Íslendingur


Íslendingur - 03.05.1984, Blaðsíða 8

Íslendingur - 03.05.1984, Blaðsíða 8
 Raflagnir - viðgerðarþjónusta á raflögnum og heimilistækjum. RAFORKA HF. GL^RÁRGÖTU 32 Simar: 23257 og 21867 „Vorverk að byrja,” - segir Aðalsteina á Grund Bætum sjón: Lionsmenn safna fé til kaupa á augnlœkningatœkjum „Hér cr einstökn maéiir byrjuAur art bera á," sagði Aðalsteina IVIa}>niiscl«)ttir á Cinind er vid inntiim hana eftir }iví, hvort vor- verk væni byrjurt hjá bændum í Kyjafirdi. „Saudburður er vírta bvrjadur, en þad er ekki alvej> ad marka okkur, því ad vid erum ekki med fé. Vid enim ekki byrjud ad bera á, en fiad er eilthvad inn jiad hér í sveitinni.” kvöld veröa krúttmagakvöld í Sjallanum og hefjast kl. I9 bæöi kvöldin. í fvrra var krúttmaga- kvöld í fyrsta sinn og var svo mikil aösókn aö nú var ákveöiö aö liafa tvö kvöld fyrir krútt- ..Þaö hefur varla komiö snjór hér í allan vetur, sem erekki gott fyrir jöröina. Hún kemur alltaf miklu belur undan snjó en jiegar autt er. Ég veil ekki hvort jöröin veröur og |iur. en okkar mesta vandamál er fnirrkurinn og kuldinn á vorin. Þá sprettur svo illa. En þaö hefur veriö gott veöur nú síöustu daga.” sagöi Aöalsteina á Grund aö lokum. maga að sögn Siguröar Þ. Sig- u rösson a r. fra m k v æ md as tj óra Sjallans. Kynnir veröur Sunna Borg. leikkona. Miöasala veröur i Sjallanum fimmtudaginn 3. maí kl. 19-20. Á laugardaginn gangast Lions- klúbbarnir i umdæmi 109 B, sem nær frá Akranesi til Langaness, fyrir fjársöfnun til kaupa á tækjum á augnlækningadcild FSA, sein er önnur af tveimur augnlækningadeildum í landinu. Höröur Þórleifsson, tannlækn- ir, er í forsvari fyrir fram- kvæmdanefnd þessarar söfn- unar. Hann sagöi aö talað heföi veriö um |iaö í tvö ár að Lions- menn geröu eitthvaö fyrir fiessa deild, en eins og Jóhann Sigur- jónsson, menntaskólakennari gerir grein fyrir í ritinu Sjón- vernd sem viö höfum gefið út af þessu tilefni, „fiá hefur það ævinlega veriö verkefni Lions- hreyfíngarinnar um allan heim aö hjálpa blindum og sjúkum." „Söfnunin Rauöa fjöðrin átti aö vera i ár en henni var frestað um eitt ár og þá grípum viö tækifærið og vekjum upp þessa hugmynd um sérstakt átak fyrir FSA. Þá boðaði Höröur Svan- bergsson formenn Lionsklúbb- anna við Eyjafjörð á fund og lagöi þessa hugmynd fyrir. í krafti þess að ég er verkefna- fulltrúi umdæmis I09B er ég settur yfir framkvæmdanefnd þessa verkefnis og hún tók til starfa strax eftir 12. febrúar s.l. Síöan hefur veriö unniö sleitu- laust. Um næstu helgi ætlum við aö ganga í hús og selja barm- merki og safna fé til þessa verk- efnis og gera almenningi Ijóst að þetta er þarft verkefni. Við seijum einnig pening sem kostar 1000 krónur. en barmmerkin 100 krónur. Einnig geta menn lagt fram frjáis framlög, sem eru frádráttarbær frá skatti, sem leggja má inn á gíróreikning söfnunarinnar nr. C 15130-0.” ..Allir þessir hlutir eru unnir af félögum í Lionshreyfingunni í sjálfboðavinnu nema peningur- inn. sem ísspor vann fyrirokkur. Það eina, sem við kaupum er peningurinn og efniö í barm- merkiö. Höröur Svanbergsson prentaöi miöana fyrir okkur að kostnaðarlausu sem eru límdir aö járnskildina. Það hefur farið mikill tími í þetta og lítill annar tími oröiö aflögu hjá félögum. í nefndinni höfum viö hist reglu- lega annan og þriðja hvern dag. Lionsmenn hafa staðið vaktir i félagsheimili Hængs við þessa vinnu, en þar voru merkin fram- leidd