Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 8

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 8
8 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 23. MAf 1970. Skáli Ferðafélagsins í Drekagili. (Mynd: Sigurgeir B. Þ.). Ferðafélag Akureyrar Aðalfundur Ferðafélags Ak- ureyrar fyrir árið 1969 var hald inn að Hótel Varðborg fimmtu- daginn 16. apríl 1970. Fundarstjóri var Björn Þórð- rrson, en fundarritari Jón Geir Á gústsson. Áður en gengið vár til dag- skrár, minntist formaður félags ins. Valgarður Baldvinsson, ný- Intins félaga, Kára Sigurjónsson rr, en hann lézt i Landsspítalan um í Reykjavík eftir örstutta !e°u, hann 15. apríl sl. á 54. pldursári. Kári var formaður stjórnar F.F.A. frá 1957 til 1962. Störf hans í þágu félags- jr's Je’di hann þennk af hendi, rð e’'<ri varð á betra kosið. For- pmður færði honum fvrir hönd f'iíiocJns alúðarbekkir og fund- prmenn risu úr sætnm og vott- r*n með bví hinum horfna fé- 1"ria virðmgu sína og þökk. Formaður F.F.A.. Valgarður B',1dvinsson, fiutti skýrslu fHórnarinnar og fara hér á eft- ir nokkur atriði úr henni. ,.Ferðir.“ blað F.F.A.. 28. árg. b"m út í jún.í. Aðalefni ritsins '">r M’ðhá'endið. eftir Þormóð Fveinsson, Uxaskarð og Nátt- f-'ravíkur, eftir Björn Bessason, pi'oaínöasaea Drekaskála, eftir /ðalqe'r Pálsson, Hitaveita í J augafelli. eftir Angantý Hjálm arsson, auk áætlana og frétta ef starfsemi F.F.A. og F.F.S. Á árinu voru haldnir 6 stjóm arfundir, auk aðalfundar. Þann 25. marz var haldin kvöldvaka. Þar flutti Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur erindi með litskuggamyndum um steina og berg á fslandi. Sigurgeir B. Þórð arson sýndi litskuggamyndir úr ferð félagsins um Brúaröræfi á Jiðnu sumri og sýnd var litkvik- mynd frá Lónsöræfum. Á árinu eignaðist félagið síð- ustu árgangana af árbókum F.f. sem hafa verið ófáanlegir, og er nú verið að binda allt safnið. Þorsteinsskáli var fjölsóttur að vanda. Tekjur fyrir gistingu þar urðu kr. 24.589.10. Aðkall- andi er, að mála húsið utan og bætá aðstöðu til snyrtingar og gildir það atriði fyrir öll sælu- hús félagsins. Laugafell. — Á árinu var lögð hitaveita í húsið og hefur hún gefið góða raun. Þá var unnið með dráttarvél að lag- færingu á umhverfi hússins og breytingu á aðkeyrslu. Allt mið ar þetta að því að vernda fyrir ágangi og uppblæstri torfuna, sem húsið stendur á. En betur má ef duga skal. Tekjur fyrir gistingu urðu kr. 8.687.75. Dreki. — Farnar voru þrjár vinnuferðir til að ganga frá sæluhúsi félagsins við Drekagil í Dyngjufjöllum, þann 26. sept. var síðasta ferðin farin og tók ÖU stjóm F.F.A. þátt í þeirri ferð og fleiri félagar. Þarna fór fram eins konar vígsla og skírn hússins og hlaut það nafnið Dreki. — Kevnt hafa verið borð og stólar í skálann og komið fyr :r dvnum á svefnlofti. Tekjur af gistingu sl. sumar námu kr. 8.115.00. Bókfærður bygginga- kostnaður Dreka nemur nú kr. 251.895.33. Tungufell, sæluhús Ferðafé- lags fslands, við Sprengisands- leið, var í umsjá F.F.A. á ár- inu. Nokkrir félagar úr F.F.A. "áfu tjöld fyrir alla glugga húss- ins. Keypt