Vísbending


Vísbending - 07.08.2009, Blaðsíða 3

Vísbending - 07.08.2009, Blaðsíða 3
V í s b e n d i n g • 3 1 . t b l . 2 0 0 9 3 en önnur börn. Sá sem sagði þetta vildi með því sýna fram á ágæti starfsins sem boðið var upp á, en það er hugsanlegt að hvort tveggja skýrist af því, að foreldrar barna sem senda þau á námskeið ali þau almennt betur upp en foreldrar þeirra sem ekki senda börn á námskeið. Hvað vantar? Oft vantar samanburð. Ef það birtist til dæmis frétt þar sem er sagt að dauðföll í Evrópu hafi verið 5.000 einn mánuðinn vegna mikils hita, þá segir það fólki lítið nema það sé vel að sér um dánartíðni í Evrópu. Mönnum gæti brugðið illilega þangað til þeir sjá að þetta er langt undir meðaltali eða vel innan eðlilegra marka. Það gæti líka verið að dánartíðnin tæki dýfu næsta mánuð á eftir ef flestir þeirra sem dóu voru við dauðans dyr hvort sem er og því hafi veðurskilyrðin aðeins flýtt óumflýjanlegum dauðsföllum. Auglýsingar nýta sér oft athugunarleysi fólks hvað þetta varðar. „Okkar vara er 20% betri“. 20% betri en hvað? Sambærilegar vörur frá samkeppnisaðilum? Eða ef við notumst ekki við neina vöru? Án þess að vita hvað er miðað við segir þessi fullyrðing ekkert. Loks skal fara gætilega í að horfa á meðaltöl. Þau geta verið villandi, sérstaklega þegar meðaltalið er mjög frábrugðið miðgildi. Ef sagt er að tíu þúsund manns hafi átt að meðaltali tuttugu þúsund króna hlut í Landsbankanum segir það lítið ef þrír aðilar áttu 90% af hlutunum og 9.997 einstaklingar áttu afganginn. Var skipt um umræðuefni? Það að fjöldi greindra tilvika af ákveðnum sjúkdómi sé hærri en áður þýðir ekki endilega að sjúkdómurinn sé útbreiddari en áður. Aukningin gæti stafað af öðrum ástæðum svo sem framförum í greiningu. Fréttaflutningur getur líka gefið ranga mynd af ástandi. Til dæmis virðist lítil fylgni milli glæpatíðni og frétta af glæpum. Ef gerð er könnun á bóklestri, þá segja niðurstöðurnar það hvað fólk segist lesa mikið, ekki hvað það les í raun og veru. Það sem menn segjast gera er oft talsvert frábrugðið raunverulegum gjörðum þeirra. Yfirleitt er fylgi öfgaflokka vanmetið í könnunum. Fáir vilja viðurkenna það fyrir bláókunnugu fólki að þeir séu öfgamenn eða kjánar. Fólksfjöldi á tilteknu svæði í Kína mældist einhvern tíma 28 milljónir. Fimm árum síðar bjuggu þar 105 milljónir manna. Aðeins hluti af þessari aukningu var raunverulegur. Munurinn lá í að fyrri talningin var gerð vegna skattheimtu en sú síðari til þess að koma í veg fyrir hungursneyð. Kannanir um Mynd 1: Landsframleiðsla á Íslandi 2000-2008. Hófleg breyting Heimild: Hagstofa Íslands og útreikningar höfundar. !"#"$%&'(%)*#+,-' !"#$%%&'$()*&'#%+,-'.#'&/%01'&-%'.%1$22-23*4'5678&'*$1'$8'"'#89&&014'.03%:*-2301'$,.'#8+,-%$301' 38$-201;'<6"'1-,08'$8'6-22*%.2'='&/%01'1>/3'1-*>/#2'73'?6"'3$&08'6$8-,'6.8.