Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1949, Blaðsíða 22

Faxi - 01.12.1949, Blaðsíða 22
22 F A X I Margt smíðar Magnús! Eins og að undanförnu verður völ á mörgu hjá mér til að auka á jólagleðina, má þar m. a. nefna sleða handa börnun- um og margskonar jólaskraut að ógleymdum alls konar húsgögnum (mublum). Afgreiðsla á Suðurgötu 2 og Tungötu 20. Símar: 139 og 53. Magnús Björnsson Frá skrifstofu Keflavíkurbæjar Síðasti gjalddagi útsvara var 1. nóvember sJ. Þeir gjaldendur, sem eigi greiða ireglulega af kaupi og ennþá eiga ógreidd útsvör sín, eru hér með minntir á að gera skil nú þegar, svo komist verði hjá lögtökum. ATHUGIÐ, að þeir, sem gert hafa full skil fyrir 31. desember n. k. fá íviinun í útsvari narsta árs eftir sömu regium og giltu við síðustu álagniingu útsvara. SÖMU REGLUR GILDA UM FÉLÖG OG EINSTAKLINGA Vegna innheimtu útsvara verður skrifstofan opin til' kl. 7 e. m. á föstudögum fyrst um sinn eða til áramóta. MUNIÐ, að það er nauðsynlegt fyrir bæjarfélagið, og vegna ofan- greindrar ívilnunar beinn hagnaður fyrir gjaldendur að greiða útsvar sitt fyrir 31. desember n. /{. Ke]lavi\, 13. desember 1949. Skrifstofa Keflavíkurbæjar

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.