voru ver utan um allar dýnur og ýmsar lagfær- ingar gerðar á húsinu sl. vor. Var það mjög vistlegt og vel búið fyrir sumargesti, sem leið áttu um Sprengisand sumarið 1969,— Tekjur af húsinu námu kr. 16.802.00, en ýrhiss kostn- aður kr. 29.635.65. Ferðanefndin efndi til 17 lengri og skemmri ferða, og var þátttaka í þeim allgóð. Sú ný- breytni var tekin upp, að efnt var til nokkurra náttúruskoðun- arferða í samvinnu við Nátt- úrugripasafnið á Akureyri. Gaf FERÐAÁÆTLUN 1970: 1. ferð 18. maí............ 2. — 24. maí............. 3. — 31. maí............. 4. — 14. maí............. 5.. — 20. maí............. 6. - — 28. maí............. 7. — 4.-5. júlí...... 8. - 11.-20. júlí . . . . . . . . 9. - 22.-29. júlí........ 10. — 31. júlí — 3. ágúst .-. 11. •— 1. —3. ágúst........ 12. — 8.-9. ágúst........ . . 13. - 14.-16. ágúst....... 14. — 22. ágúst .......... 15. — 23. ágúst .......... 16. — 28, — 30. ágúst..... 17. —: 5.-6. september ,... 18. — 13. september....... þessi samvinna ágæta raun og var þátttaka mjög góð. — I sambandi við ferðirnar, má geta þess, að félagið samdi við Gunnar Jónsson á Dalvík um fasta leigu á 14 manna fjalla- bifreið, í einn og hálfan og mán uð. Bílleigan gaf góða raun, hún örvaði sumarstarf félagsins, en hafði að sjálfsögðu í för með sér aukin störf fyrir ferðanefnd. Skrifstofa félagsins í Skipa- götu 12 var opin tvö kvöld í viku, meðan á sumarferðum stóð. Sá ferðanefndin um það eins og undanfarin ár. — Sími skrifstofunnar er 12720. Félagar í F.F.A. eru um 500, og hefur þeim lítillega fækkað á árinu. — Rekstrarhagnaður var á árinu kr. 77.646.29. — Hrein eign kr. 455.208.63. Framtíðarmál. — Rætt var um viðhald og umbætur sælu- húsanna, sérsíaklega snyrtingar aðstöðu. ICönnun nýrra leiða og merkingu þeirra, svo og ann- arra leiða, sem ekki eru eins greinilega merktar og vera þarf. Ferðanefnd lagði fram drög að sumaráætlun 1970, og eru þar ráðgerðar 18 ferðir, lengri og skemmri. Kosið var i ýmsar nefndir að venju. — Formaður ferðanefnd ar er Jón D. Ármannsson. Stjórn F.F.A. skipa: Valgarð- urBaldvinsson formaður, Björn Þórðarson ritari, Anna S. Jóns- dóttir gjaldkeri, Aðalgeir Páls- son varaformaður og Tryggvi Þorsteinsson meðstjórnandi. Hörgárdalur. Handfæraveiðar á Eyjafirði. Hraunsvatn. Fosssel. Tjörnes, Húsavíkurfjall. Drangey. Víðidalur, Vatnsnes. öræfasveit. Kaldidalur — Kjölur. Jökulsárgljúfur — Askja. Herðubreiðalindir — Askja. Skagi. Snæfell. Timburvalladalur. FLjót. Langanes. Ishólsvatn — Mjóidalur. Þorvaldsdalur. Japanir hafa hækl* 12 sentimeffí á 15 árnm Til eru margar aðfcrðir til að mæla framfarir í tilteknu landi, — hlutfallsleg aukn- ing brúttóþjóðarframleiðslu, fjölgun bíla, talsíma og sjón varpsviðtækja á hverja 100 þúsund íbúa o. s. frv. — I aprílhefti málgagns Alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinn- ar, sem er helgað Japan, er fjallað um læknifræðilegar og félagslegar framfarir í Iandinu, og koma þar m. a. fram eftirtalin atriði. Á 15 árum hefur meðal- hæð 15 ára unglinga í Jap- an aukizt um 12 sentimetra og meðalþungi þeirra urn 9 kílógrömm. Japan