Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Síða 15

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Síða 15
Upphaf knattspyrnunnar í Reykjavík. Fyrsta knattspyrnufélagið í Reykjavik var stofnað 1899 (Knattspyrnufélag Reykjavikur). A fyrsta áratug þessarar aldar var það eitt um hituna. (Það hél ]>á Fótboltafélag Reykja- víkur, þvi að orðið knattspyrna er ekki myndað fyr en um 1910, og mun Bjarni l'rá Vogi vera höfundur þess orðs). Æfingar voru á melunum, skannnt fyrir sunnan Valhöll, og liggur Suð- urgata nú um vesturbrún þess svæðis. Melarnir voru mjög blautir á vorin, ekki nema aur og leðja, þangað til frost var úr jörðu og þurrt orðið. Var þvi venjulega ekki liægt að byrja æf- ingar fyr en í maí, en vetraræfingar tíðkuðust ekki þá og elcki fyr en löngu síðar. Um kappleiki var ekki að ræða fyrstu æviár K.R., nema þegar náðist í enskar skipshafnir af herskipum, en þessi ár voru ensk varðskip hér við land að staðaldri. Árið 1907 var stofn- að íþróltafélag Reykjavíkur, og þó að það hefði ekki knattspyrnu á stefnuskrá sinni, þá hafði það nógu mörgum knattspyrnumönnum á að skipa lil þess, að geta háð nokkra leiki við K.R. Knattspyrnumenn l.R. voru sem sé flestir (og ef til vill allir, nema Bertelsen, formaður og stofnandi Í.B.) einnig félagsmenn í K.R. og höfðu lærl þar og iðkað listina. Var þetta gert lil þess að hægt væri að þreyta kappleiki, þvi að annars var ekki um annað að ræða, en að tefla fram 2 liðum úr K.R., eins og gert var á þjóðhátið hér. Þessir leikir milli K.R. og Í.B. munu liafa verið sumarið 1908. Ekki var fram- 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.