Íslendingur - Ísafold - 20.12.1968, Blaðsíða 2

Íslendingur - Ísafold - 20.12.1968, Blaðsíða 2
ÍSUENDINGUK-ÍSAFOLD — FÖSTUÐAGUR 20. DES. 1968. Skv. upplýsingum Baldurs Sigurössonar, mun þetta vera útlit snjíblásara þess, er vegagerðin ætlar aö reyna í Eyjafiröi í vetur. Tilraun með nýjung i snjómokslri á islandi, að frumkvæði Asgríms Hjartmannssonar bæjarsljéra í Olafsfirði Snjóblásari tekinn til leigu og reyndur í Eyjafirði í vetur — skiptar skoðanir um ráðstöfun vegamálastjéra ísle -ístíoíd Blað í. Vestíirði, RcrBurfcrnd og Axrstax- )and. Regluleg ii4gó5a our. £0 HxL á áxi, ýmist 8 oða 12 siSnx. Ársáskr. 300 jkr. Útgefandi: ÚtgáSxxtéilagiS VatrSax 3x1. Framkv.stjóri: Oddur C. T-hararensen. Ritstjóri: Herbert GaSmundssan '(áb.'). Skrifstofur að Hafnaxstræli 107, 3. hæð, Akureyri. Afgreiðslusími 21500, auglýs- ingasimi 21500, ritstjömarsírni 21’501/ Pxentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. hæð, Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503. SAMTAKA! Blaðið „Dagur“ spyr í fyrradag: „Eiga villtir að vísa veginn?“ Er þetta inn- gangnr að kynningu á fram- lagi Framsóknarmanna til efnahags- og atvinnumála um þessar mundir, þótt þeir séu að vísu hvergi nefndir á nafn. Það er von að „Dagur“ spyrji. Eða hvar í undirdjúp uiium ætli þjóðarskútan lægi ef Framsóknarmcmi hefðu stýrt? Menn rékur minni til ár- legrar útgáfu Framsóknar- flokksins á „leiða“-bók sinni; aimennum óskalista með því eina sérkenni, að vera dulbúm krafa um aft- urtivarf til hafta og ríkisfor- sjár. Þetta er liðin tíð. Nn hefur Framsóknarflokkurinn tekið upp „stefnu,“ stefnu Alþýðubandalagsins, eftir að það er orðið hreinræktaður lcommúnistaflokkur. Það má með sanni segja, að lengi get ur vont versnað. Þanuig hcfur Framsóknar flokkurinn hrakizt úr einu víginu í annað og loks hafn- að undir hatti kommúnista. Það er von að „Dagur" spyrji: „Eiga villtír að vísa veginn?“ En þótt „Dagur" sé orðínn ruglaður í ríminu, liggur svarið í auffum uppi. Þjóðin þarfnazt auðvitað alls ann- ars en „villtrar“ forystu. Hún hefur hafnað slíkri for- ystu í þrennum kosningum, þegar betur stóð á. Hún hef- ur kosið þá flokka, sem að hennar sjálfrar dómi hafa reynzt samtaka um réttsýna og öfluga forystu. Þjóðin hef ut kosið Sjálfstæðisflokkinn og Alþýðuflokkinn til að stjórna málum sinum. Og aldrei fremur en nú kýs hún þessa forystu. Það er óhrekjanleg stað- reynd, að íslendingar hafa lifað sitt mesta framfara- skeið á undanförnum árum. Það hefur gerzt jafnhliða því, að hún hefur gengið inn á braut jafnræðis við aðrar frjálsar þjóðir í viðskipta- háttum sínum og aflað sér alracnns trausts þeirra. Þetta hefur núverandi ríkisstjórn haft alla forýstu um. Vissulega hafa öll stcfnu- mið sína galla, ekkert er full komið. En þjóðin hefur \ei(t þeim stefnumiðum brautar- gengi um árabil, sem reynzt hafa farsælust. Hún hefur kosið þá flokka, sem hafa borið þau fram og leitt til þeirra stórkostlegu framfara sem raun ber vitni. Þetta hefur þjóðin metið að verðleikum og metur enn. Það getur „Dagur“ reitt sig á, þótt það kunni svo að vera honum lítil harmabót. ■ — Það er rétt, að snjóblás- ari