐ- URLANDI KEMUR ÚT Á NÆSTUNNI '"ilHHHIIHIIHHIIIIHHHHIHIIIHIIIHIIIIIHHHIIIHHII VerkalýSsraSstelna SjálfstæSisflokksins um sl. helgi fóksf mjög vel Barnaskólinn alltaf fullskipaður

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.