er eina Asíulandið, sem hefur útrýmt sóttkvíun- arsjúkdómum eins og t. d. drepsótt, taugaveiki og bólu- sótt. Fjö’di mýrarköldutil- fella er kominn niður í lág- mark. Ásókn berkla, sem á árun um eftir seinni heimsstvrjöld ollu manns'áli í Janan fjórðu hverja mínútu. hefur minnk- að að því marki, að á þessu sviði stenzt landið samjöfnuð við þróuðustu lönd heims. Dánartalan af völdum hjartasjúkdóma er meðal þeirra lægstu í heiminum. — Meðalaldurinn er nú 69 ár fyrir karlmenn og 74 ár fyrir konur, en var 47 og 50 ár rétt fyrir seinni heimsstyrj- öld. Hinn takmarkaði fjöldi hjartasjúkdóma á sennilega rætur sínar að rekja til mat- aræðis í Japan, en þar er und irstöðufæðan fiskur, hrís- grjón og grænmeti. Alþjóðaráðstefna um fíknilyf Efnahags- og félagsmála- ráð Sameinuðu þjóðanna á- kvað hinn 24. marz sl. að fara þess á leit við U Thant framkvæmdastjóra, að í árs- byrjun 1971 yrði kvödd sam an alþjóðleg ráðstefna full- trúa ríkisstjórna, sem tæki sér fyrir hendur að móta sameiginlega stefnu í fíkni- lyfjamálum heimsins. Mála- leitun ráðsins átti upptök sín í samþykkt, sem eiturlyfja- nefnd þess hafði gert. Ráðið hvatti U Thant til að bjóða til ráðstefnunnar fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna og sér- stofnana þeirra. Þátttaka í Tíðni sjáifsmorða, sem var mjög há á árunum 1953 til 1957, einkum meðal æsku- fólks, minnkar nú óðfluga. Hin mikla tíðni á fyrrnefndu tímabili er skýrð með aðlög- unarerfiðleikunum eftir styrj öldina, þegar margir týndu trúnni á hin gömlu lífsform. Jafnve! gróf ofbeldisbrot eru í rénun. TaJa morða jókst ört frá 1955. þegar hún var 861, fram til 1955, bevar hún var 3.356. en síð- en lækkaði hún niður í 2.225 morð árið 1967. sem er síð- asta árið sem öruggar skýrsl ur eru til um enn sem lcomið er. En bað eru ekki eintómir Ijósir f'e^'i’' myndiuni pf jap an s"mt'ðr>i-:nnar. — Maga- 'krabb’’ er p ' niaen^'stf sjúk- dómi"’;nn og ve'dur dauða flestr” r-n-no pldrinum 35 f'l CA árr tretta er skýrt á bann ve". að Tennnir salti mat s;nn öbnf'eva. Tpnanir ern senn:,n"a mestu snJtneyt endúr I v’ð’’’ verö'd Hin öra og urnf”nncm'k'n béttbýlis- bróun bvfur haft í för með sér betrf lífskjör, en einnig brennsli streitu on sfórfellda aukninvu d’niðaslvsa í um- ferðinni. Borgir Japans með meng- að loft og gífurlega mann- mergð geta gefið mörgum löndum hunmynd um, hvem ig þeirra eipín framtíð kynni að verða. — Að l*sa um Japan er eins og að lesa dag- blað morgundagsins, segir í blaðinu. ráðstefnunni verður sömu- leiðis boðin Alþjóðaheilbrigð ismálastofnuninni, Alþjóða- kjarnorkustofnuninni, Al- þjóðastjórn eiturlyhaeftirlits og Interpol. Efnahags- og félagsmála- ráðið hvatti enn fremur að- ildarríkin til að yfirvega frek ari ráðstafanir til alþjóðlegs og þjóðlegs eftirlits með dreifingu fíknilyfja. Meðal slíkra lyfja eru LSD, mesca- lín, amfetamín-blöndur (,,pepp-pillur“) og svefnlyf. Þróunin hefur leitt í Ijós, að notkun og misnotkun slíkra lyfja eykst svo hröðum skref um, að full ástæða er til al- varlegs kvíöa.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.