Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 24.10.1970, Blaðsíða 4

Íslendingur - Ísafold - 24.10.1970, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 24..0KT. 1970. Minnirtgar- og kveðjuorð Stefán Jónsson Hlíð í Lóni VÍSNABÁLKUR ÞaS sem leiðrétting á vísu eftir sr. Sigurð Norland mistókst í síð- asta þætti (þ. e. villan endurtek- in), látum við lesendur um að leið- rétta hana sjálfa, því að slikt er flestum auðið, sem brageyra hafa, og það hyggjum við flesta lesendur þáttarins eiga í meira eða minna mæli. Bólu-Hjálmar kvað um sr. Þor- lák á Ökrum: Sá ég ríða ríkan mann rauðum hesti vökrum, þekktur víða, það er hann Þorlákur á Ökrum. Og öðru sinni: Sæmd er að líta soddan prest á söðlakneri. Þótt með mönnum þyki smærri, Þorlákur er mörgum stærri. Þá er þriðja Þorláksvísan, er gæti einnig verið eftir Hjálmar, en þó ekki upplýsingar þar um: Ríður um hérað hugljúfur höklaverinn Þorlákur, fákur ber hann blóðrauður, bólstra gerir jóreykur. Rtður senn í réttirnar rjóður kvennaskari, yfir fennur eggsléttar alinn rennur gjarðamar. Sigvaldi Jónsson Skagfirðinga- skáld. (Prentuð í Ijóðabók hans Rv. 1881. Eignuð hefur hún einnig ver- ið tveim öðrum). Ríður fríður rekkurinn rjóður, fróður, velbúinn, keyri blakar klárinn sinn, kvikar vakur fákurinn. Talin eftir Guðmund eldra í Enn- iskoti (Gríma XV). Til er önnur gcrð, og skal ekkert fullyrt um, hvort réttari cr: Ríður fríður riddarinn rjóður, fróður, velbúinn, keyrir hann Dreyra klárinn sinn, hvikur er vakur fákurinn. Haraldur Briem lcvað út af orð- unt Matth. Joch. að „andinn væri ekki yfir sér.“: Mildð er, ef Matthías missir kvæðaandann, sem í 8 gramma glas getur kveðið fjandann. Þegar Ríkarður Jónsson hafði gert hina frægu afsteypu af M. Joch. (brjóstmynd) kvað skáldið: Matla gerði guð úr leir scm guðsmenn aðra fleiri, en Ríkarður mig renndi úr leir, rausnin var þar meiri. Páll Helgason frá Þórustöðum sendi Bjarna frá Gröf stöku á sex- tugsafmæli hans, þá stöddum inni á heiðalöndum Húnvetninga, sem hann er vanur að sækja heim á þeim tíma árs: Hreysti þína hladdu sál, hængi og gálur veiddu. Heiðarinnar huldumái heim í stuðlum reiddu. Ekki batnar Birni enn banakringluverkurinn. Hann mun verða sóttur senn Sunnlendingaklcrkurinn. Ók .höf. Heilræðavísa, sem okkur vantar höfund að: Slípist hestur (fákur?), slitni gjörð, slettunum ekki kvíddu. '•tigsaðu bara um himin og jörð, haltu þér fast — og ríddu. Og Iátið svo botnana við fyrri- hlutanum í næst-síðasta þætti dynja á okkur. Hinn 14. sept. sl. lézt bændaöldungurinn og sveitar- höfðinginn Stefán Jónsson á Hltð í Lóni, Austur-Skaftafells sýski, aðeins tæpra 86 ára. Kynni mín af Stefáni í Hlíð liófust með þingmennsku minni í Austurlandslcjördæmi. Ég hafði heyrt hans getið fyrr, og m. a. er sonur hans og fóst- ursonur, Jón og Einar, komu gangandi yfir Lónsöræfi og nið ur í Fljótsdal sumarið 1952. í ferðum mínum um Skafta fellssýslu á undanförnum ár- um kom ég jafnan að Hlíð. Stefán var sérstaklega ræðinn, alúðlegur og skemmtilegur, og heimilið bjó vfir óvenjulegum hlýleika. Ég veitti strax