Austurstræti - 23.06.1938, Blaðsíða 8

Austurstræti - 23.06.1938, Blaðsíða 8
AUSTURSTRÆTI Koí & koks. Salt & smíðakol. KOLASALAN S/F SÍMAR: 4514 - 1845. hríð. Öll slys og ógæfa í fjöl- skyldum þeirra er svo rakin til þessara galdramanna, eins og átti sér stað hér á landi á mið- cldunum. FRÁ því fyrst að menn höfðu sagnir af Tíbet, er getið um þessa galdra. Marco Palo segir frá því, að hann hafi heimsótt keisara, er hann nefn- ir Kucilias og við hirð hans hafi dvalið galdramaður, sem hafi látið tóma bikara fyllast án þess að nokkur hönd snerti við þeim og látið þá svo svífa í gegnum loftið í hendur keisar- ans. Við hina ýmsu helgisiði og hátíðahöld dansa munkarnir svo kallaða töfradansa. — Þeir koma þá fram í hinum hræði- legustu grímubúningum, sem eiga að tákna hina ýmsu guði, og í sambandi við þessa dansa, nota þeir ýmislega hryllilega hluti eins og höfuðkúpur manna fullar af blóði. Fyr á tímum voru einnig ægi- legar mannfórnir í sambandi við dansana og ekki aðeins í Tíbet, heldur víðsvegar um allt Kínaveldi og Mongólíu. Það er ekki lengra síðan, en 6. ágúst 1912, að menn hafa staðfestar frásagnir um mannfórnir í stór- um stíl í Mongólíu. Kastala- bærinn Kobdo hafði verið her-* tekinn af Tíbetbúum og nokkr- ir Kínverjar teknir til fanga. Voru þeir allir líflátnir sam- kvæmt æfafornum helgisiðum og með mikilli viðhöfn. Háttsettur Lama í fullum skrúða stakk hin- um heilaga hníf í brjóst fórn- arlambsins og skar burtu hjart- að, sem hann svo tók í vinstri Framh. í næsta hefti. M 8

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.