*.1&'.,'3%$(@.'6-,'/%%0' *$1'$8'*.3&'=2'3.328:2-22.8'503*02.8;'A8$*)-'5.3#8+,-2308-22'B72.%C'D7.*$'*.3,-E'F!"#$%#&'()#*+,-# .'*,/#0#12.-*-34#3-*-#$5(#6017#0#'*87*-3G;'<.22-3'3$&.'8.22*.)$2C08'2+*&01'*:2&'#8.1'='56.,' *$1'?$-8'6-%>.4'$#'=*$&2-2308'?$-88.'$8'$-2H$-&&08;' I-%'C+1-*'$8'.0,6$%&'.,'H%$))>.'.03.,'1$,'%"208-&01;'<.,'1=':)>.'H8$(&-23.8'$,.'C8.3.'J8'?$-1'1$,' ?6"' .,' 6$%>.' 38022' 1$,' ?$-1' 5+&&-' *$1' H$*&' 5$2&.8' 2-,08*&/,022-;' K(2C-8' L' 73' M' *:2.' H=,.8' %.2C*#8.1%$-,*%0'='#/*&0'6$8,%.3-'='=80201'MNNN'O'MNNP;'Q'1(2C'L'H(8>.8')6.8,-22'='2J%%-4'='5-22-'$80' RSN' 1-%%>.8,.8' )8T2.' %+3*&.' 1/30%$3.' 3-%C-;' U.2C*#8.1%$-,*%.2' 6-8,-*&' 5.#.' .0)-*&' 1$-8.' =' *",.8-' 1(2C-22-;'A=,.8'#8.1*$&2-23.8'$80'?T'#0%%)71%$3.'%$(#-%$3.84'$2'?+8'3$#.'1-*102.2C-'5031(2C'01' H8$(&-2302.;'<='?.8#'.,'#.8.'6.8%$3.'"'.,'&J%).'1(2C-8'$#'.,'*).%.22'6.2&.84'$2'?='*$3-8' %"208-&-,' %"&-,' *$1' $))$8&;' V0,6$%&' $8' .,' 3$8.'1(2C-82.8' $22' :)&.8-;' W#' 6.%-2' 5$#,-' 6$8-,' %.2C*#8.1%$-,*%.' ='1.22' 5$#,-'H8$(&-23-2'6$8-,'1-22-'73'1$,'?6"'.,'*&(,>.*&'6-,'%.2C*#8.1%$-,*%0'='2.#26$8,-'5$#,-'H8$(&-23-2' 78,-,' $22'1$-8-;' X8.1*$&2-23-2' $8' 6.%-2' $#&-8' ?6"' 56.,'5/#02C08' 6-%%' *:2.' #8.1'=;' <$&&.' $8' H.8.' $-2' .,#$8,'.#'1/8301'*$1'5+3&'$8'.,'27&.'&-%'.,'2='#8.1'2-,08*&/,0'*$1'$8'8.22*.).2C.201'"'6-%;' K(2C'LE'U.2C*#8.1%$-,*%.'='Y*%.2C-'MNNNZMNNP;'[T#%$3'H8$(&-23' ' [$-1-%CE'[.3*&7#.'Y*%.2C*'73'J&8$-)2-23.8'5/#02C.8' K(2C'ME'U.2C*#8.1%$-,*%.'='Y*%.2C-'MNNNZMNNP;'K-)-%'H8$(&-23'Mynd 2: Landsframleiðsla á Íslandi 000-2008. Mikil breyting Heimild: Hagstofa Íslands og útreikningar höfundar. ! "#$%$&'(!")*+,-.)!/+&)0'+!-*!1,2#$30$0*)2!45.60')2! /!783!+$00$!!"#$%"$&'($)'%*$+%,%'-%'.-!.29!:;<=>!7#0,$!?)22#&&!"6..!9!.$%%!),2$@$!+#%!#2!*-,,!)@!4).)!A! 46*)!B#*)2!%#00!+3-@)!,5&.2C@$D!E#@!BFA!)@!4).)!B)6!A!46*)!%9!3-%)!)6*)!9!2)0*)2!9&G3,)0$2D! :H !"#$% &#$'$% $())*+,)')(-! ").)! 2)00+)3#0'62! 3#00$0*6! +#%! B#$2! F$&I)! +)00)J! K2! B#,,)! 7&)@)%#00!+#%!F$&I)!.9!+L#00)0'$!.2M,,>!#@)!3)00+3$!+,I820#0'62!+#%!F$&I)!+N0)!.2)%!9!)@!B#$2! 7-2*$! +)00*I520! &)60D! E),FC&).2)%&#$@)0'$! +#%! F$&&! +N0)! .2)%!9! G.$2762@$! +$00)2! F526!*#,62! )6@F#&'&#*)! *#2,! +&A3,!%#@!BFA!)@!*#2)! 2)00+830$0)!+I9&.62D!K.! 4)00! ,#362! A,2#3)@! &A,$@!12,)3! .C2! 4)00! )@! #0'$0*6! F$@60)0'$! 0$@62+,5@6! A! #$04F#2I6! 12,)3$D! OF-! *#,62! 4)00! FA+)@! A! B9! 2)00+830! +#%! F)2! 4-06%! A! F$&D! P.,! *#,)! 4)*+%60$2! 4).,! 942$.! 9! 0$@62+,5@620)2! 90! B#++! )@! 35006@62$00! +M! 84#$@)2&#*62D! K.! 4)00! #2! +)00.C2@62! 6%! )@! 4)00! .9$! 93F#@0)! 0$@62+,5@6! *#0*62!4)00!3)00+3$!8%#@F$,)@!A!#$04F#2I)2!*$&'262!-*!#2!8&A3&#*62!,$&!B#++!)@!#.)+,!6%!#$*$0! )@.#2@$2D!Q)@!#2!)6@F#&,!)@!&9,)!7&#33I)+,!A!B#++6%!#.06%D!R).0F#&!B8!)@!*5*0!3-%$!.29!!F$2,6%! +,-.0606%>!*#,62!2)00+830$0!F#2$@!72#0*&6@D!! SH !"