og er raunar enn veriö aö framleiöa þau. Viö munum framleiöa á bilinu tíu til fimm- tán þúsund merki. Það eru nokkur handtök viö hvert merki og þaö voru upp i sex.menn á færibandinu viö framleiösluna. Við tökum Vopnafjörö meö í N.k. laugardag veröur opnuó í Listsýningarsalnum, Glerárgötu 34, sýning á verkum Jóns hcitins Engilberts, listmálara og nefnist hún BROT ÚR LÍFSSPEGLI. Á sýningunni veröa 64 verk, olíukrítarmyndir, teikningar og tréristur. Olíukrítarmyndirnar eru úr stórri myndaröð sem lista- maöurinn nefndi „Myndir úr líft mínu" og eru frá tímabilinu 1954-1966. Flestar eru þær frá- sagnarlegs eðlis og hafa að geyma ákveöin minni, sum tengd einhverju persónulegu úr lífí Jóns, önnur algildari og fjalla um þjcjösagnaefni eöa jafnvel trúarleg efni. í þessum olíukrít- armyndum koma vel fram megineinkenni Jóns Engilberts sem málara. Sami þróttur ein- þessa söfnun vegna þess að hann er á augnverndarsvæði FSA. Augndeildin hér á FSA hefur oröið útundan viö tækjakaup. Það þarf að senda mikiö af fólki suður til aö fá greiningar í augn- botnamyndavél en hún er eitt þeirra tækja sem viö hyggjumst kaupa. Önnur eru aðgeröarsmá- sjá, raufarlampi og sjónsviðs- mælir. Það hafa sárafá tæki komið inn á þessa deild síðustu tíu til fimmtán árin. Sum þessi tæki voru léleg í innkaupum og þau hafa ekkert batnaö þótt þau hafi verið á spítala allan þennan tíma.” Að lokum sagði Höröur að þeir Lionsmenn gerðu sér vonir um að safna tveimur milljónum, þremur ef vel gengi. Þá gætu þeir jafnvel keypt fleiri tæki. Þeir vonuöu það besta. Hann vildi líka þakka Kiwanismönn- um á Ólafsfirði, í Grímsey, Mý- vatnssveit og á Kópaskeri, sem taka þátt í þessari söfnun með Lionsklúbbunum. kennir þessar myndir og stærri verk hans. Einnig verða á sýningunni fágætar tréristur en um þær, segir Björn Th. Björnsson, list- fræðingur m.a. í sýningarskrá: „Tréþrykkjur Jóns Engilberts eru löngu orönar næsta fágætar, - þrykktar í fáum eintökum, stundum aðeins einu, á næfur- þunnan japanskan pappír, þegar slíkur munaöur var í boöi. Því er hér á ferðinni endurvarp frá löngu liönum tíma og sérstæðu skeiði í íslenskri list.” Sýningin stendur til 13. maí og er opin um helgar kl. 14.00- 22.00 en virka daga kl. 20.00 til 22.00. Allar myndirnar eru til sölu. Slippstöðin: Raðsmíðabátarnir seldir Þrátt fyrir inikla deyfó í skipa- siníöaiönaöi landsmanna em þó enn starfandi um 230 mcnn hjá Slippstöóinni á Akureyri. Engin ný verkefni virðast vera í sjón- máli, aó sögn Gunnars Ragn- ars, aó undanskilinni klössun á einum fossa Eimskipafélagsins á næstunni. Það mun vera Ljósafoss. Nú er verið aö vinna í Sigl- firðingi, um 400 lesta togara. og verður hann útbúinn til rækjuveiöa: sennilega tilbúinn í vor. Þá er veriö að vinna í rað- smíöabátunum tveimur. öíirum við kantinn. en hinum inni í húsi. „Viö erum búnir að gera bráöabiröasamninga um skip- in." sagði Gunnar Ragnars, „en svo er aö sjá hvernig það fer í kerfinu.” Annaö skipið fer til Þórs- hafnar en hitt „væntanlega austur á firði." Nákvæmari vildi Gunnar ekki vera. Til stendur að útvega um 150 milljónir handa skipa- smíöaiðnaðinum samkvæmt tillögum Skipasmíöanefndar. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. lýsti yfir því á Akureyri um síöustu helgi aö ákveðiö væri aö taka erlent lán fyrir þessari upphæð. Krúttmagakvöld um helgina Brot úr lífsspegli

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.