Íslendingur


Íslendingur - 08.11.1984, Síða 3

Íslendingur - 08.11.1984, Síða 3
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1984 Jölcudinnur 3 Aðal- fundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norð- urlandskjördæmi eystra verður haldinn dag- ana 10. og 11. nóv. 1984 í Kaupangi við Mýrar- veg Akureyri. Fundurinn hefst laugardaginn 10. nóv. kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Halldór Blöndal, alþingismaöur, ræöir stjórnmálaviðhorfin. 3. Björn Dagbjartsson, alþingismaöur, ræöir atvinnumál. 4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson leggur fram breytingar á prófkjörsreglum flokksins. 5. Formaður stóriðjunefndar Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaöur, ræðir um stöö- una í stóriðjumálum. 6. Svanhildur Björgvinsdóttir kynnir störf Landssambands sjálfstæðiskvenna. 7. Kynning á starfsemi félags ungra sjálf- stæðismanna. 8. Stjórnarkosningar. 9. Önnur mál. Stjórn Kjördæmisráös. Ljóðatónleikar Á vegum Tónlistarfélagsins verða haldnir ljóðatónleikar í Borgarbíói nk. laugardag kl. 17.00. Þar koma fram söngvar- arnir Þuríöur Baldursdóttir alt- söngkona og Michael J. Clarke bariton. Undirieik annast Krist- inn Örn Kristinsson og Soffia Guðmundsdóttir. Á efnisskrá eru verk eftir Purcell, Arne, Britten. Dvorák. Fauré. Brahms og Schumann. Þetta er í fyrsta skipti sem, innanbæjarsöngvarar bjóöa upp á slíka ljóðatónleika. Um fjórð- ungur af efnisskránni eru dúett- ar eftir Brahms og Schumann. en þessi verk eru mjög sjaldan flutt. Húsameistari. Kirkjukór Lögmannshlíðar- sóknar40ára Næstkomandi sunnudag kl. 14.00 verður hátíöarguóþjónusta að Möðruvöllum í Hörgárdal. Hún er flutt í tilefni 40 ára afmælis Kirkjukórs L.ögmanns- hlíðarsóknar. Feröir verða frá Glerárskóla kl. 13.30. Að messu lokinni verður boð- ið uppji veitingar kl. 16.00 að L.óní viö Hrísarlund. Þar verður einnig flutt fjölbreytt dagskrá. Rakin verður saga kirkjukórsins og flytur hann nokkur tónverk. Á efnisskrá eru m.a. þættir úr Missa Brevis eftir W.A. Mozart, sem kórinn kórinn flytur ásamt strengjasveit sem skipuð er kennurum og nemendum Tón- listarskólans á Akureyri. í undir- búningi er, að kórinn flytji þetta verk í heild á vori komandi. Kirkjukórinn mun einnig syngja í Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíö n.k. laugardag kl. 11- 12. Þá er væntanleg hljómplata. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboöum í byggingu dagvistarheimilis vió Þingvallastræti, sunnan Pálmholts, fullfrágengnu, ásamt innréttingum. Útboðsgögn veröa afhent á teiknistofu húsa- meistara Akureyrarbæjar Kaupangi viö Mýrar- veg, frá og meö miðvikudeginum 14. kl. 14.00 gegn 7000 króna skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama staö miðviku- daginn 21. nóvember kl. 13.30. sem kórinn hefur sungið inn á. Kirkjukór Lögmannshlíðar skipa 32 söngvarar. Stjórnandi kórsins er Áskell Jónsson, en sonur hans, Jón Hlöðver skóla- stjóri Tónlistarskólans, hefur að- stoöað hann viö undirbúning hátíðarinnar og stjórnar kórnum meö honum. Atvinnumálaráðstefna Atvinnumálastefna verður hald- in í Hrafnagilsskóla 16. og 17. nóvember n.k. fyrir íbúa Hrafnagilshrepps, Saurbæjar- hrepps og Öngulstaðahrepps. Það er Átvinnumálanefnd hreppanna þriggja sem stendur fyrir ráöstefnunni og hefur hún notið aðstoðar iðnráögjafa Fjórðungssambands Norðlend- inga við undirbúning hennar. Tilhögun ráöstefnunnar veröur Jiannig að á föstudags- kvöld 16. nóv. verða haldin Ijög- ur framsöguerindi unr hina ýrnsu þætti atvinnumála, en á laugardaginn 17. nóv. munu starfa umræðuhópar, sem ætlað er að skila áliti um þau mál sem fjallað var um í framsöguerind- unum eða frant koma á ráð- stefnunni á annan hátt. Ráðstefnan verður opin öllum íbúum framangreindra hreppa. Michael Clarke og Þuríður Baldursdóttir á æfingu Framhald af baksíðu Ég hef einnig áhyggjur af um- ræðum og tillögum ríkisvaldsins um að draga úr þátttöku ríkisins í kostnaði við tónlistarskólana. anna. Ég tel því mikilsvert að allur sá mikli fjöldi, sem áhuga hefur á tónlist og tónlistarfræðslu í landinu leggist á eitt um aö styðja og efla starf tónlistarskól- anna. og ég bind nokkrar vonir við áform um stofnum heildar- sanrtaka tónlistarunnenda og at- vinnumanna á sviöi tóniistar. sem ráðgert er. að veröi stofnuð í byrjun næsta árs. Það ár verður ár tónlistarinnar samkvæmt samþykkt Evrópuráðsins. og væri það vissulega ánægjulegt framtak okkar á þeim vettvangi. ef af stofnun þessara samtaka vrði". Merki tónlistarárs Evrópu 1985. VÖRUKYNNINGAR 20% crfsláttur Fimmtudag frá kl. 16.00 ÓLA-PARTÝ-PIZZUR Föstudag frá kl. 16.00 Nýtt MÍNÚTUKARTÖFLUR FRÁ FRANSMAN BJÚGU FRÁ K.S.Þ. ÓLA-PARTÝ-PIZZUR Tilboð - Tilboð - Tilboð AKRASMJÖRLÍKI HAGKAUP Akureyri

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.