athygli h'nni frábærlega snyrtilegu um gengni, sem ég hefi í vitund- inni, að tæpast hafi átt sinn líka á íslandi öllu. Bæjarhús voru þar ekki ný, er ég kom þar fyrst, en tröðin frá þjóð- vepinum. hlaðið, húsin og allt, bæði úti og inni, var svo lýta- laust og fagurt, að vakti undr- un mína jafnframt ánægjunni og notalegheitunum vfir bæjar bragnum. Ég hugsaði oft um, að verðandi bændaefnum bændaskólanna væri nauðsyn að sjá slíka fyrirmynd með eig in augum. Síðar byggði Stefán íbúðarhús úr steini, og í engu fór bæjarprýðinni aftur. Jón sonur hans og Ragna kona Tíðarfar var heldur óstöðugi í september. — Færabátamir hættu því flestir í byrjun mán- aðarins, en nokkrir beirra héldu þó úti fram undir mán- aðamótin. Fengu sumir þekra ágætan afla. Afli línubátanna, sem stund uðu veiðar á heimamiðum, var mjög tregur allan mánuðinn, 2 — 4 lestir í róðri. Aftur á móti gerðu hnubátarnir, sem stunduðu grá'úðuve'ðí'r, góð- ar veiðiferðk. Hjá drr-anóta- og topbátunum var nf') mjög misjafn. Fenvu n<">kkr;” ' "'g- nót^bátarnír ágætan afla. Þessi sumarvertíð herur yf- irleitt verið heldur hagstæð fvr ir nunni bátana, sem stundað hafa dragrtóta- og handfæra- ve;ðar, og sama er að segia um þá báta, sem stunduðu grá lúðuveiðar. í september voru gerðir út 142 bátar frá Vestfjörðum, en í fvrra voru 122 bátar við veið ar á sama tíma. Fleslir stund- uðu handfæraveiðar, eða 91, 20 réru með línu, 13 með drag nót og 18 stunduðu togveiöar. Heildaraflinn í mánuðinum varð 2.758 lestir, en var 2.990 lestir á sama tíma í fyrra. Er heildaraflinn á sumarvertíð- inni þá orðinn 19.391 lest, en það er um 2.500 lestum meiri afli en barst á land yfir sum- armánuðina í fyrra. Heildaraflinn (í lestum) í hverri veiðistöð í september: 1970 1969 Patreksfjörður 331 147 Tálknafjörður 192 191 Jóns, scm tekið hafa vió búi fyrir nokkrum árum, hafa í engu slakað á með umgengn- ina. Það er alltaf sami hlýleik- inn í ytra og innra viðmóti, alltaf sama ánægjan af snyrti- legheitunum. Hvergi veit ég slíka verðskuldun á verðlaun fyrir snyrtilegan búskap og prvðilegt heimili. Ég var nokkrum sinuum á bændafundum í Austur-Skafta fellssýslu. Á einum slílcum fundi í Mánagarði flutti Stefán ræðu um kirkjugarða. Mér er sú stund all-minnisstæð. Ræð- an var frábær. Þá sá ég stóran mann að vitsmunum, áhuga og einlægni, og virðing mín óx fyrir Stefáni. Ég man vcl, er hann sagði, að ef hann kæmi í ólcunnugt byggðarlag, vildi hann byrja á því að sjá kirkju- parðinn til þess að fá hugmynd um menningarástand fólksins. Virðing fyrir hinum framliðnu, sem birtist í fögrum og snyrti- legum kirkjugarði, sem bæri merki alúðar, væri órækt vitni kristilegrar menningar. Ég fann sannleikann í máli hans. Mér voru kynnin við Stefán hin mesta gæfa. Sjónhringur minn víkkaði, og góðvild hans og frískleiki yljaði mér. Kona Stefáns, Kristín Jónsdóttir, var ekki siðri manni sínum að hlý- leika og átti sinn þátt í hinum þægilega anda heimilisins og Bíldudalur 16 0 Þingeyri 168 157 Flateyri 244 178 Suðureyri 260 422 Bolungarvík 511 606 Hnífsdalur 125 182 ísafjörður 753 891 Súðavík 