Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 13

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 13
iTii ýmsir aukaleikir, svo sem afmælisleikur K.lf. við Val, Buchloh-leikurinn, Bradbury-leikurinn, nanmerkurfararnir gegn úrvali, hýzkalandsfor- arnir gegn Frani & K.R. o. s. frv. Al' þvi, sem þegar er sagt, geta menn séð, að reykvískir knattspyrnumenn hafa ekki legið á liði sínu í sumar. fslandsmeistararnir, Fram, sem ekki hafa horið þetta heiti síðan 1925, hafa undanfarin ár unnið sleitulaust að þvi, að hefja félagið í hið gamla virðingarsæti þess, en það var fyrst nú í sumar sem þetta starf bar þann árangur, sem félagsmenn höfðu altaf ósk- að eftir. K.R. var með ýmsar nauðsynlegar til- raunir á skipun liðsins. Al' þessu varð liðið heldur óstöðugt, en húast má við, að næsta suinar verði K.R. sterkara. Valur hafði stöðuga og sterka vörn, en framherjnrnir voru mjög mistækir, sem e. t. v. var vegna þess, að þeir höfðu tekið upp meiri hraða en áður, en við það varð samleikur þeirra ekki eins öruggur. Víkingur hefir tekið livað mestum framförum tvö síðustu árin og má segja, að hann standa nú hinum félögunum fyllilega á sporði. A111 stuðlaði að þvi, að gera þetta sumar ein- stakt í s'inni röð. Góð tið, ágætir jjjálfarar, það, hve jöfn félögin voru, góð regla á öllum mót- um, frammistaða Frams i Danmörku og Vals & Víkings í þýzkalandi, heimsókn Isl. Gorint- hians og prýðileg aðsókn að öllum leikjum. Síðar meir munum við minnast þessa sum- ars sem eins hins bezta í sögu knattsþyrnunn- ar hér fram til 1940. Á. M. J. 11

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.