Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Blaðsíða 7

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Blaðsíða 7
ÍSLENDINGUR-ISAFOLD — LAUGARDAGUR 29. NÓV. 1969. 7 DAGBÓK SJÚKRAÞJÓNUSTA » VAKTAUPPLÝSINGAR vegna þjónustu lækna og Iyfjabúða á Akureyri eru gefnar allan sólarhringinn í síma 11032. t SJÚKRABIFREIÐ Rauða- Krossins á Akureyri er Btaðsett í Slökkvistöðisoni við Geislagötu, sími 12200. ÞJÓÐKIRKJUSTARF # AKUREYRARKIRKJA: - Guðsþjónusta á sunnudag- inn-kl. 14. Jolafastan byrjar. Sálmar nr. 198, 202, 200, 203,.97. Altarisganga. — Þeir sem vilja njóta aðstoðar við það að kotnast til messunn- ar, eru beðnir að hringja í sima kirkjunnar, 11665, kl 10,30 til 12 á sunnudagsmorg un. —P. S. » AKUREYTtARKIRKJA: - Sunnudagaskóli á sunnu- daginn kl. 10,30. Yngri bcrn í kapellu og eldri börn í kirkjunni. — Sóknarprestar. TILKYNNINGAR ♦ Ráðstafanir Gnðs til að endurreisa paradis-Op- inber fyrirlestur fluttur af Öskari Karlssyni sunnudag- inn 30. nóv. kl. 16 að f»ing- vallastræti 14, II. hæð. Alttr velkomnir. — Vottar Jehóva 4 FRÁ SJÁLFSBJÖRG, Ak- ureyri. — Félagsfundur verður haldinn í Bjargi sunnudaginn 30. nóvember og hefst kl. 3 sd. — Mætið vel og stundvíslega. — Stj. » BRAUÐBAZAR Kvenfé- Zagsins Hlífar verður laug ardaginn 29. nóv. kl. 17 síð- degis að Hótel Varðborg. — Gengið inn að vestan. ♦ BAZAR heldur Kvenfélag ið Voröld að Bjargi sunnu daginn 30. þ. m. kl. 15. — Á boðstólum verða kökur, laufabrauð, auk margra muna. — Stjórnin. * SLYSAVARNARKONUR Akureyri. — Jólafundirn- ir verða í Alþýðuhús'.nu fimmtudaginn 4. des. Fyrir yngri deild'na kl. 16,30. Á þann fund eru drengir jafnt sem telpur á vegum slysa- varnarkvenna velkomin. — Fundur eldri deildarinnar er kl. 20 30. Giörið svo vel að mæta vel og taka með kaffi. » OPOSFNDmG frn Mæðra stvrksnefnd Akureyrar. — Góð'r Akureyringar! Eins og á li*num árum gengzt nefnd in f^rir peninga- og fita- söfnun nú fyrir jólin, til hjálnar bágstöddum. Skátar munu heimsækja yður dag- ana 2. og 3. des. — Treys.um við nú sem fyrr gjafmildi yð ar. — Ennfremur veita ueð- antaldar konur gjöfum mót- töku: Guðrún Jóhanaosd. Gránufélagsg. 5, Guðný Magnúsd. Hamarstíg 41, Mar grét Antonsd. Austurbyggð 8, Guðrún Melstað Bjarma- stíg 2, Hulda Tryggvad. Þór unnarstr. 121. Ingibjörg Hall dórsd. Strandg. 17, Margrét Magnúsd. Hríseyjarg. 8, Guð H rún Jóhannesd. Sandvík, | Glerárhverfi. — | ALLl I I I I I I I I I 1 I I I I I I I Í0 x: 7 — X" s ©PIB MOCO n ZZL -x; íslmdiwfut -Ísuiohl Blað f. Vestfirði, Norðurland og Austur- land. Regluleg útgáfa um 90 tbl. á ári, ýmist 8 eða 12 síður. Ársáslcr. 300 kr. Otgefandi: Útgáfufélagið Vörður h.f. Framkv.stjóri: Oddur C. Thorarensen. Ritstjóri: Herbert Guömundsson (áb.). Skrifstofur að Hafnarstræti 107, 3. heeð, Akureyri. Afgreiðslusími 21500, auglýs- ingasími 21500, ritstjórnarsími 21501. Prentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. hæð, Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503. I 1 I I I MVKOMIÐ TELPUSKÓR — silfur, — stærðir 23—36. INNISKÓR — telpna, — mjög fallegir. FLÓKASKÓR — herra. PÓSTSENDUM. SKÓBÚB FUNDUR ISLAMD OG EFT4 Á AKLREYRI Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda sameiginlegan fund í SjálfstæÖishúsinu, uppi, iaugardaginn 29. þ. mán. kl. 16. Magnús Jönsson fjármálaráðherra talar um fsland og EFTA og svarar fyrirspurnum. STJÖRNIRNAR. Borðstofuhúsgögn í miklu úrvali teak eik palesander AKLÆÐI eftir vali Eitthvað fyrir alla Hagkv. skilmálar II VALBJÖRK - Glerárgötu 28 - Sími 12420 I I ® Viðurkennd, vönduð tæki með frábærri mynd og hljómi. ® Sérþjálfuð þjónusta. ® Kaupið aðeins það bezta, það er ódýrast og til mestrar ánægju. Rafmagnsverkstæði L. Haraldssonar Austurvegi 55b Seyðisfirði TAMDBERG og FERGIJSOM sjónvarpstæki

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.