verður reyndur í Eyjafirði í vetur, sagði Sigurður Jóhanns son vegamálastjóri, er blaðið bar undir hann frétt í „Tíman- um“ um þetta efni. En þessi blásari verður ekki kcyptur að sinnl, heldur tekinn til leigu og rcynzlu Hugmyndir voru uppi nm að kaupa nú þegar stóran blásara fyrir 6.2 millj. kr., en þetta er algerlega óreynt verkfæri hér. Hér eru milljónir í húfi og margs að gæta varð- andi stofn- og reksturskostnað. Við töldum því rétt, að fara var Iega í sakirnar. — Snjóblásárinn. sem við tök um til leigu í vetur frá Noregi, verður settur á viðeigandi vinnuvél hér. aHnn er nokkru minni en sá blásari, sem mestur áhugi var á fyrir norðan. en þann blásara var ekki hægt að fá til lcigu. TIL BÓTA Fruimíkvœði að útvegun snjó- iblásaira til Eyjafjarðar kom frá Ásgrími Hartmannssyni bæjar- etjóra í Ólarfstfirði, en hann reif- aði imiálið við veigamiálastjóra fyr- ir 'tviekn ámum. Blaðið sméri sér því til Ásigrims og inruti 'hann ■eftir gangi málsinis og áliiti hans á ráðstöfiuin vegaimálasitjóra. — Vegaimálastj'óri tóik erindi minu uim þetita imál vel á sinium tíima, oig ég dreg ekki í efa áhuga hans á því. Framlkvæmd r rnunu ihafa dregizt af ýmsum ástæðuim, cig.þær k-cmiu'iit eklki á neinn rek- spöl fyrr en við Ólafsfirðingar ag Dal'víkinigiar geniguim frakar fraim í því. Við sendum n>orsk- monntaðain verkfræðing okkar til Noregs í .kynnisferð, vegna þessa miáls, og með homum for Baddur Sigiurðsscin á Akureyri, sem hafði lýst á'huga sinum á að reka snjó- hlásara ef til kæmi, en tækið má £á imeð útbúnaði til sium'arvinnu og yrði því efliaiust vel nýtt í hönduim góðra manna. Ferð verk fræðingsins var gerð með sam- þykOri vegamélastjóra. Niðiurstaðan varð sú, að e'nk- uim kæaruu til greina tveir snjó- bLásarar. Þeir enu mismiunandi stórir oig afkasitamiklir, svo veru- legiu miunar. Sá stærri, se.m tr mjög afkastamikil, er einnig búinn þeim kost:, að grjó't á veg- 'Uim sakar ékki. Hamn myndi einn ig nýtast betur að suimrimu. Verð- miumurinin mun vera um 1 5 millj. kr. Kostar stóri blásar'nn 3.5 ■miiililj. kr. og 6.2 millj. kr. með ú'tibúnaði til siuimarvinnu. Þctti á allan báitt mum eðiilegra, a5 sttóri blásarinn yrði reymdur (héf. — Nú, þatta var laigt fyrir næsitu náigranma oikkar á síuur.n tima cg sdðar einmig Akureyringa og Siglfirðimga, og voru allir að- ilar saimiþykkir því að styð.ia á aílain faátt að útvagun snj.vblás- arans. — Þá var haldinn fundur með vegamálasitióra, sem tók okkur vel, en taidi ýmis vaindkvæði á að ráðast í kaup á tælkiniu. Lo'ks var haldirun fiundur með b ngmömi- um úr Nonðurlaindskj ö.rdaami eystra, sam atlir hétu stuoningi simuim. Mumu þeir ihaJa rætt mál- ið við vegamáiasftjóra. — Fraimih'aidið varð svo það, að vegaimiáiliaistjóri og Snæbjöm Jcina.Si.cin yfirverkfræð:ngur sömdiu um ie igu á minmi snjó- blásaranuim í vetur, þegar þeir vor.u á ferð í Ncreigi fyrir n ukkru, Þamnig varð óskuim Okkar emgan vegimn fullauaagt. Húis vegar hlýt Framhald á bls. 5. Þetta er hins vegar Viking PW 1460 super, snjóblásarinn, sem Baldur og sveitarfélögin vildu kaupa í samvinnu við ríkiö.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.