#$)'&%"#'.%/())%0(1-!T2,)3$@!F#2$@!7I)*)@!9!%)2*)0!49,,D!K.!+F)24&6,.)&&!#2!#33$!%I5*!49,,!A! 350060!*#,62!F#2$@!F)2)+)%,!)@!&#**I)!-.!%$3$@!6LL!12!0$@62+,5@606%D!Q)@!#2!46*+)0&#*,!)@! B#$2!+#%!+F)2)!+M6!#33$! &N+)0'$!.G2$2!BN@$@! A!4#$&'>!4#&'62!+M!#$,,4F#2,!+I9&.F)&>!BD#D! !93F#@$00! 48L62! $00)0! 48L+$0+! #2! &A3&#*2$! ,$&! )@! +F)2)! #0! )@2$2D! ! U$&! 'C%$+! #26! +6%$2! +)%.M&)*+48L)/$ 0120(*2$!(3$,4/$2! ,$0$,4$5(6,$ 7LL!4F#!49! &)60! B#$2! #26! %#@D!8(35-0$#@)! 69053'! V#D!."//(0,%'"3H! +#%! #26! .60'$0! *#,)! #$00$*! F#2$@! %$+FA+)0'$D! U$&! 'C%$+! B)2.! )@! ),46*)! 4F-2,! )@! .G&*0$0! +M! 08*6!%$3$&!,$&!B#++!)@!4).)!#$04F#2I)!BN@$0*6D!K26!,$&F$3$0!0C*$&#*)!%52*!,$&!B#++!)@!12,)3$@!+M! %)23,C3,J!Q)@!#2!&A3)!)&*#0*,!)@!.G&*0$!-*!-2+)3)+)%4#0*$!+M!26*&)@!+)%)0D!WN&#*)!F)2!+)*,!A! 1,F)2L$! )@! 7520! +#%! +C3,6! 09%+3#$@! A! .M&)*+%$@+,5@F6%! FC26! 8&A3&#*2$! ,$&! B#++! )@! &#0')! A! F)0'2C@6%! !.M&)*+&#*)!#0!50062!7520D!O9!+#%!+)*@$!B#,,)!F$&'$!%#@!BFA!+N0)!.2)%!9!9*C,$! +,)2.+$0+! +#%! 7-@$@! F)2! 6LL! 9>! #0! B)@! #2! 46*+)0&#*,! )@! 4F-2,! ,F#**I)! +3N2$+,! ).! BFA>! )@! .-2#&'2)2!7)20)!+#%!+#0')!B)6!9!09%+3#$@!)&$!B)6!)&%#00,!7#,62!6LL!#0!.-2#&'2)2!B#$22)!+#%! #33$!+#0')!7520!9!09%+3#$@D!! XH !"(1% "().($-! P.,! F)0,)2! ,$&! +)%)0762@D! K.! B)@! 7$2,$+,! ,$&! 'C%$+! .2M,,! B)2! +#%! #2! +)*,! )@! ')6@.5&&! A! KF28L6! 4).$! F#2$@! <DYYY! #$00! %906@$00! F#*0)! %$3$&+! 4$,)>! B9! +#*$2! B)@! .8&3$! &A,$@! 0#%)!B)@!+M!F#&!)@!+M2!6%!'90)2,A@0$!A!KF28L6D!E5006%!*C,$!726*@$@!$&&$&#*)!B)0*)@!,$&!B#$2! afstöðu til ákveðinna málefna, til dæmis til Evrópusambandsins virðast gefa mjög misvísandi niðurstöðu. Þegar betur er að gáð er það oft orðalag á spurningunni sem skýrir muninn. Er eitthvert vit í niðurstöðunum? Stundum virðist vera vit í hlutunum þangað til að maður skoðar þá nánar. Gefnar tölur sem eru mjög nákvæmar, t.d. þegar kostnaður við heimilishald einhleyps einstaklings er sagður vera 1.292.363. Slíkt getur engan veginn verið reiknað upp á krónu. Hins vegar hljómar það eins og sá sem setur fram þessa tölu viti meira heldur en ef hann myndi segja að kostnaðurinn væri í kringum 1,3 milljónir. Einnig er mikilvægt að átta sig á því að þróun hingað til er staðreynd, en þróun í framtíðinni verður aldrei meira en ágiskun. Jafnvel þó að fjöldi bíla á hverja þúsund íbúa hafi vaxið úr tæpum 500 í rúma 650 síðastliðin 20 ár, þýðir það ekki að þeir verða komnir í 800 eftir önnur 20 eða í 2150 eftir 200 ár. Slíkt dettur engum í hug. Þó eru margir iðnir við að draga svipaðar ályktanir. Jafnvel þótt við getum ekki komist að því hvernig rannsóknin var raunverulega gerð er hægt að komast hjá því að falla fyrir margs konar ósannindum með því að horfa á hlutina með gagnrýnum augum. Kári S Friðriksson

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.