Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Side 12

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Side 12
injög ólíkum kennzliiaðferðuni, heldur einnig stakir regluménn og yfirleitt íslenzkum knatt- spyrnumönnum lil fyrirmyndar. Nokkurn árangur af starfi þessara manna mátti sjá þegar i sumar, en vafalaust á hann eftir að koma betur fram siðar. Útiæfingar byrjuðu mun fyr en vánt er, eða i byrjun apríl og voru kappliðsmenn i þjálfun franl i miðjan október. Þegar K). april er fyrsti kappleikur sumarsins (Emden I, Vikingur 3). Nokkrum dögum scinna er æfingarmót K.R. og Vals I Meistara- II,- og III. flokki. (Valur 3—1, 2—0,0—I). 7. maí keppa Valur o'g Fram (5—2) og 18. mai keppa K.R. & Víkingur gegn H.M.S. Vindik- tive (3—3), og Valur 21. mai gegn H.M.S Vind- iktive (2—2). Af þessu má sjá, að þegar í april og allan maímánuð hafa öll félögin verið meira eða minna í eldinum og voru því komin í góða þjálfun er mótin byrjuðu. Vormót yngri flokkanna byrja 14. og 18. maí og rekur nú hver knattspyrnuviðburðurinn annan. 25. maí byrjar Reykjavíkurmótið og I. II. mótið. 5. júní fer „Fram“ lil Danmerkur. 17. júní kemur Isl. Corinthians og keppir 5 leiki 2.. júlí koma Færeyingar og keppa 3 leiki. 25. og 20. júlí byrjar Landsmót I. fl. og íslands- inótið. 14. ágúst fer Valur & Víkingur til Þýzka- lands. 21. ágúst fer K.R. II. flokkur til Færeyja. 15. júlí byrja haustmót yngri flokkanna og I. október er Walters-keppnin. Hér inn á milli 10

x

Árbók knattspyrnumanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.