Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1947, Blaðsíða 9

Faxi - 01.05.1947, Blaðsíða 9
F A X I 9 Lifrarmagn Keflavíkurbátanna 28. apríl 1947. R. L. Guðfinnur .................... 71 38395 Keflvíkingur.................. 79 50049 Hilmir ....................... 74 35608 Heimir ....................... 73 37139 Ólafur Magnússon ............. 72 38511 Vísir......................... 67 34964 Andvari ...................... 76 37802 Svanur ....................... 61 33312 Jón Guðmundsson .............. 9 4120 Skálafell .................... 74 37723 Fróði ........................ 73 29772 Bragi ........................ 68 28345 Anna ......................... 45 16306 Dux .......................... 69 32361 Freyja ....................... 20 4824 Gylfi ........................ 45 18466 Nonni ........................ 69 32935 Guðm. Kr...................... 64 31368 Geir Goði .................... 65 33657 Garðar ....................... 34 9782 Hólmsberg..................... 51 23695 Guðm. Þórðar ................. 62 30840 Vonin II ..................... 59 26238 Ægir ......................... 50 17129 Trausti ...................... 59 29602 Gullfaxi ..................... 60 28206 Björg ........................ 49 22747 Lifrarlisti hjá Garði h.f. 26. apríl 1947. R. L. Ársæll Sigurðsson............. 82 41038 Björn, Keflavík .............. 73 37815 Egill, Ólafsf................. 59 29958 Fax, Garði ................... 84 50908 Freyja, Garði ................ 67 39245 Gunnar Hám., Garði ........... 77 41445 Gylfi, Rauðuvík .............. 58 27115 Hákon Eyjólfsson ............. 15 3770 Jón Finnsson I ............... 47 18330 Jón Finnsson II............... 73 31722 Mummi, Garði ................. 85 53628 Reykjaröst ................... 75 36576 Víkingur ..................... 75 45980 Víðir, Garði ................. 68 34020 Lifrarlisti hjá h.f. Miðnes 27. apríl 1947. R. L. Muninn ....................... 65 29710 Muninn II................... 58 38645 Ægir ....................... 79 38640 Ingólfur ................... 72 30240 Hrönn ...................... 84 42905 Pétur Jónsson .............. 81 38900 Barði 70 27055 Þorsteinn .................. 79 37695 Gyllir ..................... 39 12935 Freyja 53 20880 Sæfari 18 6710 Nanna....................... 23 8245 Júlíus Bj................... 45 15545 Lifrarmagn Grindavíkurbátanna 27. apríl 1947. L. Bára............................. 30353 Búi 15350 Friðrik.......................... 11810 Gullfoss ........................ 14789 Gullþór ......................... 12823 Happasæll 17882 Herjólfur ....................... 28345 Hrafn Sveinbjarnarson ........... 23758 Hrungnir ........................ 15119 Maí ............................. 14176 Muggur ........................... 8942 Skírnir ......................... 14612 Sæþór ............................ 8135 Handavinnusýning skólabarna í Keflavík. Á sumardaginn fyrsta var mikið um dýrðir Hér í Keflavík, eins og að líkum lætur á þeim merkisdegi barnanna. Skrúðganga barna og skáta hófst um kl. 10 árdegis og var gengið frá barnaskólanum til kirkju, en þar mess- aði sr. Jakob Jónsson. Hvíldi yfir þeirri at- höfn mikill hátíðablær, enda var fagurt að líta yfir kirkjuna þéttskipaða æsku þessa byggðarlags. Svo var líka ræða prestsins snið- in við þeirra hæfi, fögur og heillandi. Kl. 2 e. h. var opnuð sýning á handavinnu skólabarna. Var sýningin í barnaskólanum og skoðaði hana fjöldi fólks, bæði ungir og gamlir. Var þar margt fallegra muna, bæði hjá telpum og drengjum og má yfirleitt um sýninguna segja, sé tekið tillit til húsnæðis- vandræða skólans og þrengsla, að vinna barn- anna sé þeim og kennurum þeirra til sóma. K. Norðan fárveður geysaði hér um slóðir um og eftir 20. apríl, með þeim afleiðingum að m.b. Haukur sökk á höfninni í Vogum. Flóð urðu óvenju mikil er gerðu lítilsháttar tjón á mannvirkjum. Bátar voru almennt í landi, en þó mun flesta FAXI j Blaðstjórn skipa: Jón Tómasson, Hallgr. Th. Björnsson, Valtýr Guðjónsson. Blaðstjórn ber ábyrgð á blaðinu og j annast ritstjórn þess. Gjaldkeri blaðsins: Guðni Magnússon. Afgreiðslumaður: Steindór Pétursson. Auglýsingastjóri: Björn Pélursson. Verð blaðsins í lausasölu kr. 2,00. Faxi fæst í Bókabúð KRON, Reykja- vík og verzlun Valdimars Long, Hafnarfirði. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Kaup vcrkamanna í Keflavík og Njarð- víkum í maí 1947. (Vísitalan 310). Almenn vinna. (Grunnkaup kr. 2,65.) Dagvinna.................. kr. 8,22 Eftirvinna .................. — 12,32 Nætur- og helgidagavinna .. — 16,43 Vinna við loftþrýstitæki og hrærivélar. (Grunnkaup 2,90.) Dagvinna.................. kr. 8,99 Eftirvinna ...................— 13,49 Nætur- og helgidagavinna .. — 17,98 Skipavinna o. fl. Kolavinna, upp- og útskipun á sementi, hleðsla þess í pakk- húsi og afhending þess. (Grunnkaup 2,90.) Dagvinna................... kr. 8,99 Eftirvinna ................ — 13,49 Nætur- og helgidagavinna .. — 17,98 Onnur upp- og útskipun, fiskaðgerð í salt. (Grunnkaup 2,85.) Dagvinna.................... kr. 8,84 Eftirvinna ................. — 13,25 Nætur- og helgidagavinna .. — 17,67 Kauptrygging í liraðfrystihúsum sé unnið á vöktum, er kr. 530,00 á mán. grunnlaun í maí kr. 1643,00. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. dagana hafa verið farið á sjó í Grindavík, enda stylla þar einkum austur með Krísi- víkurbergi.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.