Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 70

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 70
68 lendis, þeim sem lengst eru komnir, fyllilega á sporði. Slofnendur verzlunarslcóla fslands eru Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur og Kaupmannafélagið og tók skólinn til slarfa haustið 1905 og sýndi það sig þá strax, að mikil þörf var fyrir þenna skóla, því að fyrsta ái’ið urðu nemendur 54 og annað árið 71. Skólastjórar liafa verið hr. Ólafur G. Eyjólfsson, fj’rstu 10 árin, og Jón Sivertsen i 16 ár, eða til loka rsíðasta skólaárs. Nú fyrir þetta skólaár liefir verið ráðinn skólastjóri við skólann hr.magisterVilhjálm- ur Þ. Gíslason og er mér persónulega kunnugt um, að liann iiefir mikinn áhuga fyrir að glæða félags- legt líf í skólanum, ennfremur að fullkomna skól- ann með því að bæta ýmsum nýjum námsgreinum við, sem sé spönsku, verzlunarsögu og hraðr tun, .ennfremur verður sérstök tilsögn i bankafiæðiun, tryggingarfræðum, auglýsinga- og sölu-fræðum og i útgerðar- og búnaðar-fræðum. Þessar námsgreinar eru allar mjög nauðsynlegar og sjálfsagðar í íslensk- um verzlunarskóla. Verzlunarskólinn hefir átt við mjög þröng kjör að búa og er það aðallega vegna fjárskorts. Mest liefir þó borið á liúsnæðisvandræðunum, því frá upp- hafi hefir skólinn haft svo ömurleg húsakynni, að slíks eru víst fá dæmi með skóla; kennslustofurnar kaldar og þröngar, innanslokksmunir slæmir og svo þegar út var komið í frímínútum, þá hafa nemend- urnir orðið að húka á götunni, þvi enginn var leik- völlur tilheyrandi skólahúsinu. Nú hefir verið bætt úr þessu á dásamlegan hátt með hinu nýja verzlun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.