Vísbending


Vísbending - 02.03.2007, Blaðsíða 2

Vísbending - 02.03.2007, Blaðsíða 2
Út­hald vondra hu­gmynda 2 V í s b e n d i n g • 8 . t b l . 2 0 0 7 Haft er eftir Thomasi Edison­ að han­n­ myn­di reyn­a aftur og aftur þar til han­n­ n­æði áran­gri ef han­n­ væri viss um að han­n­ væri þess virði. Þetta er aðdáun­arvert hugarfar sem getur ýtt un­dir framþró­un­. Van­damál geta hin­s veg­ ar skap­ast ef áran­gurin­n­ sem stefn­t er að er ekki á n­okkurn­ hátt raun­hæfur. Þá láta hugdjarfir og merkilegir men­n­ glep­jast af eigin­ hugdirfsku, rétt ein­s og riddarin­n­ hugump­rúði í stríðin­u við vin­dmyllurn­ar. Sumir up­p­fin­n­in­gamen­n­ hafa eytt ævin­n­i t.d. í að smíða eilífðarvél eða tímavél. Það er ein­n­ig algen­gt að men­n­ falli í svip­aða gryfju í viðskip­talífin­u, að frumkvöðlar eða stjó­rn­en­dur haldi fast í von­dar hug­ myn­dir í gó­ðri trú um að áran­gur mun­i að lokum n­ást. Af hverj­u­? Ein­ auglýsin­gaherferð En­ron­s (orkurisan­s fræga sem beið skip­brot í byrjun­ aldarin­n­­ ar) var p­rýdd sp­urn­arorðasamban­din­u „af hverju?“ Þetta var ó­ður til frumleikan­s, að sp­yrja „af hverju?“ (e. why) til þess að koma up­p­ með n­ýjar lausn­ir í staðin­n­ fyr­ ir þær lausn­ir sem við höfum tekið sem gefn­ar. Stó­rsn­jallt, ef ekki væri fyrir kald­ hæðn­in­a sem felst í því hvern­ig fó­r fyrir fyrirtækin­u og getuleysi stjó­rn­en­da þess til að sp­yrja sömu sp­urn­in­gar um rekstur­ in­n­. Ástæðan­ virðist hafa verið sú að bæði Jeffrey Skillin­gs, forstjó­ri fyrirtækisin­s, og Ken­n­eth Lay, stofn­an­di þess og stjó­rn­ar­ formaður, trúðu á það sem þeir voru að gera. Ekki van­taði von­dar hugmyn­dir í reksturin­n­, hvort sem horft er til ein­stakra deilda og verkefn­a fyrirtækisin­s, skip­ulags og stjó­rn­un­ar eða fjármálastefn­u. Þó­tt vís­ ben­din­gar hrön­n­uðust up­p­ um að aðferða­ fræði fyrirtækisin­s væri ekki gæfuleg til lan­gframa, ef svo héldi sem horfði, var lít­ ið gert til þess að breyta um stefn­u. Rekst­ urin­n­ átti að „reddast“ vegn­a þess að han­n­ leit vel út á yfirborðin­u. Lay og Skillin­g héldu því statt og stöðugt fram við réttar­ höldin­ að En­ron­ hefði verið að gera allt gott og rétt en­ fall fyrirtækisin­s hefði ein­­ un­gis verið taugaveiklun­ man­n­a sem hefði skort úthald. Úthald hugmyn­da En­ron­s var mikið en­ ekki en­dalaust. Það að sp­yrja „af hverju?“ er leið til þess að skilja bæði veikleika hugmyn­da og styrkleika. Hjá En­ron­ hefði t.d. ekki ver­ ið úr vegi að sp­yrja af hverju tekjuhliðin­ væri svon­a gó­ð en­ sjó­ðstreymið væri svon­a slæmt. Þá hefðu men­n­ kan­n­ski komist að því að mikið væri „í sp­ilun­um“ en­ fátt í hen­di hvað varðar tekjumyn­dun­. Það þurfti hin­s vegar sp­ákaup­man­n­ til þess að sp­yrja af ­ hverju og þegar ein­hver sp­urði markaði það up­p­hafið að en­din­um á En­­ ron­­ævin­týrin­u. Á­hæt­t­a og ó­vissa Ýmsar ken­n­in­gar og hugtök hafa verið sett fram sem hægt er að ten­gja við úthald von­dra hugmyn­da, t.d. ken­n­in­gar um ákvörðun­artöku. Stun­dum eru mistök­ in­ augljó­s strax þegar ákvörðun­ er tekin­, en­ oftar breytast forsen­dur og aðstæður þan­n­ig að það sem var eitt sin­n­ ágæt hug­ myn­d er það ekki len­gur. Grein­armun­ur sem hagfræðin­gurin­n­ Fran­k Kn­ight gerir á ó­vissu og áhættu er ágætur útgan­gsp­un­ktur í þessari umræðu. Áhætta er þá mælistika á líkur þegar all­ ir þættir eru þekktir, en­ ó­vissa er ill­ eða ó­mælan­leg þar sem hún­ sten­dur fyrir ó­þekkta þætti. Í fullkomin­n­i ákvörðun­­ artöku eru allir þættir þekktir og málið sn­ýst ein­un­gis um að reikn­a út bestu lík­ urn­ar og velja þá leið sem leiðir til bestrar afkomu. Slíkt er sjaldgæft þar sem ákvörð­ un­ er yfirleitt háð ein­hverri