123 120 Hólmavík 9 90 Drangsnes 26 6 Samtals í september 2.758 lestir, en á sama tíma í fyrra 2.990 lestir. Raekj u veiðarnar: Rækjuveiðar í Arnarfirði prýði. Hún lifir mann sinn, en hefur verið rúmliggjandi sjúkl ingur um nokkur ár, enxa komin fast að níræðu. Hún var ekkja sr. Benedikts á Bjarnanesi, þegar hún gift- ist Stefáni, og átti þá fimni börn. Með Stefáni eignað'st hún 4 börn, og einn fósturson ólu þau upp. Þetta var st'r systkinahópur, og eignaðist Is- land þar mikið manndómsfóllc. Og sveitin hans Stefáns, Lón- ið, hefur notið afkomendannu oe stjúpbarnanna, því að flest hafa þau búið þar. Hlýleikinn, sem Hlíðarhjónin voru svo rík af, hefur gengið í ættir og haft sín uppeldisáhrif ekki síður en manndómurinn. Syst- kinahópurinn eykur trú á frani tíð íslenzkra sveita með heið- um manndómsbrag og tryggð við torfuna. Eitt fjögurra barna Stefáns og Kristínar var dóttir er Krisíín hét. Lézt hún árið 1956. Hún var listalcona af guðs náð. Ef til vill hef ég livergi séð svo milda fegurð í svip sem hennar á mynainni, sem var á skrifborði föður hennar. Og handaverk Iiennar í tegldum dýramyndum t. d. hafa snert mig dýpra en flest þau fyrirbæri, sem við list eru kennd. Sálin fannst mér mót- uð með, — slíku lífi voru þeir hlutir gæddir. Séra Skarphéðinn í Bjarn- hófust 21. september, og stund uðu 13 bátar veiðar í mánuð- inum. Varð heildaraflinn á því tímabili 47.6 lestir. Aflahæstu bátarnir voru með röskar 5 lestir í 9 róðrum. I fyrra hófst rækjuveiði í Arnarfirði 9. sept. Þá stunduðu 8 bátar veiðar, og varð heildaraflinn 69.4 lestir. Frá Hólmavík voru 3 bátar byrjaðir rækjuveiðar, og öfl- uðu þeir 17.8 lestir í sept. Afla hæstur var Víkingur með 9.2 lestir. I fyrra voru tveir bátar byrjaðir á sama tíma, og öfl- uðu þeir 11.6 lestir. arnesi, sem jarðsöng Stefán frá Stafafellskirkju 23. sept., þakkaði Stefáni sérstaklega í útfararræðunni fyrir umhvggju hans og umhirðu um Stafa- fellskirkju. Stefán var trúmað- ur og virti kristna siði, og á kirkju sinni vildi hann hvorki blett né hrukku. Ég relc ekki æviatriði Stef- áns. Það hefur verið gert af öðrum, og mig skortir þekk- ingu á fyrri hluta af hans ævi. En ég held, að Stefán liafi ver- ið afbragðsmaður á flesta lund, einn þeirra stólpa, sam þjóðlífið byggðist á á mann- dómsárum Stefáns. Án tví- mæla verður hann einn af önd vegismönnum Austur-Skaftfell inga um sína daga. Blessuð sé minning Stefáns í Hlíð. Innileg samúðarkveðj’a til allra aðstandenda. djúpi hófust 5. október. Hafa nú 52 bátar fengið leyfi ti' rækjuveiða í Djúpinu, en í fyrrahaust stunduðu 27 bátar rækjuveiðar í Djúpinu. Ekki cr þó gert ráð fyrir, að þessir bát- ar byrji allir veiðar strax. Veiði heimildir hafa nú verið rymk- aðar nokkuð frá því, sem verið hefur. Er nú heimilt að veiöa 160 lestir á viku, og má hver bátur veiða allt að 6 lestum á viku, en undanfarna vetur hef ur aflamagnið verið takmarlc- að við 3 lestir á bát á viku. Jónas Pétursson. Vestfjarðabátar öfluðu vel i sumar Frá Bíldudalshöfn. Rækjuveiðar í Isafjarðar-

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.