Íslendingur


Íslendingur - 12.02.1980, Blaðsíða 2

Íslendingur - 12.02.1980, Blaðsíða 2
Aðalfundur Sjálfstæðiskvenna- félagsins Varnar var haldinn laugardaginn 20. janúar sl. Þessar konur voru kosnar í stjórn: Þórunn Sigurbjörns- dóttir, formaður, Freyja Jóns- dóttir, Fríða Sæmundsdóttir, Hrefna Jakobsdóttir og Sólveig Guðbjartsdóttir. Að loknum aðalfundarstörf- um ræddu alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal stjórnmálaviðhorfíð. Þegar þú kaupir Volvo ertu að gera varanlega fjárfestingu Allir keppast við að fjárfesta á arðbæran hátt í kappi við verðbólguna. í verðbólgukappinu undanfarin ár, hefur reynslan sannað, að fjárfesting í Volvo bifreið hefur borgað sig - margborgaö sig. Endursöluverð Volvo hefur alltaf meira en haldist í hendur við dýrtíðina. Þannig færðu bæði varanleg gæði og verðmæti með í kaupunum. Margir Volvoeigendur nefna bíla sína „fasteign á hjólum", enda er það augljóst aö þegar þú kaupir Volvo ertu að geratraustafjárfestingu sem skilar sér. VOLVO - fasteign á hjólum Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna Guðmundur Heiðar Frímanns- son Aðalfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Ak- ureyri, var haldinn 4. febrúar sl. Björn Jósef Arnviðarson, for- maður fráfarandi stjórnar, gerði grein fyrir störfum félags- ins á síðastliðnu ári og hvers vegna aðalfundurinn var ekki haldinn fyrr en nú. Lög félags- ins mæla svo fyrir, að aðalfund skuli halda í október eða nóvember ár hvert, en vegna kosninganna nú í haust var ákveðið að fresta fundinum. Á fundinum var kosin ný stjórn og skipa hana: Formaður Guðmundur Heiðar Frímanns- son og aðrir í stjórn: Bjarni Árnason, Helgi Már Barðason, Marta María Stefánsdóttir, Svavar Alfreð Jónsson, Halldór Pétursson og Karlotta Aðal- steinsdóttir. í lok fundarins þakkaði hinn nýi formaður traustið og lýsti þeirri von sinni að starfíð gæti staðið með blóma næsta ár. Óli D. Friðbjörnsson Þann 19. janúar sl. var aðal- fundur Málfundafélagsins Sleipnis haldinn á skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna að Kaup- vangsstræti 4 á Akureyri. Fyrir fundinum lágu venjuleg aðal- fundarstörf, auk þess sem Lárus Jónsson, alþm., flutti greinar- gott yfirlit um stjórnmálavið- horfið. Stjórn félagsins skipa nú: Óli D. Friðbjörnsson, formaður, Stefán Sigtryggsson, varafor- maður, Einar J. Hafberg, ritari, Ása Helgadóttir, gjaldkeri, Ingvar Guðmundsson, spjald- skrárritari. CHRYSLER INTERNATIONAL Plymouth Duster, árgerð 1976, ekinn 38 þús. km. Simca 1100, sendill, árgerð 1980. Nýr. Simca Horizon, árgerð 1978. Skoda 120 LS, árgerð 1977. Skoda 120 L, árgerð 1977. Skoda 110 LS, árgerð 1976. Skoda 110 L, árgerð 1975. Skoda 110 L, árgerð 1974. Bifreiðaverkstæðið 1SNIÐILL hÍR1 Óseyri 8, Akureyri Sími 96-22255 - 22520 Þórunn Sigurbjörnsdóttír Frá Gallery Háhól Laugardaginn 16. febrúar verður opnuð samsýning ungs myndlistarfólks í Gall- ery Háhól, sem allt hefur vakið eftirtekt á síðustu árum fyrir góða myndgerð. Þeir sem sýna eru: Gunnar örn, örn Þorsteinsson, Gunnlaugur Stefán Gísla- son, Helgi Vilberg, Jónína Guðnadóttir ogGuðmundur Ármann. Myndirnar eru unnar í olíu, vatnslit og leir og allar til sölu. Sýningin verður opnuð sem fyrr segir 16. feb. kl. 15.00 og stendur til 24. febr. Opin virka daga kl. 20.00 til 22.00 og um helgar kl. 15.00-22.00. Leiðbeiningarþjónusta SÁA er í Geislagötu 5 (Búnaðar- bankahúsinu) 3. hæð mánu- daga, miövikudaga og föstu- daga kl. 16-18. Sfminn er 25880. Fundartíml AA og Al-Anon delldanna á Akureyri Geislagötu 39, sími 22373. Sunnud. kl. 10.30 f.h. - AA Mánud. kl. 9.00 e.h. - AA Þriðjud. kl. 9.00 e.h. - AA Miövikud. kl. 9 e.h. - Al- Anon Fimmtud. kl. 9.00 e.h. - AA Föstud. kl. 12.00 á h. - AA Laugard. kl. 2.00 e.h. - AA (kvennadeild) Siöasti fimmtudagsfundur f hverjum mánuöi er opinn fundur. Hinir lokaöir. ®5HHDR & CHRYSLER OucJrjo TIL SÖLU: 2 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.