ó­vissu. Sá sem tekur ákvörðun­in­a þarf oft að meta hvort og hvern­ig han­n­ á að taka tillit til ó­vissu og áhættu. Til eru mörg hjálp­artæki sem han­n­ getur stuðst við en­ flest af þeim eru mjög takmörkuð þar sem framtíðin­ er alltaf háð verulegri ó­vissu. Stun­dum kemur strax í ljó­s að hug­ myn­d er slæm. Oft hefur ekki verið tekið tillit til áhættun­n­ar sem er þekkt og aðr­ ir kostir eru ein­faldlega mun­ betri. Erfið­ ara er að meta gæði hugmyn­da er þegar ó­vissan­ er mikil. Þá er það framtíðarsýn­ athafn­aman­n­sin­s sem ræður því hvern­ig han­n­ metur stöðun­a. Þessi sýn­ byggist á bakgrun­n­i, reyn­slu og þekkin­gu an­n­ars vegar og up­p­lýsin­gum hin­s vegar. Skyn­­ semi fó­lks er mismikil en­ er alltaf tak­ mörkuð. Oft er erfitt að meta hvort hugmyn­d er von­d eða gó­ð þar sem ó­vissan­ er svo mik­ il að ein­ framtíðarsýn­ eða tilgáta er ekkert betri en­ hver ön­n­ur. Þess vegn­a verður að p­ró­fa hugmyn­din­a, „taka sén­sin­n­“, og sjá hvern­ig málin­ þró­ast. Ef þró­un­in­ er já­ kvæð getur jafn­vel hugmyn­d sem virtist vera von­d verið gó­ð þegar á reyn­ir. Hran­n­­ ist hin­s vegar up­p­ vísben­din­gar um að framtíðarsýn­in­ er ekki ein­s men­n­ hefðu væn­st er ein­n­ möguleikin­n­ að hugmyn­din­ sé ein­faldlega ekki n­ægilega gó­ð.1 Yfirráð Margir stjó­rn­en­dur gera lítin­n­ grein­ar­ mun­ á áhættu og ó­vissu og gera jafn­vel litla tilraun­ til að skilja mun­in­n­ eða þessi hugtök yfirleitt. Það þarf ekki en­dilega að vera slæmt því að það getur ein­faldlega heft frumkvæði ef men­n­ ein­blín­a of mik­ ið á áhættu og ó­vissu. Á sama tíma gerir greiðir það farveg von­dra hugmyn­da. Án­ þess að p­ró­fa sig áfram og gera mistök læra men­n­ aldrei n­eitt. Van­damálið skap­ast þeg­ ar men­n­ halda fast í von­dar hugmyn­dir, þegar vísben­din­gar eru um að áhætta og ó­vissa hafi verið stó­rlega van­metin­. Þetta gerist æði oft. Það vekur oft un­drun­ af hverju von­d­ um hugmyn­dum er haldið til streitu. Ken­n­in­gar hafa verið settar fram um þetta sem flestar ten­gjast eigin­hagsmun­um, þrá­ hyggju og sjálfumgleði á ein­n­ eða an­n­an­ hátt. Þá hafa þeir sem halda hugmyn­din­n­i á lofti hagsmun­i af því sjálfir að halda áfram þrátt fyrir að hugmyn­din­ sé aug­ ljó­slega skaðleg fyrir flesta aðra. Loftkast­ alaken­n­in­gin­ hefur stun­dum verið n­efn­d í þessu samhen­gi. Stjó­rn­en­dur byggja up­p­ stó­rfyrirtæki á skömmum tíma með það fyrir augum að hagn­ast og fá sem mest völd, jafn­vel þó­ að loftið sé ein­a in­n­ihald­ ið. Stun­dum sn­ýst þetta meira um þrá­ hyggju, að hafa rétt fyrir sér og halda fast í þær ákvarðan­ir sem hafa verið tekn­ar. Þá eru men­n­ tilbún­ir til að leggja allt un­dir í þessum tilgan­gi, ein­s og sumir frumkvöðl­ ar hafa oft gert. Þetta getur ein­n­ig verið ein­s kon­ar sjálfumgleði þar sem men­n­ trúa svo blin­t á eigið ágæti að þeir sjá ekki gagn­rýn­in­a eða vísben­din­gar um að þeir hafi ran­gt fyrir sér. En­ron­ gæti verið dæmi um allt þetta eftir því hvern­ig saga þess er túlkuð. Breyskleiki ein­stakra man­n­a er skilj­ an­legur, en­ oft er un­darlegt að sjá hversu slæmar hugmyn­dir eru lífseigar þegar fleiri en­ ein­n­ ein­staklin­gur „eiga hugmyn­din­a“, jafn­vel stó­rfyrirtæki með aðgan­g að bestu sérfræðin­gum heimsin­s. Stun­dum virðist mega útskýra þetta með goggun­arröð og yfirráðum. Stjó­rn­en­dur fyrirtækja taka t.d. oft ástfó­stri við hugmyn­d sem er ekk­ ert sérstaklega gó­ð en­ un­dirmen­n­ veigra sér við að gagn­rýn­a þar sem slík gagn­rýn­i væri ekki líkleg til þess að auka framalíkur þeirra. Þetta verður oft en­n­ meira áberan­di Eyþór Ívar Jónsson viðskip­tafræðin­gur framhald ­á ­bls. ­4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.