Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 5

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1926, Blaðsíða 5
5 Tvö félög voru styrkt t'il sundlaug-abyg’ging’a, o. fl. Héraðsritari, Aðalsteinn Sigmundsson, skýrði frek- ar ýms atriði, og sagði igreinilegar frá mótinu og sýningunni. Héraðsgjaldikeri, Sigurjón Sigurðsson, skýrði og las upp reikninga sambandsins. Námu eign- ir þess við árslok 1925 3543,26 krónum. Voru reikn- ingarnir afhentir endurskoðendum. III. Tillögur Sigurðar Nordals prófessors (sjá „Skinfaxa“ 2. h. 1925). Héraðsgjaldkeri hóf um- ræður um þær. Taldi hann þær ekki gefa ástæðu til breytinga á ungmennafélagsskapnum, þar sem stefnuskrá þeirra heimtaði þegar það, sem Nordal leggur höfuðáherslu á. Virtist honum ekki tímabært að hækka sambandsskatt í 5 kr. af einstaklingi, svo sem S. N. leggur til. Miklar umræður urðu um málið og stefndu mjög ú eina átt. I sambandi við þetta ræddu margir um núverandi fyrirkomulag á útgáfu og amdvirði „Skinfaxa“. Kom það í ljós, að U. M. F. væri víða óánægðir yfir að vera skyldaðir til að kaupa ritið. — þrjár till. komu fram í máli þessu: a. Frá fulltr. U. M. F. Stokkseyrar: „Ársþing Hér- aðssamb. „Skarphéðins“ lýsir óánægju sinni á rekstri blaðsins „Skinfaxa“, sem nú er. Treystir það því, að næsta sambandsþing U. M. F. f. felli í bui*tu skylduákvæði félaga um kaup á blaðinu“. b. Frá ’ Aðalsteini Sigmundssyni og Lýði Guð- mundssyni: „Enda þótt héraðsþinginu sé það ljóst, að aukin fjárráð sé eitt höfuðskilyrði þess, að íslensk U. M. F. geti starfað sómasamlega, þá telur þinigið ekki fært, eins og sakir standa, að hækka tillög til

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.